Morgunblaðið - 10.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 43 • YÁTiípfGGINGAÍ^-^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12 — 3 e. h. ELDUR! Vátryggið i »General«. Umboðsm. SIG THORODDSEN frikirkjuv. 3. Heima 3—5 Talsími 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 l/4—7 %. Talsími 331. Mannheimer vátryggingarfélag C. T r o 11 e Reykj avík Landsbankannm (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvátryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. Cni vm» Tin- -t ihh Gunnlaugur Claessen íæknir Bókhlöðustig io. Talsími 77. ______Heima kl. 1—2. /77. TUagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11—1 og 6x/a—8. Tals. 410. Þorvaldur pálsson Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spltalastig 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GUNNAR8SON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdðmar (Orthopædisk Kir- Urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. )[^Nulega heima 10—II 09 4-—5. Simi 16. ,-Ágaett herbergi til leigu, með uflsgögnum, í Þingholtsstr. 22. yinna Stúlka vön eldhúsverkum ósk- ast nú þegar. Upplýsingar gefur Hjörleifur Þórðarson, Edinborg. EUNDIÐ 3 Hjólhestur fundinn í Foss- vogi. Eigandi vitji á Bræðraborgar- stiR 14- t-ögbók Magnúsar konungs laga- bætis eða Jónsbók hin forna. ^ipkjuréttur Jóns Péturs- sonar. ^ijórnartíðindi (A, B, C,) ffá aldamóturn til þessa tíma — ' í bandi og ágætu standi. Fæst alt keypt fyrir að eins 25 krónur. Afgreiðslan vísar á. nii=]in Tr=ir 0 Ef þér ætlið að gefa konunni eða kærustunni fallega gjöf úr leðri, eða glysvarning- þá litið fyrst inn til Hjálmars Guðmundssonar, Austurstræti 10. 3I1=]|I 3II=1E 3E Jiáruppsetning. Höfuðböð, sem eyða flösu og bárroti.j) Andlitsböð með »Massage« og «Manicure«. Hárskraut og hármeðul alls konar, stórt úrval. Simi 436. Jirisíín TUeiníyoít, Þingholtsstr. 26. Gótfdúkar allskonar, allar tegundir og breiddir alt af fyrirliggjandi hjá Jónatan Porsfeinssyni Laugaveg 31. Hvar fær maður nýtízku vörur fyrirjólin? / Vöruf)úsinu. Skófatnaður fyrir um 1000 kr. verður seldur næstu daga með 20% afslætti hjá Hf. P. J- Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Hvaða verzlun hefir mestar og beztar jólavörur? Vöruhúsið. Möl sand og mulning kaupir hf. Kveldúlfur nú þegar, skilað á Móakotslóðina. Skriflegt tilboð um verð, — skal einnig tekið fram hve mikið af hverri tegund —, sendist á skrifstofu félagsins fyrir miðvikudag 12. þ. m. Taííeg f t)ár við íslenzka búninginn geta konur fengið af hvaða lit sem óskað er, einnig við kjólbúning, svo sem: bukluhnakka, fléttinga, hárvalka o. fl. Eftir pöntun fást úrfestar, hálsfest- ar, armbönd, og rósir sérlega falleg- ar í ramma. Þær pantanir sem eiga að afgreiðast fyrir jól, verða að koma sem fyrst. Kristín Ttleinf)o(t, Þingholtsstr. 26. Talsími 436. Alnavara landsins stærsta, bezta og ódýrasta úryal. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Hvitar, svartar eikarmálaðar. Líkklæði. Likkistnskraut. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmíðaverksmiðjan Laufásveg 2. Trúlofunarhringar vandaí)ir. meö hvaða lagi eem menn óska. eru ætið ódýrastir hjá gullsmið. Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni Alls konar ísl. frímerki ný og gömul kaupir ætið hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. UpphlutsmillurTMlspöro fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. 0STAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsími 212. Hunangið marg eftirspurða og góða, fæst ávalt í Nýhöfn, Síöuflesk reykt og saltað, Skinke og Pylsur, margar tegundir, fæst í Liverpool. Ág æt Egg fást ætíö h j á JesZimsen. Margarinið SANA 0.50 pd. fæst að eins hjá H.f. P. I. Thorsteiusson&Co. (Godthaab). Pure Latakia og margar fleiri uppáhalds reyktóbaks- tegundir bæjarbúa, fást nú í N ý h ö f n.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.