Morgunblaðið - 11.11.1913, Page 2

Morgunblaðið - 11.11.1913, Page 2
46 MORGUNBLAÐIÐ Hljómleikar undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar verða haldnir annað kvöltl í Bárubúð. Aðgöngumiðar seldir í bókverzl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn og kosta: 1.25, og 1.00. Nánara á götuauglýsingum. Skíði fyrir dömur, herra og börn frá 1,50—16,00. Skíðabönd, Skíða- 8tafir, Skíðaskór og alls konar skíðaútbúnaður. Barnasleðar. Brauns verzlun, Aðalstræti 9, Reykjvík. Avextir, allskonar, komu nú með s/s »Ceres« til verzlunar J. P. T. Bryde. Upphlntsmillnr, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Skátafélag Reykjavfkur. Áriðandi fnnd- ur verðnr haldinn fimtnd. 1S/U ki. 8V2 — Mikilsvarðandi má.1 verðnr til umræðn. Leikhúsið. Ef daman með Ijósa kjóllífið vill hafa nánari kynni af sessunaut sínum á sunnudaginn geri hún svo vel að skilja bréf eftir á afgr. merkt: »Einmana 22«. Epli, Yínber, Bananir, Citronnr, nýkomið til Guðtn. Olsen. Árni Pálsson skósmiðnr 35 éra. Ragnar Hjörleifsson 19 éra. Slys varð í gærmorgun inni i Slátnr- hési. Slátrarinn var þar að sinni vana- legn iðjn, en svo illa tókst til þegar hann stakk eina kindina, að sknrðarhnifnrinn hljóp i lærið á honum og varð af áverki mikill. Maðnnnn var þegar flnttnr heim til sin og iæknir sóttnr til að veita nm- búnað þann er þnrfti. Hettusótt gengnr mikið i bænum þessa dagana. Læknar bæjarins segja kviilann vera með vægara móti. Nýja Bió. Bamasýningin i gær var mjög vel sótt. Er það fyrsta sinni að kvikmyndahúsið sýnir myndir, sem ein- göngn ern fyrir börn; er nú i ráði að hið sama verði gert á hverjnm sunnudegi. Er það mikið i varið fyrir foreldra að geta sent börn sin i »Bió« og vita að þar eru eingöngn sýndar myndir sem óskaðlegar ern öllnm börnnm. Ceres kom hingað í gær kl. 10‘/2. Hafði fengið illviðri mikil milli K.hafnar og Leith. Annars storma og sjólanst það- an og hingað til landsins. Parþegar vorn: Trolle skipstj. og frú hans, Kaaber ræðís- maður og frú hans, Georg oand. polit. Ölaf8son með frú sinni, Yigfús Signrðsson Grænlandsfari, frk. Sofia Thorsteinsson kanpm. Thorsteinssonar, Mons. Tbomas, frahknesknr bókhaldari til Chouillon kola- kanpmanns, frk. Jóna Þorvarðarson. Frá Vesturheimi kom Gnnnar Gnnnarsson kanp- manns Gunnarssonar, Gnðfinna Thorlacins frá Skipbolti hér í bæ, og nm 10 landar aðrir frá Ameríku. Frá Vestmanneyjum Jón l8leifsson verkfræðingur og Vilh. Knndsen verzlnnarmaður. Nörre-Jylland, aukaskip Sameinaða fé- lagsins, kom í gærkveldi kl. 6 siðd. hlað- ið vörnm til kaupmanna hæjarins. Bókafregn: Jób. kanpm. Jóhannesson hefir sent oss kver dálítið, sem ritað er af þjóðskáldinu Matth. Jochumssyni, en gefið út af honnm. Kverið heitir »Ferð um fornar stöðvar 1913« og er snildar- lega ritað og ort; þvi það er hæði i bundnu og óbnndnu máli. Kemur kverið út í dag— á 78 ára afmseli skáldsins. Margir mnnu þeir verða, sem eignast vilja kverið. Veðrið breyttist i gær hér á Snður- landi. Bieytnkafald tók við af froststill- nnnm, dimt i lofti og all-drnngalegt. Áll- stilt í lofti þó nm land alt. Hitastigin vortl: í Evk.-j-O.l. Vestm. eyjum-j-3.0. ísafirði 0.0. Aknreyri-f-0.5. Grimsstöðum-rð.S. Seyðisfirði-^-1.0. Háflóð i dag kl. 310. Sólarnpprás 848, sólarlag 339. filnðVðfð fjölbreytt úrval. — Prjónles bæjarins ódýrasta — HIIKlVRldj Tvinni, leggingar o. fl. Alt selt með 10% afslætti til þessara mánaðarloka. P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Hvar á eg að kaupa mér nýjan karlmannsfatnað fyrir jólin ? 1 Vöruhúsinu. C. A. HEMMERT mælir með sínum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn- é um, verkmannafötum, hvítu vörunum og mislitu kjólatauunum. Hvar fæ eg keyptar hentugar og ódýrar jólagjaíir? / Vörufjúsitm. Skófatnaður fyrir um 1000 kr. verður seldur næstu daga með 20% afslætti hjá Hf. P. J- Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Hvaða verzlun hefir mestar og beztar jólavörur? Vöruhúsið. Möl sand og mulning kaupir hf. Kveldúlfur nú þegar, skilað á Móakotslóðina. Skriflegt tilboð um verð, — skal einnig tekið fram hve mikið af hverri tegund —, sendist á skrifstofu félagsíns fvrir miðvikudag 12. þ. m. Hvaða verzlun gefur viðskiftavinum sínum jólagjafir? Vörufjúsið. Margarinið SANA 0.50 pd. fæst að eins hjá H.f. P. I. Thorsteinsson&Co. (Godthaab). Vindlar, Vindlingar, Tóbak allskonar, Sælgæti, Ávextir í dósum, Súkkulaði, Kakao; fæst altýbezC'og ódýrast á Laugavegi 5. Alnavara landsins stærsta, bezta og; ódýrasta urval. Sturla Jónsson Laugaveg 11. brenda og malaða, pundið 1.20. Kaupið fyrsta pundið, og þér munið koma aftur. H. f. Co. (Godthaab). »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.