Morgunblaðið - 12.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ IíOGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttnrmála- flntningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. I~---lt> VINNA <1l I Mjög stórt og ríkt iifsábyrgðarfélag vel þekt hér á landi, óskar eftir um- boðsmanni hér í bænum. Bill, nr. 3000. Trúlofunarhringar vandaðir. meU hvaða lagi eem menn ðska. eru ætlð ódýrastir hjá gullsmið. Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni Alnavara landsins stærsta, bezta og ódýrasta úrval. Sturla Jónsson Laugavos: 11. Hvítar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistuskraur. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. 08TAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Svörtu gammarnir. 11 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) — }á svaraði hún lágt. Eg þekki vel þetta ógeðslega bros. Það er sami maðurinu, sem nefndi sig Jon- es og ætlaði að finna Burns. Hann mælti þá á ensku, en þetta er sami maðurinn. — Mér |etur ekki skjátl- ast. — Eg grunaði hann óðar en hann mintist á ostrurnar, — eg veit ekki hvernig á því stóð. Hann reyndi að gera sig alúðlegan, en eg sá þeg- ar að hann var vondur maður. — — Mér þætti gaman að vita hver hann er, sagði Fjeld við sjálfan sig. Ef félagar hans eru eins og hann var, þá er ekki við lambið að leika sér. Hurðin að baki þeirra var opnuð og Burns gekk inn í herbergið. Hann var í nærklæðunum eingöngu og svo mikil óstyrkur var á honum að hann varð að styðja sig við til að verjast falli. Tamina Tamina Tamina borgaritmar bezfi íl aura vinditt, fsesf í Tóbaksverzlun H. P. Levt. undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar verða haldnir í kvöld í Bárubúð. Aðgöngumiðar seldir í bókverzl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við inuganginn og kosta: 1.25, og 1.00. VÁYíJYGGINGAIJ - A. V. TULINIUS, Miðstræti vátryggir alt. Heima kl 12 - 3 e. h. 6, ELDUE! Vátryggið i »General«. Umboðsm. SIG TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsími 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 l/4—7%. Talsími 331. jjnmcc mm mmmmmm <*'*#'<* m m Mannheimer vátryggingarfélag C. T r o 11 e Reykjavík Landsbankannm (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvátryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. nr Gunnlaugur Claessen læknir Bókhlöðustíg io. Heima kl. Talsími 77. 1—2. Nánara á götuauglýsingum. Skófatnaður fyrir um 1000 kr. verður seldur næstu daga með 2O°/0 afslsetti hjá Hf. P. J Thorsteinsson & Co. (Godthaab). C. A. HEMMERT mælir með smurn góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmömv um, verkmannafötum, hvitu vörunum og mislitu kjólatauunum. AlnðUAfJÍ fjölbreytt úrval. — Prjónles bæjarins ódýrasta — Hlllflvnld| Tvinni, leggingar o. fl. Alt selt með 10% afslætti til þessara mánaðarloka. P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). — Eg hefi sagt ýður að þér meg- ið als ekki fara á fætur, mælti Fjeld læknir og studdi sjúklinginn. Þér eruð enn of þróttlítill og þolið ekki geðshræringar. — Eg verð að fá að sjá hann, mælti Burns og greip hendinni um borðið. Eg er ákaflega þrevttur, en dauðir menn segja manni oft ýmis- legt. — Það var hann sem nefndi sig Jones og sendi mérost a nar — hann hefir vitað hvaða n uur mér þótti beztur. — Hvað ætl Jones vin- ur minn segði, ef hann vi.s e að þorp- arinn hefði tekið sér nafn hans. ? — Mikið helvíti er eg þreyttu,, Fieldl Það er annað en gaman að I ta t.ika sér blóð svo pottum skifúi. — Gef- ið þér mér svolítið af koníeki, Hel- ena systir, — annars hmg eg nið- ur. — Læknirinn setti hann i hæginda- stól en Helena systir gat honum koníaksstaup. Féld ók svo stólnum með Burns i, þangað sem dauði maðurinn lá. Lögregluþjónmnn horfði fast og lengi á ásjónu n' nnsins. Hann nuddaði augun eins og hann tryði þeim ekki. — — Gefið þið mér meira koníak I sagði hann með hásum rómi. Og Helena systir gaf honum annað staup. Hann tæmdi það í einum teig. — Þekkið þér manninn ? spurði læknirinn og gat ekki dulið geðs- hræring sina. — Já, svaraði Burns, ég þekki hann vel. — Hver er hann? Burns svaraði ekki þegar í stað. Það var eins og hann væri að velta einhverju fyrir sér, en gæti ekki átt- að sig. — Þetta er mér hulin ráðgáta, sagði hann og brosti beiskjulega, — hulin ráðgáta. — Svo leit hann beint framan í lækn- irinn. — A ég að segja yður hver þessi maður er? Hann sótti eftir lífi mínu og nefndist þá Jones. — Og það er satt, hann hét Jones, Olaf Jones njósnari i leynilögreglunni í Skot- land Yard. Hann gat þess eitt sinn við mig að hann væri fæddur í Kristi- ania, og það er satt. Eg treysti þvi að þessi maður væri mín önnur hönd og ekki sú verri. En nú hafa þau 777. TTlagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11 — 1 og 6%—8. Tals. 410. Þ0RVALDUR PÁLSS0N Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.. Massage læknir Guðm. PéturSSOíl. Heima kl. 6—7 e. m. Spltalastig 9 (DÍÖri). — Simi 394. ÓL. GUNNAKSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12. Alls konar ;ísl. frímerki ný og gömul kaupir ætið hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen- Upphlntsmillur, Beltispöro fl. ódýrast hjá Jóni Siginundssyni gulismið. Laugaveg 8. bæði svikið mig, Jones og höndin. Hún er bölvuð þessi veröld sem við lifum i, læknir minn. Eg vildi næst- um að eg hefði farið sömu leiðina sem handleggurinn. — Það er ekki hið versta að liggja í spiritusbleyti. — — Heyrið þér nú, Burns, sagði Féld læknir og lagði höndina á öxl lians. Þér megið ekki hugsa svona mikið um þetta. Það getur vei ver- ið að þessi látni maður sé ekki eins sekur og við álítum. Hann hefir fórnað sér óafvitandi fyrir aldarand- ann, þvergirðingsháttinn og niður- troðslurnar. Það er stjórnarskrá stjórn- lejsingja, og þeir sem aðhyllast hana eru veikir á geðsmunum. Og það versta er að veikin er sóttnæm og þeim er hættast við henni sem ung- ir eru og láta leiðast af öfundsýki, hatri og slæmri mentun. — Eg segi yður satt, að innan fárra ára finna líffræðingarnir sóttkveikjunu til þessa sjúkdóms, í heila hvers einasta manns. — Það eru vitskertir menn sem við verðum að fást við. Það eru ekki smá- bófar, sem brjóta lögin með hrekkja- brögðum og skriðdýrshætti, heldur eru það öfgamenn, með ruglað taugakerfi og truflað sálarlíf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.