Morgunblaðið - 13.11.1913, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.11.1913, Qupperneq 4
5* MORGUNBLAÐIÐ □ C □ C 1 A LAUGAVEGI 5, þessum velþektu slóðum, þar sem verzlunin Vikingur hefir nú í fleiri ár undanfarin, haft sína góðkunnu verzlun, verzla eg nú undirrituð framvegis, eftir að hafa keypt með góðum kjörum allar vörubirgðir nefndrar verzlunar, sem eg því get boðið fyrir alveg óviðjafnanlega lágt verð. Stór útsala er byrjuð þegar í stað og heldur áfram fyrst um sinn. Geta vil eg þess, að nóg er til af öllu, og hefir margt nýtt komið í viðbót, með síðustu skipum. Eg hefi ennfremur hugsað mér að halda verzluninni áfram i líku sniði og fyrirrennari minn, þannig: að hafa að eins vandaðar vörur á boðstólum, og fyrir lægra verð en allir aðrir. Virðingarfylst M. Th. Rasmus. 311 nr □c □c □c 311 ue=G1 1 1 YÁTÍ^YGGINGAÍ^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12—3 e. h._____ fg" ELDURl Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talstmi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavik. Brunatryggingar. Heima 6 V4—71/*- Talsími 331. IíÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Simi 16. IíÆíJNAI^ Gunnlaugur Claessen læknir Bókhlöðustíg 10. Talsimi 77. Heima kl. 1—2. 777. JTlagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11—1 og ()V2—8. Tals. 410. FORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir GuðlU. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastig 9 (niðri). — Simi 394. ÓL. GTJNN ARSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. Heima 10—12. G. BJÖRNSSON landlæknir Viðtalsstundir á virkum dðgum: 10—11 árdegis, 7—8 sfðdegis. 18. talsimi. Skófatnaður fyrir um 1000 kr. verður seldur næstu daga með 20% afslætti hjá Hf. P. J- Thorsteinsson & Co. (Godthaab). C. A. HEMMERT Tíinn fjeimsfrægi Cobdett- vindill fæst hvergi nema hjá okkur. Sömul. mælum vér með: Cervantes, La Corona, Maréchal Niel, Yurac Bat o. fl. o. fl. H.f. P. J. Thorsteinsson & Co mælir með sínum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn- um, verkmannafötum, hvítu vörunum og mislitu kjólatauunum. Alnavara tjölbreytt úrval. — Prjónles bæjarins ódýrasta — Mllldvdldj Tvinni, leggingar o. fl. Alt selt með 10% afslætti til þessara mánaðarloka. P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). úmpariaU ritvélinni er óþarft að tí gefa frekari meðmæli en það, •S að eitt til tvö hundruð a hériendra kaupenda •S nota hana dagleða með sí- vaxandi ánægju. Allir þurfa að eiga og nota Imperial- •g ritvélina, sem að eins kostar « 205 kr. Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. Skinntau! Heil sett og einstakir cBúar og <Muffur. Smekklegast og ódýrast í Vöruhúsinu. Alnavara landsins stærsta, bezta og ódýrasta úrval. Sturla Jónsson Laugaveg 11. Nfjir ávextir komu með „Ceres“ í Púður bæjarins bezta og ódýrasta komið aftur í verzlun h.f. P. J. Tfjorsteinsson & Co (Gobffyaab). ij' Alls konar l’ísl. frímerki I ný og gömul i kaupir ætíð i ; hæsta verði Helgi Heigason, hjá Zimsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.