Morgunblaðið - 25.11.1913, Side 4
112
MORGUNBLAÐIÐ
heitir borgarinnar
langbezti 11 aura vindill,
fæst aðeins í
verzíurt Jóns Zoega,
ásamt mörgum öðrum
ágætum vindlategundum.
■ ErÖGMENN
Sveinn Björnsson yfirdómsiögm.
Hafnarstræti 22. Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Siálfur við kl. 11—12 oq 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16.
Handsápur
Stórt úrval. Verðið afarlágt.
Hf.
P. I. Thorsteinsson
& Go.
(Godthaab).
Kven-vetrarkápur
verða seldar nti í nokkra daga fyrir
hálfvirði.
Kápur sem kostuðu áður
30 kr. nú 15.
— 25 ---- 12,50.
— 18-----9.
Notið tækifærið meðan það býðst.
Sturla Jónsson
Laugaveg 11.
Stórt urval af
Kexi og Kaffibrauði.
King Georg kexið
komið aftur.
CM ^ ^ ■ Hafnarstræti, hefir með s/s
■ fkrn HemmerT, Sterlingfengiðfeikninöl]afhvít-
” um léreftum frá 18 aur. til 42
aura, fyrir allar húsmæður. Hvergi betra. Hvítt mönstrað
Bommesie frá 50 aur., tvisttau nýjar gerðir frá 30 aur. Satin í mörgum
litum. Tvíbreið lakaléreft úr hör og baðmull.
Ágætt Maismjöl
fæst í
}. P. T. Brydes verzlun.
cImperial'
ritvélinni er óþarft að
gefa frekari meðmæli en það,
að eitt til tvö hundruð
hérlendra kaupenda
nota hana daglega með sí-
vaxandi ánægju. Allir þurfa
að eiga og nota Imperial-
ritvélina, sem að eins kostar
205 kr.
Einkasali fyrir ísland og Fær-
eyjar, Arent Claessen, Rvík.
JZ f / 1 s-fi Nýtízku isaumsvél (Broderi-
JItjli W íSlCUlUl. maskine) hefi eg undirritaður
útvegað mér. Nokkur sýnishorn af vinnu hennar fyrirliggjandi.
C. 7J. Uemmert.
m. magnús læknir
sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12.
Heima 11—1 og 6Y2—8. Tals. 410.
PORVALDUR PALSSON
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.
Massage læknir Gllðm. PéturSSOn.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spltalagtig 9 (niðri). — Simi 394.
ÓL. GUNNARSSON læknir
Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434.5
Liða- og beinasjúkdðmar (Orthopædisk Kir-
urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12.
G. BJÖRNSSON
landlæknir
Viðtalsstundir á virkum dðgum:
10—11 árdegis,
7—8 sfðdegis.
18. talsími.
YÁIMfVGGINGAÍ^
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
vátryggir alt.
Heima kl. 12—3 e. h.
ELDUR! -fHI
Vátryggið í »General«. Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsími 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 */4—7 J/4.
Talsími 331.
UM > 1.1.WI.O.LE. LMH.X.TLML'Ei;
Mannheimer vátryggingarfélag
C. Trolle Reykjavík
Landsbankannm (uppí). Taís. 235.
Allskonar sjóvatryggingar
(Godthaab).
Ágæt egg
fást stöðugt
|hjá
Jes Zimsen.
Epli, 2 ágætis tegundir,
Vínber,
Perur,
Bananar,
Laukur.
Nýkomið til
B.f. P. J- Thorsteinsson & Co.
(Godthaab).
Söngkensla.
Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum i Kaupmanna-
höfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, kennir söng. Sérstök
áherzla lögð á raddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk
Pustemetode), sem hlífir hálsinum og' þroskar röddina.
Vanalega heima til viðtals kl. 5—6 e. m., Laugaveg 20 B (uppi).
Lækjartorg 2. Tals. 399.
Havari Bureau.
Góður heitur matur fæst allan
daginn á Laugaveg 23. K. Johnsen.
Ennþá geta nokkrir menn feng-
ið gott fæði á Laugav. 23. K. Johnsen.
Kenslu í ensku, dönsku og
hannyrðum, veitir Inga Lára Lárus-
dóttir, Miðstræti 5.
Ódýr húsg-ög-n
eru seld undir hendinni:
Matborð úr birki. Fjórir stólar. »Buffet« úr eik. Tvö rúmstæði,
með fjaðradýnum. Tvó náttborð, með marmaraplötu. Kommóða, með
marmaraplötu og spegli. Tveir svefnherbergisstólar. Hengilampi.
Menn snúi sér til
herra Guðmundar Matthíassonar, Lindargötu 7.
Nýtt Clarinet, frá frægustu verksmiðju Þýzkalands, til sölu með tækifærisverði. — Til sýnis á skrifstofu Morgunblaðsins. Útsaumsvörur. | jjg | Smávörur.
Þeir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti.
Morgunkjólar og dagtreyjur, fallegar og ódýrar, fást i Doktorshúsinn við Vefiturgötu.
„Bestykki“ fundið. Réttur eig- andi vitji þess á Laugav. 32 B og borgi auglýsingu þessa.
in(muy.i!i>|iioA\|| JÉ j 'ioj.iíiiu-utiAyí
OSTAR og PYLSUR áreiðanlega
bæjarins stærstu og beztu bírgðir í
Matarverzlun Tómasar iónssonar,
Bankastræti 10. Talsími 212,
Trúlofunarhringar
vandaðir, meö hvaða
lagi sem menn óska,
eru œtið ódýrastir hjá
gullsmiíK t<augaveg 8.
Jóni Sigmundssyni
Alls.konar
ísl. frímerki
ný og gömul
kaupir ætið
hæsta verði
Helgi Helgasoln, hjá Zimsen.
Upphlntsmillur, Beltispör o. fl.
ódýrast hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið. Laugaveg 8.