Morgunblaðið - 27.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 119 níttavara af ölíum fegundttm, JJítlCl VClra °g aíí smáve<3is er að l)entii lijfur, að ógfeymdu bæjarins stærsfa nmavara úrvaU af feggingum o.ff., ódfjr- ast í Vefnaðarvöruverzlunmni Langaveg 5. dlt. <3R. <5!asmus. Góð ráð. v. B. K. færið þér vinum yðar, er þér gefið þeim vefnaðarvarning frá Verzlunin Bjðrn Kristjánsson Uandaðar vörurf Ódýrar vörurf Kegttkápur karía og kvenna, vandaðar og ódtjrar. Skinnvesti og skinnjakkar. Golftreyur fyrir kvenfólk og unglinga ódýrastar í €2?afnaéarvöruverzluninni JEaugaveg 5. JTl. Tf). Rasmus. égreióó BrunaBótagjoló áfallin í oktober, bið eg hlutaðeigendur að greiða til min sem allra fyrst, svo að komist verði hjá lögtaksbeiðni. Heima á mánu- og fimtudögum kl. 3Ya—5'/a e- h- Brunamálastjórinn. Vetrarfrakkar, afarmikið úrval, lang ódýrast. Sturla Jónsson. — Laugaveg 11. Þegar veggjapappír er óhreinn, sem oft vill verða, er gott að nudda hann upp úr haframjöli með ullar- tusku eða floneli. Verður hann þá hér um bil eins og nýr. —o— »Morgunblaðið« gat þess áður, hvernig ætti að gera skósóla vatns- helda og endingargóða. En til þess að yfirleðrið verði vatntshelt og mjúkt, er ágætt ráð að bera á það ameríska, olíu. Til þess að ná flösu úr hári, er gott að bera á hverjum morgni í höfuðið dálítið af franskbrenuivíni sem blandað er með •glycerine, en gæta verður þess, þegar maður greið- ir sér á eftir, að láta hárgreiðuna sem minst snerta hörundið. Likamsment. Allir kannast við I. P. Múller hinn danska, sem ritað hefir bókina »Mín aðferð«. Af hverju? Af því Svörtu gammarnir. 26 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) 15. K a p i t u 1 i. Flótti frammanna. Nokkum klukkustundum síðar. runnu fimm bifreiðar í kopp eftir Eppendorpsveginum og stefndu til Rósagerðis. í hverjum vagni voru eins marg- ir lögregluþjónar og í þá gátu kom- ist. En í fremsta vagninum var Ralph Burns og var nú ærið ófrýnn. Hann hafði nú ekki lengur leikhússtjóra- gerfið en kom þar i sinni réttu mynd, sem öllum glæframönnum stóð hin mesta ógn af. Þýzku lögregluþjón- unum óx hugrekki er þeir sáu ákafa Skotans og áhlaupsfýsn. Vagnarnir staðnæmdust hjá Rósa- gerði og Burns þaut þegar heim að girðingunni. En nú skorti hina áræði. Þeir hreifðu sig ekki. Það var eins og þeim fyndist, að á þá væri mið- að ótal byssum, frá húsinu og ekki að sú bók er bezta bókin, sem skrif- uð hefir verið um heimaleikfimi. Bók Mullers hefir verið gefin út á 22 tungumálum; og sýnir þetta að eitthvað er varið í hana. Fleiri bækur hefir hann gefið út svo sem: »Vink og Raad om Sunhedsrægt og Idræt« og »Könsmoral og Lifslykke*, það eru frjálsar og góðar skoðanir, sem þar er haldið fram. Það sem. mér kemur til að benda á þessar bækur, er grein Morgunblaðsins »Likamsment«. Það er mesti sægur til af heimaleikfimi, ýmsar aðferðir, eftir allra þjóða höfunda, og má margt læra af þeim. En það sem vantar við flestar þessar æfingar, er baðið, húðstrokan og öndunaræfing- ar jafnhliða líkamsæfingunum. Þetta alt hefir »Min aðferð« eftir Múller að bjóða, ef menn vilja hreifa sig, og byrja á þessum góðu og hollu æfingum, sem engan kostnað hefir í för með sér. Það er líka einn kost- urinn við æfingar Múllers, að engin íþróttaáhöld þarf að nota við æfing- arnar. Eg vil ráðleggja þeim sem vilja æfa líkama sinn, að nota Múllers- æfingar, og engar aðrar. Þær herða og styrkja líkamann bezt, af öllum heima-leikfimisæfingum. Látið vini ykkar lána ykkur bókina, lesin hana vel og vandlega og fylgið þeim ráð- um sem þar eru kend. Múlleristi. væri eftir öðru beðið með að hleypa af, en því að þeir kæmu nær. Burns varð hamslaus af bræði. Hann lamdi í kringum sig með bar- efli er hann hafði i vinstri hendinni og eggjaði lagsmenn sína til fram- göngu. Og þá komu þeir í humáttina á eftir honum, með skambyssurnar í höndunum. En engin skot riðu af. — Það var næstum því eins og Rósagerði stæði í eyði. Hurðin að girðingunni var læst. — Sprengið hana upp, hrópaði Burns. Tveir lögregluþjónarir sóttuaxir og járnkalla og brutu upp dyrnar. Burns stökk inn í garðinn um leið og hurð- ín féll og hljóp upp húströppurnar eins og elding. Hurðin þar var einnig læst. Hann lagðist á hana af öllu afli og hún fór í þúsund mola. í ganginum stóð maður. Hann hélt á stórri handtösku, en þegar hann sá Burns, varð honum svo felmt við að hann misti hana á gólfið. — Hvað 1 hrópaði Burns. Eruð þið að búa ykkur til ferðarl — — Það virðist svo, svaraði mað- urinn og horfði heiftaraugum á Burns. — Svona! Upp með hendurnar, Pétur frændi, grenjaði Burns. Það eru fleiri fuglar en þú, sem við ætl- um að veiða. — Setjið þið handjárn á hann piltar! — Géstgjafinn varð ennþá fölari en áður, en svo rétti hann úr sér og horfði framan í Burns með háðs- glotti. — — Er það þú Burns ? spurði hann Eg hélt að þú hefðir farið upp til himna, þegar þú mistir’.handlegginn. Mér þætti gaman að því að drekka með þér eitt glas af Bordeux-víni. — Eg þakka fyrir boðið, svaraði Burns. Eg ber miklu virðingu fyr- ir víntunnunum þínum, þó mér sé sagt að Patrick Dawis hafi komist í óþægilegan kunningsskap við eina þeirra. Pétur frændi hrökk við. Nú var öll von úti. Hann rétti fram hend- urnar og mælti við Burns. — Hérna, komið þið nú með handjárnin. Hann laut svolítið áfram og langur hnífur rann fram úr ermi hans. Og nú var Pétur frændi ekki seinn á sér og rak hnífinn af öllu afli í brjóstið á Burns. En hann var viðbúinn og greip með öllu sínu heljarafli um úlnliðinn á Pétri svo hnifurinn hraut á gólfið en Pétur rak upp hljóð af sársauka. — Hundarinn þinn! sagði Burns, án þess að sleppa takinu. Hvar eru félagar þínir. Segðu okkur það þeg- ar í stað eða eg mola hvert bein í bölvuðum skrokknum á þér. Hvar er Cochrane, Anderson og Delma. Og hvar er þessi djöfull sem þið nefnið Josias Saimler. — Svona, viltu svo opna kjaftinn. —) Burns var ægilegur ásýndum. Augu hans tindruðu, og það var eins og hann langaði til þess að kyrkja gest- gjafann. — Eg veit það ekki, svaraði Pét- ur frændi lágt. Þá sneri Burns hægt upp á hand- legg hans. — Pétur grenjaði af sársauka. — Hættu í guðs nafni! Eg skal segja alt, stundi hann. — Nú, og hvar eru þeir þá. — Þeir eru farnir héðan fyrir hálfri stundu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.