Morgunblaðið - 28.11.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.1913, Blaðsíða 1
Föstudag 1. árgangr 28, nóv. 1913 MORGDNBLADIÐ 27. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 BIO sýnir í kvöid hina stórfögru mynd ,Hinn‘ sem Albert Bassermann leikur í BIO I. O. O. F. 9311289 Bio-kaffit)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sinum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Jlartvig Tlietsen Talsími 349. Hetjkið <jodfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedaliur. Fæst i tóbaksverzlun H. P. Leví. P =1 L L 3IE 31 Sælgætis og tóbaksbúðin LANDSTJARNAN á Hótel Island 3IE JL =sí íin J Skrifsfofa _ Eimskipafélags Ísíancts Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsinu 409. Umboðsverzlun. — Heildsala. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornaBafn Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kaupmönnum og kaupfélögum. Rimur af Framfundinum eftir Jónmund flokksleysingja verða seldar i dag á götunum. Nýja Bíó: Síðasta sinn í Vald konuntiar, Leikrit í tveim þáttum. Erfðaskrá Bínu, gamanleikur /rá Kaupmannahöfn. Þar leika m. a.: Frk. Ebba Thomsen, frú Amande Lund, H. Seemann og Chr. Schröder. Af þvi að myndirnar eru langar, byrja sýningar stundvíslega. Skellifjláfur verður i kvöid í Bárubúð, svo að hún leikur öll á reiði-skjálfi, því nú ætlar Bjarni Björnsson að láta heyra til sín svo að um muni. Er hann nú hlaðinn í bak og fyrir af nýjum gamanvisum eftir ýmsa höfunda, svo sem Jón skruðning o. fl. afar-hlægilega kumpána, og má eng- inn verða af að heyra þær. Eftirhermur verða þar svo magnaðar, sem frekast má vera. Aðgöngumið tr fást i Bárubúð eitthvað fram eftir deginum, það er að segja, meðan nokkur þeirra er til. Bæjarstjórnarfundur 27. nóv. 1913. Umræður um fjárhagsáætlun. Fjárhaysáœtlun iyrir árið 1914 var til framhalds 2. umræðu. Borgarstjóri kvaðst hafa gleymt að taka upp í fjárhagsáætlun 300 kr. styrk til húsaleigu fyrir ókeypis lækn- ingar háskólans. Klemens Jónsson taldi verða að leggja meiri áherzlu á vegagerðir hér í bæn um þ. e. endingarbetri vegayerðir en gert hefði verið hingað til. Nú væri áætlaðar rúmar 33000 kr. Kvaðst persónu^ega óska þess, að unt væri að verja meiru íé til þess, en það því miður eigi kleift vegna fjárhags bæjarins. Nú ætti að hætta þeirri vitleysunni að ausa fé í ofaniburð, sem ekkeit endist. Fátækra-framfærisgjöldin þóttu ræðumanni mikils til of há. Skýrsla sú er borgarstjóri hefir semja látið og prenta um þurfamenn væri óþarf- ur kostnaður, því að hún sannaði ekkert um pörfina á svo miklu fé til fátækra. Einn maður hefði t. d. nú hátt á 7. hundrað kr. styrk — nafnið vildi bæjarfulltrúi eigi nefna — og næði sá mikli styrkur engri átt. Þá átaldi Kl. J. það mjög, að þurfa- lingar tækju vörur sínar út hjá fá- tækrafulltrúum,sem einnig værukanp- menn. Yfirleitt taldi hann mestu þötf á, að fátækranefnd tæki alt fátækramál- ið í> 1 ir frá rótum. Það hefði aldrei verið gert. Mælti með nokkrum brt. frá sér um lækkun bæjargjalda m. a. við manntalskostnað úr 800 niður í 600, við vörzlu bæjarlnndsins úr 900 nið- ur í 600, kostnað við bæjarstjórn úr 3000 niður í 2500 kr. og við 2 liði barnaskólans, um 200 kr. í hvorum lið. Pétur G. Guðmundsson vildi láta hækka tekjulið nr. 5, leigu af erfða- festulöndum, úr 5000 uppijjookr. Vildi láta taka 10,000 kr. lán til þess að reisa verkmannahceli hér í bæn- um. Það mundi gera margt gagn kí senn: 1. Minka atvinnuleysið, 2. Bæta úr húsnæðisleysinu, 3. Hemja húsa- leiguhækkunina hér i bainum, sem nú gengi fram úr hófi, hefði t. d. hækkað um l/3—x/a á 1 Arum. Gjaldliðinn til sujómoksturs, sand- burðar o. s. frv, vildi hann hækka úr 5000 upp í 5500 kr. Mintist á hálkuna og sandleysið á henni, og taldi Iv-ýna þörf að gera meira að því aó bera sand á. Stakk upp á að veita 1350 kr. til að stofna atvinnuskrijstoju, til þess að vera milliliður um atvinnu milli verkamanna og vintiuveitenda. Kristján Þorgrhnsson mælti með framkominni tillögu um alt að 1000 kr. gjaldi til fisksölupalla. Mælti móti flestum brt. Péturs G. Guðraunds- sonar. Vitlaust að að fara reisa verk- mannahæli. — Það væri að eins byrj- un á því að reisa hús yfir alla al- þýðu. 10.000 kr. nægðu ekki held- ur, þvi að svo þyrfti sérstakan mann til að stjórna sliku húsi. Atvinnu- Leikfélag ReykjaYíknr Sunnudaginn 30. nóv. 1913 kl. 8^/a síðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr, sjónleikur í 3 þáttum. Tekið við pöntunum í bóka- verzlun ísafoldar (ekki í síma). Útsaumsvörur. ]*[ Smávörur. I»eir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti. ,mQBUp,«I4U0A>I i#> | IQJ.ia3U-U9A\I Til reykingar og uppkveikju : Birkihrís í böggum, 40 pd. á 1 kr. Hverfisgötu 33. Skógræktarstjórinn. Sjálístæðisfélagsfundur laugard. 29. nóv. kl. 8Va i húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg (uppi). Fundarefni: 1. Rikisráðið. 2. Fáninn. 3. Kosningahorfur í Rvík. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. U. M. F. IfJunn. Fundiir föstudag 28. nóv. kl. 9 e. h. í Bárunni (uppi). Mjög áriðandi mál á dagskrá, þess- vegna nauðsynlegt að fundurinn verði vel sóttur. Stjórnin. KOL Kaupið kol að „Sk,jaIdborg“ við Vitatorg. Nægar birgðir af hin- um ágætu koluin, sem allir ættu að vita, að eru seld að mun ódýrari en alsstaðar annarsstaðar; flutt heim daglega. Sfmi 281. skrifstofan sagðist hann eigi sjá, að væri til annars, en að skaffa einum sérstökum manni atvinnu við stjórn hennar — gagn af henni yrði ekkert. Lárus H. Bjarnason stakk upp á að fella úr 25 gjaldlið 10.000 kr. gjald til endurgreiðslu á þ'ví, er fá- tækra framfærið fór fram úr áætlun árið 1912. Jón Þorláksson taldi margar brt. um lækkun gjalda vera það að eins að nafninu. ítrekaði bendingu sína frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.