Morgunblaðið - 29.11.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1913, Blaðsíða 1
Límgard. 29. nóv. 1913 MORGUNBLADIÐ 1. árgangr 28. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 I. O. O. F. 9511289 Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio Þegar gríman fellur. Sjónleikur i 3 þáttum eftir Urban Gad. Aðalhlutverkið leikur Asta Nielsen-Gad. Bio-kaffWsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum a la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, JVokkrir menn geta fengið fult fæði. Tíarívig TJieísen Talsími 349.______ Nýja Bió Hefnd vitfirrings Sönn saga í lifandi myndum. Persónur: Etatsráð Henge, Kona hans, Franck verkfræð. JÍQijkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. Wr i Sa =j L 310 31 Sælgætis- og tóbaksbúð LANDSTJARNAN á Hótel Island. Dir=3i lin ) J Skrifstofa Eimskipafétags ístands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. «-•••••••••••••••• ••»»••• YacDDm Oil Company hefir sinar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfólög munið það. Símar: 284 og 8. Qcojrjrj nacmagnKgggamnc m jT ódýrast Vöruhúsinu. Bæjarstjórnarfímdur 27. nóv. 1913. Umræöur um fjárhagsáætlun. Frh. Klemens Jónsson taldi gjaldþolið rýr- ara en verið hefði, og því eigi bæt- andi á útsvörin. Viðvíkjandi gjöld- um til snjómoksturs o. s. frv. mundu þau hafa lækkað við það, að lækur- inn og »gullrennan« í Austurstræti, væri nú úr sögunni. Vildi eigi sam- þykkja hækkun á styrk til Skógrækt- arfélagsins — heldur láta það sækja um styrk úr skógræktarsjóði Friðriks 8. — Bað menn ihuga hvort eigi væri hægt að lækka styrki til skóla yflrleitt. Aðsóknin að skólum orðin altof mikil. Knud Zimsen kvað fjárveitingar til vegagerða of litlar. Undarlegt, að eigi skyldi gert ráð fyrir tekjum af fiskpöllunum. Var móti því, að 300 kr. yrðu veittar til húsnæðis handa ókeypis lækningum háskólans. Landið ætti háskólann. Háskólinn fengi inni með þessar lækningar í húsi, sem landssjóður ætti, og því þá að vera að gjalda þessar 300 kr. í landssjóð. — Vildi líta heimta skýrslu af félög- um þeim, er styrks njóta úr bæjar- sjóði. Þá talaði Tr. G. nokkur orð, og síðan var gengið til atkvæða. Felt var að hækka tekjulið 3 (leigu af erfðafestulöndum) með 6 : 4 atkv. (Hannes Hafl., Kl. J.. Þorv., Pétur). Sþ. með 5 atkv. að lækka tekjur af salernahreiusun úr 7000 kr. nið- ur i 4000 kr. Tillaga um að aætla kostnað við bæjarstjórn 2500 kr. í stað 3000 kr. sþ. með 7:4 (Zímsen, Pétur, Jón Þorl., Arinbjörn). Tillaga um að hækka laun Þorv. lögreglumanns að eins um 100 kr. feld með 7: 4 (Klemens, Tryggvi, Hannes, Þorv.), en síðan samþ. með samhljóða atkv., að hækka þau um 200 kr. Hækkun til Páls Árnasonar lög- regluþjóns um 200 kr. á ári, sþ. með samhlj. atkv. Tillaga um að bæta 100 kr. við laun Jónasar lögregluþjóns feld með 6 : 4 (Tryggvi, Hannes, Jón Jensson, Arinbjörn), og síðan sþ. 200 kr. launa- hækkun með 7 : 4 (Arinbj. Hannes, Pétur, Tryggvi). Loks sþ. 100 kr. launaviðbót við Ólaf lögregluþjón og Sighvat nætur- vörð með shlj. atkv. Tillögur um að lækka í áætlun kostnað við vörzlu bæjarlandsins úr 900 í 600 kr., og manntalskostnað úr 800 niður í 600 kr., samþyktar með shlj. at'rv. Tillaga um að afnema skrifstofu- fé bæjarverkfr. með öllu, feld með öllum atkv. gegn 2 (Kr. Ó. Þ. og frú Guðrún), og sömuleiðis felt að lækka hann úr 300 i 200 kr. með 4:3- Felt með jöfnum atkv. að hækka hálkuliðinn úr 5000 í 5500 kr. Tillaga T. G. um að lækka laun fastra kennara við barnaskólann úr 8100 í 5700 var feld með flestum atkv. gegn '3 (Tr. G., Hannes og Klemens). Styrkur til áhaldakaupa og bóka við barnaskólann lækkaður dr 800 í éoo kr. með 7 : 4 atkv.; en felt að lækka gjald til viðhalds úr 2000 í 1500 kr. með 8: 3 (Kl. J., Tr. G., Pétur). Yms útgjöld barna- skólans færð úr 1400 kr. í 1200 kr. með 6 : 5 atkv. Styrkur til Leikfélags Reykjavikur 500 kr. sþ. með öllum atkv. gegn 2 (Jón Þorl., Hannes). 500 kr. fjárveiting til trjáplöntun- ar við Tjörnina og á Melunum sþ. með 7 : 6 atkv. Tillögurnar um styrk til barnales- stofu og Bergstaðastrætisskólans sþ. með öllum atkv. gegn 1 (Jón Þorl.), 300 kr. fjárveiting til húsaleigu fyrir ókeypis læknishjálp feld með 7 :2 (Tr. G., frú Guðrún). Styrkur til Sjúkrasamlags Reykjavikur færður úr 300 í 400 kr. Sundkenslustyrkur færður úr 1000 i 1200 með 7:1. Atvínnuskrifstofan og verkmanna- hælið felt með miklum atkvæðamun (sjáblaðið ígær). Fjárveiting til fisk- sölupalla alt að 1000 kr., sþ. með 7 : 4 (Zimsen, Sv. Bj., Hannes, Pétur). Tillaga L. H. B. um að fella burt 10000 kr. endurgreiðslu á fátækra- framfæri 1912, var feld með öllum atkv. gegn 1 (Kr. Ó. Þ.), og með 7 : j að endurgreiða að eins 5000 kr. i Lýsing á skipuiii Eimskipafél. Suður- og Vesturlandsskipið. Lengd 230 fet; breidd 35 fet; dýpt 31.6 fet. Burðarmagn með 15 feta ristu 1200 smál. deadwight fþ. e. dauður þungi, t. d. kol). Kola- rúm fyrir 250 smál. Hraði 12 sjó- mílur á klukkust. með fullfermi af dauðum þunga. Efni og smíði á að vera af allra beztu qerð. Skip- skrokkurinn úr st.ili með vírstyrk- ingum samkvæmt reglum Bureau Veritas. Fram- og afturstefni og kjölur eiga að vera úr smíða\&xv\i eða smíðastáli. Stýrið úr smíðajárni. 4 vatnþémr veggir um þvert skipið, sem skifta því í 5 rúm, og nær 1 veggja þessara frá kili til þilfars. — Tvöfaldur botn er i öllu skipinu. Ruggkilir eiga að vera á skipinu. Útbúnaður fyrir vatnsseglfestu. Auk þverskiftingarinnar verður tveim botn- riimanna skift að endilöngu með vatnsþéttum vegg. Aðalþilfarið úr stáli 25°/0 sterkara en Bureau Veri- tas heimtar. Skal það alstaðar þar sem umferð er um það, klætt nýuppfund- inni húð, sem nefnist »bitumastir< með einstakri vöndun, sem ver stál- ið allri eyðileggingu og skemdum. Sama hiið verður á stáli annarstaðar Leikfélag ReykjaYlknr Sunnudaginn 30. nóv. 1913 kl. 8% siðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr, sjónleikur í 3 þáttum. Tekið við pöntunum í bóka- verzlun ísafoldar (ekki i síma). Útsaumsvörur. 1 (0| Smávörur. I»eir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla i Nýju verzluninni í Vallarstræti. MnQBnQæppraA^n 91 'íejaæu-naA-ji Umboðsverzlun. — Heildsala, Magnús Th. S. Blöndabl. Skrifstofa og s.ýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kanpmönnum og kaupfélögnm. Til reykingar og uppkveikju: Birkihrís í böggum, 40 pd. á 1 kr. Hverfisgötu 33. Skógræktarstjórinn. Sjálfstæðisfélagsfundur laugard. 29. nóv. kl. 81/. í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg (uppi). Fundarefni: 1, Ríkisráðið. 2. Fáninn. 3. Kosningahorfur í Rvík. AUir Sjálfstæðismenn velkomnir. í skipinu, þar sem sérstök umferð er eða önnur hætta á eyðingu eða öðrum skemdum. Kolabyrgin, sem eiga að taka 250 smál., verða þann- ig útbúin að nota megi einnig fyrir aðrar vörur, ef ekki þarf að fylla þau alveg af kolum. Að- allestirnar verða með flytjanlegum útbiinaði fyrir hrossaflutning, með vatnsveitu o. s. frv. Upphölunar- spil mjög sterk og kraftmikil. Automatisk upphölunartæki fyrir ösku frá vélinni, hávaðalaus. Hæð siglutrjáa 66 fet og 70 fet. Kæli- og frystiriím, með alt að 7 stiga frosti, 4000 rúmfet (kúbikfet) að stærð; þvi má skifta í þrent og hafa mismunandi kuldastig í hverju rúmi. Á fyrsta farrými er ætlað riim fyrir 60 farþega. Farþegarúmin 48 undir þiljum, 12 á þilfari. Á þil- farinu verður borðsalur stór, ofan á honum promenadeþilfar og á því stór reykingasalur; þar ofar stjórn- pallur með mælingarherbergi og her- bergi skipstjóra. Á öðru farrými er ætlað rúm fyrir 34 farþega. Þar eru 28 farþegarúm-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.