Morgunblaðið - 29.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
127
JTlorgun blaðið
Gleymið ekki að lesa snnnu-
dagsblaðið — 8 síður —, mikill
fróðleikur og skemtileg smásaga o.fl.
Kostar aðeins 3 aura.
heitir borgarinnar
langbezti 11 aura vindill,
fæst aðeins í
verzíutt Jóns Zoega,
ásamt mörgum öðrum
ágætum vindlategundum.
CA IIHafnarstræti, hefir með s/s
B nemmeri, Sterlingfengiðfeikninöllafhvít-
' um léreftum frá 18 aur. til 42
aura, fyrir allar húsmæður. Hvergi betra. Hvítt mönstrað
Bommesie frá 50 aur., tvisttau nýjar gerðir frá 30 aur. Satin í mörgum
litum. Tvíbreið lakaléreft úr hör og baðmull.
Hin fyrsta og eina
Ú T S A L A
hjá okkur á árinu
hefst laugardaginn 29. nóv., og varir um tíma.
Við gefum 2o°/0 af Kjólatauum,
Klæði, á kr. 3,30 nú 2,60
— - — 4,50 — 3,60
Karlmannaföt mikið niðursett. Ekkert undanskilið.
Minsti afsl. 10%, nema af netagarni og taurullum, sem er nú
þegar ódýrara en nokkur útsala býður.
Varan er vönduð. Verðið viðurkent lágt.
Virðingarfylst,
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1.
s
•H
8)
cð
cs
■H
N
©
n
Bezta jólagjöfin.
fau 14000—15000 mauns,
sem hafa látið taka af sér mynd hjá mér, frá árinu 1907 til
þessa tíma, geta fengið þessi kostakjör fyrir jólin:
Stór mynd r/4 örk á 3 kr., áður 8 kr.
— — Va örk á 5 kr., áður 15 kr.
Menn þurfa að eins að segja til nafns síns, eða
koma með seðil, sem þeir hafa fengið (alt frá Nr. 10000 til
24000).
Þeir sem láta mynda sig fyrir jól, njóta hins sama.
Sérhver mynd verður vandlega unnin.
Pétur Brynjólfssou sjálfur við kl. 11—2.
Bezt að koma sem fyrst. Tíminn er naumur til jóla.
Myndastofin er opin frá kl. 9—6.
P. Brynjólfssou.
Fiskifélag íslands
Reykjavíkurdeildin
tekur á móti innritun nýrra félaga. Gjald fyrir æfifélaga 10 kr., ársfélaga 1 kr.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. II—3 og 4—7 í Þing*
holtsstræti 25.
Einhver úr stjórninni venjulega til viðtals kl. 5—6. e. m.
Peningar
hafa fundist í búð
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Eigandi vitji þeirra þar, og borgi
þessa auglýsingu.
Ómissandi
fyrir hverja húsmóður eru
kaffitrektirnar ágætu hjá
Nie. Bjarnason.
Dugleg
og áreiðanleg stúlka óskast nú þegar
á litið heimili hér í bænum. Hátt
kaup í boði.
Vilh. Finsen.
skyldi fyrst skjóta og kom upp hlut-
ur Júlíu.
Hóf hún nú upp byssuna og mið-
aði á vinkonu sína, en skyndilega
snerist henni hugur og áður en Olgu
varði, hafði hún skotið sjálfa sig.
Olgu varð svo mikið um þetta að
hún vildi ekki lifa og ætlaði að skjóta
sjálfa sig á eftir. En skotið hitti
hana aðeins i öxlina og nú liggur
hián í sárum á spítala í Pétursborg.
Vagnkeyri, götusópar,
fataburstar, skóburstar,
vatnsfðtur, rúsínur,
kúrennur, döðlur,
mannagrjón, hrísmjöl,
sinnep, súkat,
sago, haframjöl,
hveiti, hrísgrjón,
og margt fleira,
alt selt mjög ödýrt hjá
Nic. Bjarnason.
Jóíamerki
þau, sem Thorvaldsensfélagið hefir
einkaleyfi til að selja næstu 10 árin
til ágóða fyrir barnauppeldis-
Sjóð sinn, má setja á öll kort og
allar póstsendingar innanlands, nema
p e n i n g a b r é f. En til Danmerk-
ur og annara landa má ekki i ár
líma þau á póstkort né pen-
i n g a b r é f, heldur að eins á al-
menn bréf, ábyrgðarbréf, bögla og
prentað mál. Til annara landa er
bezt að líma merkin á bakhlið bréfa.
Stúlka óskast í vist í Vestmanna-
eyjum nú þegar. Hátt kaup í boði.
Upplýsingar gefur frú Stefanía Guð-
mundsdóttir, Laufásveg 5.
U ppboð
á álnavöru í
J. P. T. Brydes Verzlun
(álnavörudeildinni),
verður í dag, 29. þ. mán.
Hefst kl. 4 siðdegis.
| cSmpQriaU
|ritvélinni er óþarft að
|gefa frekari meðmæli enþað,
?nð eitt til tvö hundruð
.hérlendra kaupenda
|nota hana daglega með sí-
vaxandi ánægju. Allir þurfa
að eiga og nota Imperial-
ritvélina, sem að eins kostar
205 kr.
Einkasali fyrir ísland og Fær-
eyjar, Arent Claessen, Rvík.