Morgunblaðið - 05.12.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ iSS Skósmiðasanmavél, litið notuð, er til göln með góðu verði. Ritstj. visar á ■----- DAGBÓIflN. C=I Afmæli i dag. Frú Ásta Einarsson. Hannes ThorarinsBon forstjóri 49 ára. Rögnv. Olafsson hnsameistari 39 ára. Gnðm. JKr. Ólafsson skipstj. 56 ára. Stefán Stefánsson kennari 35 ára. Sira Halldór Jónsson Reyuivöllnm 40 ára. Veðrið í gær: Brnnafrost um land alt. Reykjavik, logn -j- 9.5. ísafirði, kul -i- 9.0. Aknreyri, andvari — 12.8. Grims- staðir, andvari 14.0. Seyðisfjörðnr, kaldi — 9.5. Yestmanneyjar,logn -1- 9.2. Sterling kom frá Yestfjörðnm I gser- morgnn. Farþegar með skipinn vorn: Scheving læknir Thorsteinsson, Lárus Snorrason kaupm., á leið til K.hafnar, Ólafnr Magnússon bókhaldari með frú og dóttir, C. Möller nmhoðssali, Konráð óð- alshóndi Stefánsson, Kristján Torfason og bróðir hans, Pétnr konsúll Ólafsson, Sig- nrður lseknir Magnússon. Sterling fer áleiðis til útlanda 1 kvöld kl. 6. Vesta kom loks hingað i gsermorgnn. Farþegar: Frú Zimsen, nokkrir Vestnr- íslendingar, Andrés Gnðmnndsson og marg- ir sjómenn frá Anstfjörðnm. Háflóð er i dag kl. 10.28 árd. og kl. 10.57 siðd. Sólarupprás kl. 10.4. Sólarlag 2.31. Tungl, fyrsta kv. kl. 1.59 e. m. Botnfa er eigi væntanleg hingað fyr en 4 snnnndaginn. í kvöld syngur frú Lanra Finsen i Bárn- búð kl. 9. Egill V. Sandholt, prentari, hefir gefið út ávisanir, sem hann kallar >Heilbrigðis og hamingjnbanki íslands*. JEr setlnnin að þau verði notuð sem nýárskort, og færi þá mönnum »þrjú hundruð sextin og fimm gleðilega og hamingjusama daga*. Kortin eru mjög smeJíklega úr garð gerð — og hefir hr. Sandbolt sjálfnr gert teikn- ingarnar af kortunum. Skautasvell er nú komið gott á Anstur- völl. Er búist við að hægt verði aö renna á Bkantum þar i dag eða á morg- un. Er það ætlnn Skantafélagsins að láta lúðrasveit bæjarins leika á horn á vellinum — fólkinu til skemtnnar. Dánir: Gisli Gnðmundsson bóndi, Tjarnargötn 6. Dó 30. nóv. 80 ára gamall. Þorsteinn bakari J ó n s s o n, Þing- holtsstræti 8, 67 ára gamall. Hann varð bráðkvaddnr. Signrbjörg Arnadóttir, ógi(t kona 65 ára að aldri, til heimilis i Grjóta- götn 12. Dó 1. des. Stúdentafélagið heldnr fund á gildaskál- annm Reykjavlk, i kvöld kl. 9. Rætt verðnr nm kenslnbæknrnar i skólnm vorum. Er liklegt er að hugvekja Árnft Pákspnftr bókavarðar, um verndnn islenzknpnar, eigi nokknrn þátt ’i þvi að þetta mál er til nmræðu. Yæri vonandi að.framhaldið yrði eins gott og til er stofnað. Den lö. Jannar begynder sin nye Serie, hvori fölgende store Gevin- ster skal ndtrækkes. Störste Gevinst i heldigste Tilfælde. Frcs. 1.000.000 (En Million) 1 a 450.000 3 a 50.000 1 - 250.000 2 - 40 000 ] - 150.000 2 - 30.000 1 - 100.000 2 - 20.000 1 - 80.000 5 - 15.000 1 - 70.000 10 - 10.000 1 - 60.000 24 - 5.000 34 3.000 64 - 2.000 210 a 1.000 o.sv. ialt. ö Millioner 17ö Tusinde Frcs. paa 50.000 Lodder med 21.550 Gevinster og 8 Præmier. Altsaa: Hvert 2. No. vinder. Gevinsterne ndbetales kontant. Loddernes Pris for hver Klasse V8 Lod Kr. 2.90. >/2 Lod Kr. 11.50. lU — Kr. 5.80. Vi - Kr. 22.50. For at nndgaa Forsinkelse med For- nyelse af Lodderne bedes Betaling ind- sendt for 2 Klasser. Adrs. Frn Selma Edeling, Autoriseret Kollektion. Vendersgade 3. Köbenhavn. Rjúpurnar enn. Friðunarlög þau, sem samþykt voru á síðasta alþingi, hafa verið gerð að umtalsefni í blöðunum. Sannleikurinn er sá, að rjúpna- jjoldinn jer pvi nœr eingönqu ejtir árjerðinu. Rjúpan er útigangsskepna, fellur unnvörpum í illum árum, fjölg- ar óðfluga í góðum árum. Hér á landi er óbygðin svo víð- áttumikil, að engin hætta er á því, að rjúpum fækki af mannavöldum. Og varu par ekki veiddar — peim jakkað á haustin — mundu hara peim mun jieiri jalla úr hor, ej illa vetrar. Menn hugsi sér rjúpnaland, þar sem er næg snöp handa 1000 rjúpum í meðalvetri. Ef ekkert er veitt og rjúpunni fjölgar, verða þær 1500, þá geta hæglega fallið 7/0 — helm- ingurinn — í meðalwetri. En hefðu 500 verið veiddar, þá mundu hinar 1000 hafa komist af. Þetta ættu menn að geta skilið, ættu að sjá að rjúpan er sömu lögum háð og ann- ar útigangspeningur, sem ekkert er hirt um, — horfellirinn þeim mun meiri, sem fleiri eru skepnurnar á snöpinni. Þetta skin út úr öllum okkar land- hagsskýrslum: Ár: Árferði: Útfl. rjúpur: 1879 bærilegt S33 56 80 gott 84445 81 jrostaveturinn mikli 6950 82 ajskapl. vorharðindi 2959 83 ájramhaldandi harðindi 2259 84 betra árferði 6409 85 bærilegt ár 673S 86 ekki mikil vetrar harðindi 8116 87 sama 11867 88 miklu betra 16396 89 gott 41326 189P gott 6923 5 Þetta eru sjtírmæltar tölur. Síðan hefir yfirleitt árað vel — engin vond ísár — og rjúpunum fjölgað — út- flutningur aukist. 1905 voru fluttar út 129740 1907 _ _ . 167379 1910 vont ár — — - 78400 i9nbetraár— — - 118900 Það er fátt — líklega ekkert, sem lýsireinsvel árferði (0: vetrarjari) hérá landi eins og þessar rjúpnatölur. Skantafélag Reykjavíkur. Að öllu foifallalausu verður skautasvellið á Austurvelli opið í kvöld frá kl. 9 til 11. Lúðrar þeyttir. Aðgangur 25 aura fvrir utanfélagsmenn og börn 15 aurar. Þess er alvarlega krafist, að allir þeir, svo hjú sem húsbeendur, sem eiga ógoldið bæjarsjóði aukaútsvar, lóðargjald, vatns- skatt, sótaragjald, holræsagjald, brunabótagjald, sal- ernagjald, erfðafestugjald, tíund, innlagningarkostnað á vatni, eða hvert annað gjald sem er, sem greiðast á í bæjarsjóð, að greiða það tafarlaust svo ekki þurfi að taka það lögtaki. Bæjargjaldkerinn. Fiskifélag íslands Reykjavíkurdeildin tekur á móti innritun nýrra félaga. Gjald fyrir æfifélaga 10 kr., ársfélaga 1 kr. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 11—3 og 4—7 i Þing- holtsstræti 25. Einhver úr stjórninni venjulega til viðtals kl. 5—6. e. m. J ólatré af öllum stærðum. Menn eru beðnir að panta i tíma. — Simi 30. J. P. T. Brydes verzlun. ,Álatoss‘ Klæðaverksmiðja. Ódýrust vinna á íslandi. — Fljót afgreiðsla. Biðjið um verðskrá. Afgreiðsla verksmiðjunnar: Langaveg 32, Reykjavík. Talsimi 404. Þetta sagði Guðmundur landlækn- ir á þingi í sumar, er þeir voru eins og rotaðar rjúpur. Svo er nú jriðunartíminn orðinn rammvitlaus — að eg ekki tali um þessi náðarár, sem nú eru lögleidd — til þess að enn fleiri rjúpnavesl- ingar falli úr hor. Hir á landi atti að leyja rjúpna- veiðar jrá ij. ágúst til }i. desember. í miðjum ágúst eru ungarnir orðnir fullfleygir, stórir, feitir og ætilegir. Og oftast nær er rjúpan í brúklegu standi fram yfir jól. En úr því fer að harðna að. Það er pegar illa viðrar, að rjúp- an jlykkist til bygða á miðjum vetri, hungruð og háljhoruð, og pá byrjar ballið í sveitunum, pá eru pessar vesl- ingsskepnur drcþnar unnvörpum og jaldar af snöpinni, út á haglcysurnar, út i hordauðann. Þetta er bæði ljótt og óskynsamlegt. Við eigum að lóga af rjúpunni á haustin, eins og af sauðpeningnum. Vitlaus éru rjúpnalögin — og þó taka æðarfuglalögin út yfir. Guðmundur landlæknir samdi og sendi þinginu i sumar frumvarp til laga um vciðiskatt o: koma á veiði merkjum, eins og í öðrum löndum, láta ekki hvern áula arka með byssu. spilla veiði og oft drepa sjálfan sig, Þess konar lög eru miklu meira virði, en flest friðunarlög; það hafa aðrar þjóðir reynt. Og það munum við sanna þegar við fáum þau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.