Morgunblaðið - 08.12.1913, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
171
+
g|Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að jarðarför míns ástkæra eiginmans,
Þorsteins Jónssonar, fer fram miðvikudag-
Inn 10. þ. m. frá heimili hins látna, Þing-
holtsstræti 8. Húskveðjan hefst kl. II ‘/,
fyrir hádegi.
Reykjavik, 8. des. 1913.
Sigurbjörg Guðmundsdóttir.
Epli og vínber
nýkomin til
Jes Zimsen.
1
1
nn
3E
30
Stir útsala! Stór útsala! 1
Alls konar vefnaðarvara. Tilbúinn fatnaðnr.
Vetrarfrakkar og -jakkar. Regnkápnr (Waterpr.) kvenna, karla og barna.
Hálslín, slipsi og slanfur. Skófatnaður alls konar o. m. fl.
Alt|selt með atarlágn verði.
I
I0-40H afsláttur. Sturla Jónsson, Rvík. J
f^=ii
QC
30
31=^1
] ólatré.
Með Botníu komu feiknin ðll af jólatrjám
í verzlun
|öns Zoéga
Sama verö og í íyrra.
,Alatoss‘
Klæðaverksmiðja.
Ödýrnst vinna á íslandi. — Fljót afgreiðsla.
Biðjið um verðskrá.
Afgreiðsla verksmiðjunnar:
Langaveg 32, Reykjavík. Talsiml 404.
Gardínufau,
marqar feg„ seíd afar-ódýrf
ftjrir jóíin.
Sfurfa Jónsson,
Laugaveg 11.
Herbergi óskar reglusamur
maður að fá leigt frá is. þ. mán.
Æskilegt að geta fengið ræstingu og
þjónustu á sama sama stað. Tilboð
merkt 26, með leiguskilmálum, send-
ist afgr. Morgunbl. sem allra fyrst.
Bláu tauin eru komin.
Guðtn. Sifrurðsson
klæðskeri.
Egg! Egg!
Bezta varpfóðrið handa Hænsnum
eru Hafrar. Þeir fást beztir og
ódýrastir hjá
Verzl. Edinborg’.
ífá eru jólavörurnar komnar
i vefnaðarvörnverzlunina á Langaveg 5.
M. Th. Rasmus.
Með skipnnnm Vestu og Botniu er nýkomið i
verzlunina Edinborg
feiknin öll af
margbreyttum Bazarvörum
sem eru mjög hentugar í
jólagjaflr
handa börnum og fullorðnum.
Hvergi meira úrval i borginni.
Einnig mikið úrval af alls konar leir- og glervörn.
í vefnaðarvörubiiðinni
eru miklar birgðir af nýjum vörum, svo sem:
Linoleum gólfdúkar, Brysseler gólfteppi stór og smá, óvanalega ódýr,
ísgarnssjöl, Höfuðsjöl, Hymur, Langsjöl, hvít Léreft,
Tvisttau og Flonel, ótal tegundir. Dömuklæðin alþektu
Phul Nana (ilmvatnið heimsfræga) og ótal margt fleira.
F 1 a u e 1
© Með Vestu komu feiknin öll at marglitu nýtízku flaueli, sem selt verður afaródýrt í
3 bæjarins langbeztu vefnaðar-
a fl
vöruverzlun: ©
verzlnninni á Langaveg 5 Þ—
Æ. cTR. tftasmus.
F 1 a u e 1