Morgunblaðið - 09.12.1913, Page 2
174
MORGUNBLAÐIÐ
Borgarinnar
bezti og fjölbreyttasti jólabAzíU' er í
Tfusfursíræíi 6
hjá
Tlrna Eiríhsstjni.
Með e/s »Vestu« og »Botníu« komu nýar birgðir af
^ j ó í a v ö r u m
og ýmsum öðrum vörum.
=3 DAGBÓFflN. C=
Afmæli f dag.
Vald. Hansen gjaldkeri.
Q-nstaf Adolf Svíakonnngur f. 1594.
Háflóð er í dag kl. 2.6 árd.
og kl. 2.30 siðd.
Sólarupprás kl. 10.9.
Sólarlag kl. 2.32.
Lækning ókeypis. Anstnrstræti 22. kl.
12—2.
Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—1.
Veðrið f gær. Hiti nm land alt og við-
ast logn. I Reykjavík 3.4 stiga hiti. ísa-
fjörðnr 1.2, Aknreyri 3.5, Grimsstaðir 1.0,
Seyðisfjörðnr 3.5, Vestmanneyjar 4.8. I
Þórshöfn á Færeyjnm snðvestan hvass-
viðri, regn og 8.5 st. hiti.
Hingað kom i gærmorgnn ensknr linn-
veiðari, Bnffalo frá Q-rimsby, með dauð-
an stýrimann. Hann hafði tekið út i
ofsaveðri nndir Jökli, langardagsmorgnn-
inn, en tekist hafði að ná honnm á þiljnr
aftnr. Vorn gerðar lifgnnartilrannir á
honnm i 4 stnndir — en árangnrslanst.
Stýrimaðurinn var jarðaður í gær og
fylgdi konsóll Breta i einkennishnningi
sínnm kistnnni til grafar.
Botnia átti að fara til útlanda i dag,
en kemst eigi fyr en i fyrsta lagi á
morgnn.
Gift vorn 6. þ. m. Ólafur Qnðmnndsson
og Guðrún Sigurðardóttir, bæði til heim-
ilis á Kárastig 7.
Gamla Bio sýndi i gærkveldi i fyrsta
skifti mynd sem heitir »Brostnir strengir*.
Leikritið hefir Martha Ottosen samið.
Aðalblntverkin ieika: Frú Psiiander,
Einar Zangenberg og Anton d’Verdier,
öll ágætavel.
Efni myndarinnar er fallegt og tals-
verður skáldskaparblær á þvi. Saga ungr-
ar konn eem öðlast nm sinn þá gáfn að
geta leikið á fiðlu svo afbragðsvel, að
hnn hrífnr hngi allra. Og á sýningnnni
i gærkveldi var einnig leikið á fiðln
og gerði það sitt til að gera mönnnm
stnndina ánægjulega.
Ank þess var sýnt »Lifandi fréttablað*,
fjölskrúðngra og skemtilegra en hingað
til hefir sýnt verið.
Botnvörpungarnir íslenzkn, þeir Snorri
goði og Marz, komn i gærkvöldi frá Eng-
landi.
Aukaskipið, sem Sameinaða félsgið sendir
hingað fyrir jólin, er mælt að verði
»Hólar«., og fer frá Khöfn 12. des.
Jólin ern nú að nálgast, og jóls-annirrar
ern þegar byrjaðar. Kanpmennirnir fá
svo miklar vörur að búðirnar fyllast frá
gólfi til lofts. En timinn er dýrmætnr
og verzlnnarmennirnir verða að keppast
við að raða öllu sem smekkvísast niðnr,
skreyta glnggana o. s. frv.
í fyrradag var eitthvað nnnið i flest-
nm búðnnnm við þessháttar störf, enda
þykist sá hezt hafa, er fegnrsta glngga
getur sýnt fyrir jólin.
Núna i viknnni verða opnaðir Jóla-
bazarar viðsvegar um bæinn og þá öllu
tjaldað til, þvi er að gagni má verða.
Eru það vörnr þær sem komn með Vestn
og Botnin síðast.
Óðinn er nýlega kominn út. Er þar
mynd af Kristjáni Þorgrimssyni konsúl
Svia, með ritgerð eftir Gnðmnnd skáld
Gnðmnndsson. Mynd af Signrði Signrðs-
syni skáldi og lyfsala, og sfra Bjarna
Þorsteinssyni, tónskáldi.
Blaðið er mjög snyrtilega úr garði gert.
Jólapóstarnir fóru héðan i fyrradag til
Norðnr- og Vestnrlands. Ingólfnr flntti
farangnrinn til Borgarness en þaðan er
hann fluttur á hestnm. Þnrfti nær 40
hesta til þess að flytja hann fyrst úr
stað.
Vöruhúsið hafði glnggasýningn i fyrra-
kvöld á jólavörnm sínnm. Var þar öliu
einkar smekklega fyrirkomið og gaman
að sjá hve mikil alúð hefir verið lögð
við það, að Játa alt sjást sem bezt. Var
svo að sjá, sem öll búðin væri eitt sýn-
ingarsvið. flópar manna stóðu alt kvöld-
ið við hvern glngga og rendu ágirndar-
angnm frá einnm hlntnum til annars.
Öátjörnin í Mexikó.
Bretar vilja ekki styðja Huerta.
Bandatíkin hafa ekki enn þá gert
-ilvöru úr hótunum sínum um að
beita hervaldi við Mexikó og hefir
Huerta þó þverskallast við öilum
kröfum þeirra til þessa. En nú virð-
ist eigi að síður svo, sem valdadag-
ar hans muni brátt taldir. Uppreisn-
armönnum vex daglega fiskur um
hrygg og Bandaríkjamenn styðja þá
leynt og Ijóst. Nýlega sendi Wiison
forseti trúnaðarmann sinn Hale að
nafni, á fund uppreisnarmanna með
skriflega orðsendingu, en efni henn-
ar er haldið leyndu. Beiðni Huerta
um miðlun af Frakka hendi, hefir
eigi verið svarað og virðist því eigi
hjálpar að vænta úr þeirri átt. Við
alt þetta bætist nú að Bretar vilja
eigi lengur veita Huerta neinn stuðn-
ing, þótt þeir hafi áður viðurkent
Sjá, alt er orðið nýtt!
Eftir hinar stórkostlegu útsölur, sem verzl. Edinborg hefir haft
undanfarið á öllum vefnaðarvcrum, mun hún nú bjóða sínum heiðruðu
viðskiftavinum
aðeins nýjar vörur,
sem eins og að undanförnu eru vel valdar og smekklegar að öllu leyti.
^íarð og gœði eru fíir aíþefíi
Verzl. Edinborg.
forsetatign hans. Hefir Asquith yfir-
ráðfierra nýlega lýst yfir þvi, að
Englandi muni á engan hátt láta
það til sín taka, hvernig Bandarikin
skipi þessu má!i.
Það er ekkí fyllilega ijóst, hvaða
ráðum Bandarikin ætla að beita til
að kúga Huerta til hlýðni. Hótanir
Wilsons um að senda her inn i
Mexikó, hafa hingað til ekki verið
annað en orðin tóm. Aftur á móti
virðist honum það alvara, að láta
herskipaflota varna allra aðflutninga
að landinu. Jafnframt reynir hann
að koma í veg fyrir að nokkur þjóð
veiti Mexíkó lán að svo vöxnu máli.
Er þá búist við að matvælaskortur
og fjárskortur sverfi svo að, að eng-
in undanbrögð dugi lengur.
Þingið i Mexikó átti að koma
saman í gær. Þar verður gert út
um það, hvort forsetakosningin skuli
tekin gild. Verði það eigi, sem eigi
er búist við, má gjöra ráð fyrir að
Huetta rjúfi þingið og láti nýjar
kosningar fara fram, — nema hann
sjái sér þann kostinn vænstan, að
beygja sig þegar fyrir ofureflinu og
leggi niður völdin.
Kína.
Yuan-Shi-Kai gerir andstæðinga sfna
þingræka.
Þrátt fyrir dugnað og harðfylgi
Yuan-Shi-Kais hefir honum veitt erf-
itt að koma ró og skipulngi á í land-
inu. Nýlega var uppreisn i Suður-
Kina svo mögnuð, að helzt leit út
fyrir að ríkið mundi klofna i tvent.
Þó tókst að bæla hana niður, en
andstæðingar forseta voru eigi fyrir
þvi af baki dottnir. í þinginu réðu
þeir yfir nálega helming atkvæða og
gátu því ónýtt flest mál fyiir honum.
En nú hefir Yuan-Shi-Kai tekið til
þess ráðs, er lengi mun i minnum
haft. í öndverðum þessum mánuði
lét harin þá skipun út ganga, að all-
ir þingmenn, sem eru félagar i Ku-
onitangflokknum (andstæðingaflokki
hans) skyldu þingrækir gjörðir og
nýir kosnir í þeirra stað. Náði þetta
til 130 þingm. í öldungaráðsdeiid-
inni af 274, og 230 af 596 í full-
trúadeildinni. Jafnframt var svo um
hnútana búið, að nýar kosningar
hlytu að ganga forseta i vil. Aðal-
hlutverk þingsins verður þvínæst að
samþykkja stjórnarskrá handa ríkinu
eftir höfði forseta.
Enginn vafi er á að hvaða marki
Yuan-Shi-Kai stefnir: að ná öllu valdi
undir sig einan. Þjóðveldið verður
í hans höndum ekki annað en nafnið
tómt; þingræðið ekki annað en skuggi.
En neitað verður því ekki, að hann
er sem stendur eini maðurinn, sem
er því vaxinn að halda rikisbákninu
saman. Reynsla siðustu ára bendir
ekki á, að þjóðin sé enn þá fær um
að stjórna sér sjálf.
LrÖGMENNjj
Sveinn Björnsson yfirdómslögm.
Hafnarstræti 22. Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16.
LÆF£NAÍ|
777. TTlagtiús læknir
sérfr. i húðsjúkd. Kirkjustr. 12.
Heima n — 1 og 6V2—8. Tals. 410..
fORVALDUR PAL880N
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.
Massage læknir Guðm. Pétursson.
Heima|kl. 6—7 e. m.
Spltalastlg 9 (niðri). — Simi 394.
VÁTI^YGGINGAÍ^
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og lifsábyrgð.
Skrifstofutimi kl. 12—3.
ELDUR!
Vátryggið í »General«. Umboðsm,
SIG. TH0R0DDSEN
Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227,
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík,
Brunatryggingar. Heima
Talsimi 331.
nmrcmTiTm x i
jj Mannheimer vátryggingarfólag
EC. Trolle Reyk.javík
LardsbinUannm (uppi). Tals. 235.
Allskonar sjóvátryggingar
Lækjartorg 2. Tals. 399.
Havari Burcau.
TLltt llllH.11113.3
Vátryggiö hjá:
M’gdeborgar brnnabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit:
Aðalutnboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Eyklar með hring, mrk. J. G.,
fundnir í Miðbænum. Vitja má í
Mjóstræti 8.
Kálmeti
ogr
ávextir
nýkomið i
LiverpoóL