Morgunblaðið - 10.12.1913, Síða 1
Miðvikud.
1. argangr
10.
des. 1913
MORGUNBLAÐIB
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðsiusími nr. 48
I- O. O. P. 9512129
Biografteater
Reykjavlkur.
Lifandi fréffablað.
Fjölskrúðugasta og skemtilegasta
sem hingað til hefir sézt.
Brosfnir sfrengir.
Leikrit i 2 þátt. eftir M. Ottosen.
Leikið á fiðlu og píanó.
[S=i Erlendar símfregnir. r=^l
c?fý síf'órn á <j:raRRlan6i
London 9. des, '13, kl. 1.
I morqun var nýtt ráðuneyti jullskipað á Frakklandi með bandalaqi jajn-
aðarmanna o% qerbótamanna. Yfirráðherra er Doumerque, fyrrum ný-
lenduráðherra, ekki sérlega kunnur stjórnmálamaður. Hann hefir oq á hendi
utanrikismál. Fjármálaráðherra er Caillaux, sem var yfirráðherra Frakka
jyrir 2 árum. Má telja hann aðalmanninn í stjórninni.
Bio-haffibúsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum a la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Jfarfvig Jlielseti
Talsimi 349.
Hegftið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaur á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Levi.
Má eg minna
yðnr á sælgætis-
kassana i Land-
stjörnunni fyrir
jólin! Simi 389.
Shrifsfofa
Eimskipaféíags ísíands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
Vacaam öil Company
hefir sínar ágætu oliubirgðir þ
handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
Kaupmenn og útgeröarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
Nýkomið mikið úrval
af nýjum vÖrum í
Nýju verzlunina
í. Vallarstræti.
Afsláttur geíinn af
öllum vörum til jóla.
Friður i verzlunarskölanum.
Verzlunarskólastríðinu er lokið.
Friður var saminn í fyrradag, fyrir
milligöngu Jóns Þórarinssonar fræðslu-
málastjóra, er tók að sér sáttastarf
þar fyrir úlmæli stjórnarráðsins.
Friðarskilmálar þeir, að enginn
pilta skyldi rækur ger úr skólanum.
Skólanefnd og skólastjóri lofa að lag-
færa það, er þeir telja réttmætlega
að fundrð af pilta hálfu.
Hvorutveggja aðilja lofa svo að
haga sér »eins og ekkert hafi í skor-
ist«.
Forustumönnum byltingarinnar kvað
og veitt heimild til að kaupa sér
»privat«-kenslu i námsgreinum Ólafs
Eyólfssonar.
Þrælar?
í Khafnarblaðinu »Folkets Avis*
frá 3. nóv., höfum vér rekist á þessa
fyrirspurn frá einum lesanda þess.
Blaðinu hefir sjálfu orðið svarafátt,
en hver getur svarað því er honum
sannast þykir.
»Hr. ritstjóri! Viljið þér ekki
gera svo vel að svara fyrir mig
einni spurningu, sem eg um mörg
ár hefi brotið heilann um.
Það er viðvíkjandi íslenzku deilunni.
Hvaða hag höfum við Danir af
því að halda í hemilinn á þessum
óaldarlýð, sem þykist vera sérstök
þjóð og hatar alt sem danskt er, en
þykist vera komin af höfðingjum og
konungum, þó hver maður viti að
það er haugalygi. Því höfðingjarnir
áttu í sífeldum ófriði um eitt skeið
og ættir þeirra strádrápust, svo
prcelar einir voru lífs eftir.
Danmörk hefir hvorki gleði né
gagn af sögueynni, heldur að eins
kostnað, þrætur og óánægju.
Því í dauðanum lofum við þá
ekki þessum fáu hræðum, sem eru
færri en íbúarnir i Istedgötu, að
sigla sinn eigin sjó?«
=3 DAGBÓIflN. =:
Afmæli f dag.
Guðríður Guðnadáitir húsfrú.
Gigriður Jóhannsdóttir ungfrú.
Guðný Jónsdóttir húsfrú.
Pétur Þórðarson skipstjóri, 45 úra.
Þorlákur Vilhjálmsson hóndi, 32 ára.
Theódór Árnason fiðlnleikari, 24 ára.
Oskar J. Borgþórsson, 17 ára,
Jón ritstj. Guðmundsson, f. 1807.
Háflóð er i dag kl. 2.53 árd.
og kl. 3.14 siðd.
Sólarupprás kl. 10.11.
Sólarlag kl. 2.30.
Ókeypis augnlækning i Lækjargötn 2,
kl. 2-3.
Veðrið ( gær. í Reykjavik vestankul,
2.4 stiga hiti. Isafjörður, norðanstankaldi,
—j— 0.3; Akureyri, norðaustankul, + 1.0;
Grimsstaðir, snnnanknl,+- 2.5, Seyðisfjörð-
nr, suðvestankul, 4- 4.1; Vestmannaeyjar,
vestanhvaBsviðri, -f- 3.3.
Skýjað loft um land alt.
I Þórshöfn á Færeyjum suðvestan stinn-
ingskaldi, skýjað loft, og 5.7 st. hiti.
Helsia, enskur linuveiðari frá Grimsby
kom hingað i gærdag.
Nýlega hafa verið sektaðir þrir menn
hér í hæ, fyrir óleyfilegar áfengisveiting-
ar. Sektarfé alt nam 500 krónum.
Botnia fór til Hafnarfjarðar i gær. Var
hún þar þann dag allan, svo óvist er
með öllu að hún fari til útlanda í kvöld.
Að austan komu i fyrrakvöld skipstjór-
arnir á Geir og hiuum strandaða botn-
vörpungi, Lord Carlington, sem strandaði
við Kerlingardalsá. Fylgdi þeim Páll
Ólafsson frá Heiði og Jón Brynjólfsson
frá Vík í Mýrdal.
Skipstjórinn fer áleiðis til Englands nú
með Botivu.
Nielsen verzlunarstióri á Eyrarbakka
fór héðan frá Reykjavík i fyrradag, áleið-
is til Eyrarhakka. En á veginum milli
Lögbergs og Kolviðarhóls vildi það óhapp
til að hestnrinn hnaut svo hrapallega að
hann braut á sér fót. Hesturinn var sið-
an skotinn.
Umboðsverzlnn. — Heildsala.
Magnús Th. S. Blöndahl.
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selur að eins kaupmönnum og kaupfélögnm.
Notið sendisvein
frá sendisveinaskrifstofunni.
8 í m i 4 44.
Komið í dag til fríkirkju-
prestsins með krónuna eða tíeyring-
inn til jólaglaðnings fátækum.
hálf er til sölu með gjafverði.
Semja ber við
Odd G. Jónsson
biðreiðarstjóra.
Kaupið kol að „Skjaidborg“
við Vitatorg. Nægar birgðir af hin-
um ágætu kolum, sem allir
ættu að vita, að eru seld að mun
ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt
heim daglega. Sími 281.
^tríRirRjan.
Þeir sem enn eiga ógreidd safn-
aðargjöld fyrir yfirstandandi ár eða
eldri, eru vinsamlegast beðnir að
greiða þau nú hið fyrsta til undir-
ritaðs.
Hanncs Hajliðason, Smiðjustíg 6,
,Aldair.
Fundur í kvöld kl. 8 l/2 í Báru-
búð (uppi). Mentaskólakennari Bjarni
Sæmundsson flytur erindi á fundin-
um.
Allir félagsmenn beðnir að mæta.
Stjórnin.
Jón Siverfsen
Iugólfsstræti 9
tekur að sér: að endurbæta bókhald
verzlana og annara, sem bókfærslu-
löggjöfin nær til, að endurskoða alls-
konar reikningsfærslu, að semja hinar
fyrirskipuðu efnahagsskýrslur, o. fl.
þa/ að lútandi.
Þeir sem nota vilja aðstoð hans,
eru vinsamlega beðnir að geta þess
innan ársloka.
Til viðtals kl. 2—3 virka daga.
t
I kvöld kl. 9—10'|4:
„Gættu Amalíu ■— en ekki meira“.
Skemtilegasti gamanleikur veraldarinnar í lifandi myndum.
Þér munuð hlæja! Pér hljótið að hlæja! Yður verður ómögulegt annað en að hlæja!