Morgunblaðið - 10.12.1913, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
178
IP^
f Karlm og Drengja-
>>:lll:<♦>: :<♦>: :<-
IB^I
Ný Slifsi & Slaufur,
0
Föt, Frakkar og Regnkápur
allar stærðir - mikið úrval.
Til jóla
0 afslátt-
ur hjá
enskar Húfur, Nærfatnaður
0. m. fl. komið í
Austurstr. 14, Fataverzlun
tt.nuco.iTh.Th.ftCn
2
Lítið á
Jólabazarinn
hjá
c7óni %3íjornssyni & 60.
er nú er opnaður. Mikið af ódýrum og smekk-
legum varningi.
Þar íást:
Yefnaðarvörur, Prjónavörur, Smávörur.
Mikið úr að velja.
Viðskiftavinir fá gefins vegg-almanök með-
an þau endast.
c3ón %5Zjornsson & @0.
Duglegir drengir
geta fengið góða atvinnu um hríð. Ritstjóri gefur upplýsingar.
V. B. K,
heflr mikið af hentugum jólavarningi svo sem:
Flauel, Sjöl, Slæður, Trefla, Smásjöl,
Klæði, Dömuklæði, Kjólatau, Slifsi,
Silkibönd, Lífstykki, Kvensvuntur,
Barnasvuntur, Barnakraga, llmvötn,
Sápur, Rúmteppi, Rekkjuvoðir, Peysur,
og margt, margt fleira.
Hvergi meira úrval né betra verð eftir gæðum!
Yandaðar vörur! Ödjrar vörur!
*jjQrzlunin clijorn %7Crisíjánsson.
I
Jólin og hinir bágstöddn.
Það er áreiðanlega fátækt á mörg
um heimilum hér í bæ, og þessvegna
ávalt þörf á hjálp góðra manna, En
jólin gefa mönnum ágætt tækifæri
til þess að gleðja aðra. Á undanförn-
um jólum höfum við séð, að gjafir
bæjarbúa hafa vakið gleði á mörgum
heimilum og gjört jólin bjartari hjá
mörgum fátæklingum.
Brátt koma jólin og það er okkur
enn sem fyr gleðiefni, að taka á móti
gjöfum í þessu skyni. Biðjum við
menn að senda gjafirnar til okkar
sem allra fyrst.
Þessari beiðni hefir áður verið vel
tekið, og svo mun enn verða.
Með kærri kveðju.
Jóhann Þorkelsson. Bjarni Jónsson.
Minsta ríki heimsins.
Eins og allir menn vita, eru fursta-
ríkin Monaco og Lichtenstein og
lýðveldin Andorra og San Marino
mjög smá rlki, en þó eru þau sjálf-
stæð. 1
En þó er til ennþá minna ríki,
þó fáir viti um það. Það er lýð-
veldið Tavalaro, eyja í Miðjarðarhaf-
inn skamt frá ströndum Sardiniu.
Eyjarskeggjar eru um 200 og þó er
eyjan sjálfstætt ríki.
Árið 1882 var þar einvaldskon-
ungur Paolo I. að nafni og var af
ætt þeirri er Karl konungur Albert
setti þar til valda árið 1833.
Þegar hann dó, hófst stjórnarbylt-
ing á eynni. Þjóðin vildi ekki viður-
kenna son Paolos sem konung,
en gerðist lýðveldi. Stjórnin, sem
þá var kosin, áleit það þó ekki nauð-
synlegt að tilkynna stórveldunum
stjórnarbyltinguna, en lét sér nægja
að segja Ítalíu tiðindin, og sækja
um að hún viðurkendi Tavalaro sem
sj ilfstætt ríki. Það gerðu ítalir með
glöðu geði.
Forseti Tavalaros er kosinn til tíu
ára í senn og hefir þar hver kona
kosningarrétt.
TMkið afnýjum vörum komið:
Sitfii, (jtallfíjélaafríi.
Svarí sifki í svunfur á 8A5.
Vömufílœði á 1.50, 1.15, 2.10, 2.90.
Dömukamgarn svarf, 2.95.
Sofifíar, Joifinin olí.
Léreff, einíit Sirfs og Tíónef o. m. ff.
ódýrasf og bezf Vefnaðarvöruverzt.
að vanda f)já J [j J fj tngólfsfjvoti.
Jíentugar jóíagjafir
eru saumavéíarnar yóóu
með fjraðfjjóli og kassa á 95.00
rjfronsfi sjol — *ffatrarsjol
Tbívantoppi
Sfiinnfianzfiar og fiin ágœiu dlmvotn
og margt fteira gott fáið þér 'TV -VV
/ tngólfsþvoti f)já J J