Morgunblaðið - 10.12.1913, Síða 4
i8o
MORGUNBLAÐIÐ
Piano
frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á
Saxlandi, fást keypt með útsöluverði.
Sniiið yður til undirritaðs umboðsmanns.
Árni Thorsteinsson.
Söngkensla.
’Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Kaupmanna-
ihöfn og lengi notið framhaldskensiu á Þýzkalandi, kennir söng. ' Sérstök
áherzla lögð á raddmyndun og heilsusamlega öndunaraðferð (hygieinisk
Pustemetode), sem hlífir hálsinum og þroskar röddina.
Vanalega heima til viðtals kl. 5—6 e. m., Laugaveg 20 B (uppi).
keisari þ. 2. desember. Sjálfur er
hinn aldni keisari nú 83 ára.
Auðmaðurinn James Rotschild
átti heima i París. »Vestminster
Gazette* segir þessa smásögu um
hann. — Málarinn Delacroix fekk
þá flugu í höfuðið að mála miljóna-
mæringinn, sem betlara, og bað því
Rotschild að sitja fyrir hjá sér, klædd-
an í betlaragarma. Rotschild féll
þessi uppástunga svo vel í geð, að
hann félst þegar á þetta og næsta
dag kom hann svo á vinnustofu
málarans. Lærisveinn Delacroix
lauk upp fyrir honum, en þegar hann
•sá »veslings betlarann* gaf hann
honum þegar silfurpening.
Rotschild tók við fénu og spurði
síðan málarann hvort lærisveinn
hans væri auðugur, en þegar hann
frétti að hann væri fátækur, datt
honum í hug að bæta honum fyrir
gjöfina.
Daginn eftir fær málaraneminn
hréf frá Rotschild: »Herra minnl
Eg sendi yður hér með fé það er
þér gáfuð mér i gær, ásamt rentum
og renturentum. Gjörið svo vel,
og sýnið meðfylgjandi 10.000 franka
ávísun í banka mínum i Rue Lafitte*.
EtANDAI^ E^LfENDIj^
»Þakklætishátíð sú, sem Tjaldbúð-
arsöfnuðurinu hélt 4. þ. m. (nóv.),
var vel sótt og fór vel fram. Voru
veitingar rikulegar og skemtanir góð-
ar. Sérstaklega geðjaðist mönnum
vel að fiðluspili Thedórs Árnasonar;
átti hann að spila i eitt skifti, en
svo mikið fanst mönnum til um
spil hans, að hann var kallaður fram
aftur og aftur, og alls varð hann 4
sinnum að endurtaka það. Fiðlu-
leikur Theodórs er ekki einasta heill-
andi og hljómþýður, heldur er hann
hrein list«.
Theodór lék á fiðlu sína á hljóm-
leik i »Fyrstu lútersku kirkjmnu 14.
f. m. og hlaut mikið lof fyrir. Þar
lék undir á piano, prófessor S. Hall,
sem talinn er beztur pianoleikari
meðal íslendinga vestra. Konapróf.
S. H., sem er íslenzk, söng þar
einnig einsöng, er þótti snildargóð-
ur; enda fer mikið orð af raddmagni
og raddfegurð hennar.
Skríllur.
Prófessorinn situr í herberginu og
skrifar. Hann var oft dálítið viðut-
an og seinn til þess að átta sig.
Honum heyrist barið að dyrum.
»Kom inn«, hrópar hann, en eng-
inn kemur þó inn. Hann opnar
hurðina, en enginn er fyrir utan.
Þá verður hann bálvondur.
»Það er fyrirgefanlegt þó enginn
komi inn þegar maður kallar. En
að enginn skuli vera fyrir utan dyrn-
ar, þegar maður opnar, það er sú
mesta ósvífni sem eg hefi vitað á
æfi minni*.
Konan (fokreið): En þú skulir
ekki skammast þínl Ekki nema það
þó, að kyssa eldabuskuna beint á
munninn 1
Maðurinn: Eg ætlaði að eins að
kyssa hana á kinnina, en hún —
hún sneri við höfðinu.
Betlarinn: Hjálpið þér mér, góði
læknir, eg á svo bágt. Konan mín
er dáin og eg á 4 litil börn.
Læknirinn : Hm — lofið þér mér
að sjá í yður tunguna.
Morgunblaðið
Það kostar að eins 65 aura
á mánuði, heimflutt, samsvar-
ar 34—35 blöðum á mánuði
(8 síður á sunnudögum), með
skemtilegu, fróðlegu og frétta-
miklu lesmáli — og myndum
betri og fleiri en nokkurt ann-
að^íslenkztjjblað.
Gjörist ’áskrifendur þegar í
dag — og [lesið MorgunblaðJ
ið um leið og þér Jdrekkið
morgunkaffið!
l’iiil er ómissandi!
Sími 500.
Munið
útsöluna
i Austurstræti 1.
Klæði 4,50 nú 3,60.
20% af Kjóla ogr Svuntudúkum. ’
Til viðbótar með e/s Vestu:|
Nýjar Karlmanna-regnkápur úr ull
duga sem vetrarfrakkar.
»
cfisgeir <§. Sunníaugsson
& 60.
S
I
I
I
B
Alnavara
landsins stærsta, bezta og lang-
ódýrasta úrval.
Sturla Jónsson.
Cobden
er langbezti 10 aura vindillinn x
borginni.
Fæst hvergi nema hjá
H/f.
P. I. Thorsteinsson & Co.
(Godthaab).
Fátækt.
í sambandi við grein í Morgun-
blaðinu í gær með fyrirsögninni
»Fátækt« vill félagið K. F. U. K.
láta þess getið, að það veitir vænt-
anlegum gjöfum viðtöku á hverjum
degi frá kl. 5—7 frá 4.—12. þ. m.
í húsi K. F. U. M. Gefendur geta
því sent gjafir sínar þangað beina
leið ef þeir vilja. Annars annast
ritstj. Morgunbl. um að senda til
þeirra, sem þess óska, á þann hátt
sem hann tilkynti í grein sinni í gær.
Fatnaður
stærsta og bezta úrval, seldur með
hinu alþekta lága verði.
Sturla Jónsson.
■ DÖGMBNN
Sveinn Björnsson yfirdómslögm.
Hafnarstræti 22. Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
__SJálfur við kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—6. Sfmi 16.
IrÆF^NA^
771. TTlagnús læknir
sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12.
Heima 11—1 og 6%—8. Tals. 410.
F’ORVALDUR palsson
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.
Massage læknir Guðm. PéturSSOn.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spltalastfg 9 (niðri). — Sími 394.
váti^ygginga^
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og lífsábyrgð.
Skrif8tofutími kl. 12—3.
ELDUR!
Vátryggið í »General«. Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Frlkirkjuv. 3. Heima 3-5. Talslmi 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 V4—7 Ve
Talsími 331.
iLinm 1 mmiuxqj
Mannheimer vátryggingarfélag
C. Trolle Reykjavík
Landsbankanum (uppi). Tals. 235.
Allskonar sjóvatryggingar
Lækjartorg 2. Tals. 399.
Havari Bureau.
ininii iiriitiiiimrÉH
Vátryggið hja:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit.
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson «& Kaaber.
öiletteblöð
eru nú aftur komin til
Engilberts Einxirssonar
Nýhöfn.
■rt*;