Morgunblaðið - 10.12.1913, Síða 6
182
MORGUNBLAÐIÐ
Edinborgar
Jóíabazar
er nú sá fullkomnasfi í aííri borginni.
Hentugustu
jólagjafir
fyrir hvern sem er,
alt frá ómálga barni
til örvasa manns.
Verðið
á
jólavörunni
þolir
alla
samkeppni.
Smekklegasta
val á jólavöru
sem hingað til hefir
þekst.
Fjölskrúðugt
úrval
með afbrigðum.
Að telja hér upp, er hér um bil ógerningur, en samt skal
minnast á nokkuð.
Jfanda börnum og ungíingum:
Flugvélar, Herskip, Seglskip, Járnbrautir, Motorvagnar, Hestar,
Loftbyssur, Smíðatól, Hermenn svo sem: Fótgöngulið, Riddara-
lið og Stórskotalið, Trommur, Lúðrar, Brúður, Litakassar,
Kerti, Myndakubbar úr járni og tré, Dýragarðar, Heilar verzl-
anir, Lifandi mýs sem hlaupa um alt, o. fl.
Saumakassar,
Myndarammar, Album, Kaffi-
stell.
Jóíafrésskrauf
fádæma fjölskrúðugt.
Enginn
mun fara tómhentur út, eftir að
hann er búinn að líta á varning-
inn og kynnast verðinu.
Pappírs-servietfur,
allar mögulegar tegundir, með
öllu verði.
Spif
fleiri tegundir. Spilapeningar.
Jfffir
skulu því koma sem fyrst, með-
an nógu er úr að velja, og áður
en jólaösin verður of mögnuð.
Kálmeti
Og
ávextir
nýkomið í
Liverpool.
OSTAR og PYLSUR áreiðanlega
bæjarins stærstu og beztu bírgðir í
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsími 212.
Upphlntsmillnr, Beltispör o fl.
ódýrast hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið. Laugaveg 8.
Trúlofnnarhringar
vandaÖir, meö hvada
lagi sem menn úska,
eru æti$ ódýrastir hjA
gullsmið. Laugaveg 8.
Jóni Sigmundssyni
Jólatrén
eru seld 1 dag* í
Liverpool.
Epli og vínber
nýkomin til
II
Rauða akurliljan.
Skáldsaga frá
2 stjórnarbyltingunni miklu
eftir
baronesHu Orczy.
(Framh.)
Og þessi orðrómur var ekki log-
inn. Það var til félag Englendinga
þar í borginni, sem hjálpaði flótta-
mönnum á hinn ótrúlegasta hátt.
Foringi þessa flokks var svo snjall
og ófyrirleitinn, að byltingamenn
sjálfir undruðust. Það var næstum
því eins og hann gæti gert sig og
skjólstæðinga sína ósýnilega augum
þeirra.
Enginn vissi hver hann var eða
hverir voru félagar hans.
Þennan umgetna dag hafði Fouc-
quir-Tinville ærið að starfa. Og
aflan daginn bárust honum skeyti á
undursamlegan hátt. Ýmist fann
hann þau í vösum sínum, eða þeim
var stungið i lófa hans, þar sem
mannþyrpingin var þéttust, án þess
að hann gæti áttað sig á því hver
. gerði það. Hvert þessara skeyta var
þess efnis, að Englendingar hefðu
leikið á hann, og undirskriftin var
hin sama á þeim öllum: rauð akur-
lilja, sem vex á Bretlandi. Síðari
hluta dagsins fekk hann svo þá fregn
staðfesta, að margir hinna verstu
mótstöðumanna lýðveidisins hefðu
komist undan, og væru nú á leið
til Englands.
Varðmönnum var nú fjölgað um
helming og öllum foringjum hótað
dauða, ef þeir létu nokkurn sleppa.
Og fimm þúsund £ranka verðlaunum
var heitið hverjum þeim, sem gæti
haft hendur í hári forsprakka Eng-
lendinganna — rauðu akurliljunnar,
sem hann var alment nefndur.
Öllum fanst það svo sem sjálf-
sagt að það yrði Bibot, sem verð-
launin hrepti, og Bibot studdi heldur
þá skoðun almennings. Og svo
streymdi lýðurinn þangað, til þess
að sjá með eigin augum þegar Bibot
læsti járnklóm sínum í Englending-
ana.
Bibot og liðsforingi sá er næstur
honum gekk, ræddust við.
— Grospierre var asni, mælti Bi-
bot. Hefði það verið eg sem átti
að gæta norðurhliðsins, þá . . .
Og Bibot spýtti út úr sér langar
leiðir, til þess að leggja enn meiri
áherzlu á fyrirlitningu þá, er hann
hafði á fyrverandi stéttarbróðursínum.
— Hvernig sluppu þeir? spurði
liðsforinginn.
— Grospierre stóð á verði við
borgarhliðið, tók Bibot til máls há-
tíðlega, eins og hann ætlaði að segja
langa sögu, en mannfjöldinn þyrpt-
ist að honum til þess að fá að heyra
frásögnina. Við höfum allir heyrt
getið Englendingsins, sem nefndur
er »rauða akurliljan*. Hann er að
vísu sniðugur, en fjandinn má hirða
mig með húð og hári, ef hann kemst
hér út, nema þá því að eins að hann
sé djöfullinn sjálfur. En Gro-
spierre var asni. Gamall maður og
litill drengur báðu hann útgöngu-
leyfis. Þeir höfðu vagnhest í taumi
og á vagninum nokkrar tunnur.
Grobespierre var dálítið ölvaður en
þóttist vera ákaflega sniðugur og
ekki leyfa nokkrum þeim útgöngu
er ekki mætti sleppa. Hann lét at-
huga tunnurnar — flestar að minsta
kosti — en þær voru tómar, og svo
lét hann vagninn fara í friði.
Nú varð talsverður úlfaþytur á
Kven-vetrarkápuí
verða seldar nú í nokkra daga fyrir
hálfvirði.
Kápur sem kostuðu áður
30 kr. nú 15.
_ 25 ----- 12,50.
_ 18-----9.
NotiD tækifærið meðan það býðst.
Sturla Jónsson
Laugaveg 11.
Bæjarsíminn.
Misprentast hefir í talsímaskránni
1914 á bls. 60, að miðstöðin sé op-
in á helgum dögum frá kl. 10 árd. til
9 síðd, en á að vera frá 8 ard. til
9 síðdegis. Þetta eru talsímanotend-
ur beðnir að leiðrétta.
Forber^.
Sykurkaup
eru bezt í
Liverpool
demantshringana hjá Magnúsi Er-
lendssyni gullsmið. Þeir eru feg-
ursta og haldbezta j ó J a g j ö f i n .
Sími 176.
meðal skrílsins, sem stóð i kring um
Bibot.
— Hálfri stundu síðar, hélt Bibot
áfram, kemur þangað herforingi og
nokkrir hermenn með honum.
— Hefir nokkur vagn farið um
þetta hlið? spyr hann Grospierre,
og ber ótt á.
— lá, svaraði Grospierre, það
er tæplega hálf klukkustund síðan.
— Og þú lofar þeim að sleppa,
grenjaði herforinginn æfareiður. Það
skal kosta þig lífið, herra liðsforingi.
í þessum vagni var de Chalis og
fjölskylda hans falin.
— Er það mögulegt, sagði Gro-
spierre og saup hveljur.
— Já. Og vagnstjórinn var eng-
inn annar en þessi bolvaður Eng-
lendingur »rauða akurliljan*.
Skríllinn æpti og bölvaði. Gro-
spierre hafði að vísu verið hegnt
fyrir yfirsjónina, en slikur og því-
líkur asni!
Bibot hló svo dátt að frásögn
sinni að það leið nokkur stund áður
en hann gæti hafið máls að nýju.
— Herforinginn kallaði til manna
sinna: Munið eftir verðlaununum !
Hann getur ekki verið kominn langt
enn þá, og svo þaut hann eins og
elding út um hliðið og hinir á eftir.