Morgunblaðið - 15.12.1913, Page 1

Morgunblaðið - 15.12.1913, Page 1
Mámidag 1. árgangr 15, des. 1913 MORGUNBLADIB tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 í kvöld kl. 9-10: Kí na-vínió Max Linder leikur. Gatnanleikur sem er eins skemtilegur og: Gættu Amalíu- ^ 11 i r mega sjá myndina. I. O. O. F. 9512129 Biografteater Reykjavíknr. Leyndardómur Kador-klettanna. Leikrit í 4 þáttum, ákaflega »spennandi«. Bio-haffií)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Jíarívig Tlielsen Talsími 349. Heijkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu i London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. Má eg minna yður á sælgætis- kassana í Land- stjörnunni fyrir jólinl Simi 389. Shrifsfofa Eimskipaféíags íslands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. TffffffFffTVjuiifjriiij; YacQnm Oil Company! hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það, Símar: 284 og 8. Notið sendisvein frá sendisveínaskrifstofunni. Sími 4 4 4. Umboösverzlun. — Heildsala, Magnús Th. 8. Blöndahl. Skrifstofa og aýnishornaaafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kaupmönnum og kaupfélögum. Bitur. Eg fór í kirkju á sunnudaginn til að hlýða á síðdegismessu síra Bjarna. Eg sat uppi á lofti. Andspænis mér sat maður rosk- inn með dökt alskegg. Hann hafði hósta — eins og margir góðir menn í kirkju — og hrækti í sífellu út úr sér á gólfið — auðvitað. Eg fór að líta í kringum mig, hvort eg sæi ekki fleiri er gerðu sig seka i því sama. Jú, þarna rétt hjá mér sat maður, hann hóstar líka, ræskir sig og hrækir út úr sér. Menn vilja ógjarnan renna niður hrákum sínum og er það eðlilegt. í kirkjunni er heldur ekki hægt að koma hrákadöllum við — það yrði þá blátt áfram að vera renna með- fram öllum bekkjum, en það væri miður þrifalegt. En hvað verður svo af hrákum þeim, sem látnir eru á kirkjugólfið um hádegið? Þeir þorna og eru komnir upp í andrúmsloftið kl. 5. Svo laumast þeir, svo lítið ber á, ofan í lungun í þeim, sem í kirkjunni sitja frá kl. 5—6. Þó kirkjan væri nú þvegin milli þess að messað er á sunnudögum, kæmist samt nokkuð af hrákunum upp í andrúmsloftið, þeir byrja strax að þorna þegar þeir eru komnir á gólfið, sumir þeirra komast i pilsa- falda kvenfólksins og alla leið heim í klæðaskáp. Margar eru leiðir gerl- anna. En hættan er víðar en í kirkjunni. Eg byrjaði í kirkjunni af því eg sá þar síðast svona hryllilegan sóða- skap. í Bíó er líka tækifæri fyrir hrák- ana til að þorna. Þar byrja sýningar á sunnudögum kl. 6 og standa til kl. 10. Auðvitað hræka menn á gólfið þar líka. Þá eru göturnar. Flest-allir sem þurfa að hrækja út úr séi láta það fara á götuna, án umhugsunar. Þar er hættan ekki svo lítil heldur. Göturnar þorna og hrákarnir með, og menn anda ofan í sig rykinu. Menn ganga um göturnar skóhlífa- lausir beina leið inn i danssalinn; slíkt viðgengst iðuglega á ýmsum dansskemtunum hér, þó ekki sé á þeim betri. Það er hörmulegt hvað lítillar varúðar er gætt við að hafa andrúinsloftið hreint þar sem dansað er. I dansleik anda allir mikið, allar sogpípur lungnanna eru þá starfandi — þær sem annars geta starfað — en þá er svo afar áriðandi að loftið sé hreint. Fyrir nokkrum árum reis hér alda á móti tæringunni — þessari ægilegu plágu, setn óðum er að sjúga þrótt- inn úr þjóðinni. Heilsuhælið var reist og það stendur nú enn. Aug- lýsingar voru festai upp í samkomu- húsum og sölubúðum um, að nota hrákadallinn en hrækja ekki á gólfið. Nú eru þær horfnar. Þá var brýnt fyrir mönnum banvæni hrákanna. Nú er því hætt. Fáir munu þeir vera, sem ekki hafa hcyrt 'um hættu þá er af hrák- unum stafar, en þeir eru margir sem trúa þvi ekki, og þeir eru líka marg- ir sem hafa heyrt það 0% trúa pví en gera sig pó seka i þessum glæp — að hrækja á gólfið. Hvað á þá að gera? Allir eiqa að haýa með sér hráka- ílát hvert sem þeir fara. Það er ekki nóg að gæta varúðar pegar maðurinn er kominn á heilsu- hælið. En par verður hver maður að bera á sér ílát til að hrækja í. Enginn maður, sem latur hráka slna á pann stað par sem peir geta pornað uþp og komist með önduninni ojaní aðra menn, getur ábyrgst að hann sé ekki að byrla náungum sínum eitur. Eg býst við að sumir felli sig illa við þessa kenningu, að hver mað- ur eigi að bera á sér hrákailát, en þetta ilát er litlu fyrirferðarmeira en tóbaksdósir og með timanum myndu menn eins fúsir að bera það á sér eins og vasaklút og eins tamt að nota það. Aðeins þetta: Að byrja á því. Eg sný mér til landlæknisins með þessa uppástungu. Honum er treystandi til að hafa á’nrif á lýð og löggjafarvald vegna stöðu sinnar, auk þess er hann mælsk- ur og ritfær vel. Eg vii að löggjafarvaldið geri hverj- um manni að skyldu að bera á sér hrákailát og koma hrákum sínum i eldinn og há sekt liggi við ef útaf er brotið. Eg vona að landlæknir og lög- gjafarvald gefi þessu gaum. Það er mín fulla vissa að í fram- tiðinni verður þetta eitt af lagaákvæð- unum i öllum hinum mentaða heimi Getum við ekki gert það að lög- um strax? Getum við ekki byrjað einu sinni, íslendingar. Þ. Nýkomið mikid úrval af nýjum vörum í Nýju verzlunina í Vallarstræti. 19* Afsláttur geflnn af öllum vörum til jóla. demantshringana hjá Magnúsi Er- lendssyni gullsmið. Þeir eru feg- ursta og haldbezta j ólagjöfin. Sími 176. Af sérstökum ástæðum selur verzlunin Edinborg talsvert af góQu Export-kaffi fyrir hálfvirði. Komið sem fyrst. l,r~ Spánskar cigaretlur, eru þær lang-beztu í bænum; kaup- ið einn pakka til reynslu. Appelsinur 6 aura. Epli, 2 ágætis teg. H. f. P. I. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). 1— m I Egg! Egg! Bezta varpfóðrið handa Hænsnum eru Hafrar. Þeir fást beztir og ódýrastir hjá Verzl. Edinborg1. Símfréttir. Haýnarý. kl. 6 sd. í gær. Vígsluhátíð Fríkirkjunnar fór fram kl. iVa i dag, og hélt þar sr. Ólaf- ur Olafsson óvenju snjalla ræðu; annari athöfn varð að fresta vegna óveðurs. Um 500 manns voru við- staddir. Kirkjan er mikið snotur. Hefir Guðmundur Einarsson og Jóh. Reyk-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.