Morgunblaðið - 15.12.1913, Side 2

Morgunblaðið - 15.12.1913, Side 2
204 MORGUNBLAÐIÐ Hentugustu Jólagjafir sem góðir eiginmenn gefa konum sínum, eru hinar alþektu Köhler saumavélar, 28, 32, 38, 42 kr., sem fást hjá Egill Jacobsen. Verzlunin heíir einkasölu á þessum vélum. f*ær fást með lítilli mánaðarafborgun. Seljast í hundraðatali árlega. Jii, nú frétti eg um jólavörurnar hjá honum Egill Jacobsen — allir segja að þær séu svo fallegar og nytsamar. Þangað ætla eg að fara í dag. SDQOZ=SaSS Stór Jólabazar er opnaður í Vöruhúsinu og vér gefum 15% afslátt á ýmsum vörum svo alt seljist fyrir jólin og ekkert verði eftir. Auk þess höfum vér mikið af vaxduk og borðábreiðum úr vaxdúk, liuoleums gólfdúkum, er vér endursendum verksmiðjunni með fyrstu ferð í janúar, ef við ekki getum selt það. Þetta kærum við okkur ekki um og gefum þess vegna líka 15 % afslátt af þessum vörum. Með Yestu og Botníu fengum við ógrynnin öll af hentug- um jólagjöfum. Jóla-sýning. Sunnudagana 14. og 21. þ. m. verða vörurnar til sýnis í gluggunum eins vel og verður við komið, svo að allir geti með sjálfs síns augum séð hvað við höfum á boðstólum. Við hðfum svo hundruðum skiftir af karlmannafótnuðum, yfirhöfnum og regnkápum. Munið að józku nærfötin fást alt af í Vöruhúsinu. == Hver sem verzlar í Vöruhúsinu fær eitt almanak í iólagjöf, ef hann óskar þess. !□□□□! dal staðið fyrir byggingu hennar. Als hefir hún kostað um 11 þúsund kr. Messuskrúði er blár feldur og hvítur kross — íslenzku litirnir. Samsæti stendur nú yfir og seta það 80 manns. Úr Reykjavík eru viðstaddir síra Ólafur, Ólafur ritstjóri Björnsson, Sigvaldi Bjarnason og Þorsteinn Sveinsson. Hafnfirðingar eru hinir kátustu. IZZZ3 DAGBÓÍJIN. Afmœli I dag. Niela Finsen, f. 1860. Háflðð er i dag kl. 6.26 &rd. og kl. 6.47 giðd. Sólarupprás kl, 10.19, Sólarlag kl. 2.27. Veðrið I gnr: fieykjarik. auatanvindnr snarpnr 4- 1.5. ísafjörðnr, austanstinn- ingskaldi, snjðr -4- 3.3. Akureyri, logn 4- 4.00. órimsstaðir, suðaustanvindur snarp- ur 4- 7.0. Seyðisfjörðnr, norðvestanand- vari 4- 2.5. Vestmanneyjar, austanstorm- nr, regn 0.0. í .Þórsh. & Færeyjum n. norðvestan- etinningsgola, alskýjað, hiti 1.0. Hálkan enn. Einkennilegt er það hvað forsjónin er gjörn á það, að striða hæjar- verkfræðingnum. Nú hefir hún gefið hon- um i jólagjöf flughált svell á allar götur borgarinnar, þó það sé á allra vitorði, að honnm er engin þægð i þvi. En skautafélagið fær ekki tveggja þnml- unga stóran klakablett, þó það beíti alls- konar göldrum og gerningum til þess. Það er skritin meinbægni. Og svo verðum við bæjarbúar enn einu ginni að biðja bæjarverkfræðinginn um að hera sand á verstu bálkublettina, á ð u r en þeir verða mönnum að meiðslum eða hana. V. Baðhúsið. Þrir útlendingar, gem hér ern staddir, ætluðu að fá sér hað i bað- húsinu i gærmorgun, og i þeim erindum gengu þeir niður BankaBtræti — gleráiált og sandlaust — áleiðis til »Baðhúss Eeykja- vikur«. Er þangað var komið var alt lokað og læst. Þeir sneru sér til manns sem framhjá gekk og spnrðu hann hvað þessu ylli. Og undrun þeirra var eigi litil er þeir heyrðu, að baðhúsið væri lokað allan sunnudaginn. Þeir kváðu Eeykjavik vera þann eina bæ i heimi, er lokaði baðhúsi sínu einmitt á þeim degi vikunnar, sem starfandi menn bafa mestan og beztan tima til að hagnýta sér böðin. Hverjum er þetta að kenna? Vöruhusið hefir látiö gera islenzk aima- nök — prentuð á islenzkn — og verður þeim útbýtt ókeypis til allra, er þar verzla þessa dagana. Þörf og lofsamleg nýbreytni. Bifreiðar bæjarins voru á sifeldum ferð- um til Hafnarfjarðar i gær. Hafði mörg- nm Eeykvikingum verið hoðið i átveizlu Hafnfirðinga í tilefni af vigslu Frikirkj- unnar. Mannfjöldi mikill var i gær nm aðal- götur hæjarins. Vorn menn [að skoða gluggasýningar kaupmanna, sem flestir höfðu jólavarning sinn til sýnis. Kong Helge er væntanlegur hingað í dag fyrir hádegi. Brauns verzlun hafði i gær fundið upp nýbreytni, til þess að sýna fólki varning- inn. Tjald var þar allmikið fram i glugg- anum og í því bjuggu 3 jólasveinar — allir lifandi. Við og við komu þeir út úr tjaidinu, og sýndu þá fólki spjald, er nefnt var á hvað fólkið helzt ætti að gefa vinum og vandamönnum í jólagjöf. Múg- ur og margmenni hafðist við fyrir fram- an verzlunargluggana langt fram á kvöld. ►>«< Stærsta áYÍsun heimsins, sem til þessa befir verið út gefin, nam að upphæð ellefu miljónum, átta þúsundum, átta hundruð fimtiu og sjö Sterlingspundum, 16 shillings og 9 pence, eða með öðrum orðum hér um bil 200 miljónum króna. Hún var útgefin af >Hongkong & Shanghai-banka« og var Englands- banki greiðandinn. Með þessu fé átti að greiða rikisskuld í Kina. Þegar kinverska sendiherranum i London var fengin ávísunin, vildi hann ekki taka við henni. Hann gat alls ekki trúað því að svona litill blaðsnepill hefði því líkt gildi. En lirsett 1 jóla í Liverpoo]. Melís í tp. og kössum 23 a. pd. Strausykur sk. 22 - — Kandís í kössum 25 - — Kaffi, brent, bezta teg. 1.20 - — JólahveitiB 12 - — Rúsínur 25 - — og alt eftir þessu. Komi mi fljóll i Liverpool. þegar honum var sagt, að Englands- banki mundi fúslega greiða honum upphæðina, annaðhvort í seðlum eða gulli, þá samþykti hann ávísunina. Bankinn bað um fjórtán tima frest til þess að telja seðlana og sagði, að svo fremi að hann ætti að leysa ávísunina út með gulli, þá þyrfti að> leigja marga vagna undir það. Hvíta mansalið. í Warschau á Póllandi voru í fyrramánuði teknir fastir 89 man- salar, sama kvöldið. Þeir voru þar á veitingahúsi, nýkomnir frá Ame- ríku og meðal þeirra var einnig sjálf- ur höfuðpaurinn, Silbermann að nafni. Morð? í fyrra mánuði var haldið stórt brullaup í París, og voru þar að boði ýmsir merkismenn þjóðarinnar. En dagana á eftir sýktust þeir altir og sumir dóu. Kom það þá í ljós að /brúðarkakan hafði verið eitruð, og veit enginn hver þess er valdur. Lögreglan er á leitum eftir þeim sero valdur er að ódæðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.