Morgunblaðið - 15.12.1913, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.12.1913, Blaðsíða 4
20 6 f MORGUNBLAÐIÐ □ □□□ iiBmBm«i«ismmrara»B»u««n«É»injisp Stór útsala verður þesa dagana í Járnvörudeildinni. Mikið niðursett verð, t. d. Pletvörur 40°/0 og Leikföng 50%. Gjörið jólakaup yðar í I. P. T. I B r^=g=I=lí=I=B^ggH=I=I^ Hvar á eg að kaupa jólafötin? Litið i gluggana í Austurstræti 14! Þar velja allir þeir, sem prúðbúnir vilja vera, fötin sín. Th. Th. & Go. Austurstræti 14. B § B 10 |0 af öllu í Leir- og Glervöru- deildinni. Tll jóla 1001 10 0 0 af allri vefnaðar- vöru, hverju nafni sem nefnist. Jölabazarinn er sá stærsti, bezti og ódýrasti i horginni. Verzlunin Edinborg 15 °|0 af Silkiblusum öllum tegundum. Sparið peninga yðar og verzlið í EDINBORG fyrir Jólin 25° Af Manchettskyrtum — Karlmannsvestum — Fatatauum — Slipsum Hönzkum — Flibbum Hálstaui — Nankinsfötum — Nærfötum og fleiru. Hvar á eg að kaupa álnavöru til jólanna? Lítið í gluggana í Ingólfshvoli hjá vefn- aðarvöruverzlun Th. Th. Sökum hinnar miklu og sivaxandi aðsóknar að verzluninni, eru hinir heiðruðu viðskiftamenn vinsamlegast beðnir að senda paritanir sínar mjög tímanlega. VERZL. LIVERPOOL. Handa börnunum: Sleðar, skautar, brúðukerrur, stólar, borð og vagnar fæst með bezta verði hjá %3ónaían Porsfainssyni. r^ 'r^ kj\ r v \kj rvr-vrv r^ k A k A k.Alk.J r^ k A r^ r^ r^ r^ hk A kA ki GB r^ r^vr^ r^ r^ r^ r^ rtr^Ti r.iir^ Uppboð verður haldið í Vefnaðarvörudeildinni, fimtu- daginn 18. des. kl. 4 e. h., og þar seld alls konar álnavara o. m. fl. J. P. T. Brydes verzlun. r^ ki r^ r^ Wi ki r^ r^ r^ r^ r^ lí ki ki m\ r-vr^ rvr^ r^ rvr^ m;mim k A KA k. J ^ji k.Ak.A KA k.A kA kA LrOGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sfmi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4-5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16. Þ0RVALDUR PALSS0N Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Gliðm. PéturSSOn. Heima kl. 6—7 e. m. * Spitalastíg 9 (niðri). — Simi 394. 0STAR og PYLSUR áreið?-Lga bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. Góður sjómaður óskast sem vinnumaður og gæti tekið að sér mótoristastöðu. Hátt kaup í boði. Tilb. mrkt. Mótor sendist Morgunbl. Upphlntsmillnr, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Kaupið Morgunblaðið. Mona Lisa. Eins og getið er um í Morgunblað- inu í gær, er listaverk Leonardo da Vinci’s aítur fundið. En því var stolið úr Lourre-safninu í Parísar- borg í ágústmánuði 1911. Var alt hugsanlegt gert til þess að finna þjófinn, en alt kom fyrir ekki. í rúm 2 ár hefir honum tekist að leyna bæði sér og hinu heimsfræga listaverki, — þangað til loks nú, að lögreglan hefir fundið sökudólginn — og listaverkið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.