Morgunblaðið - 02.01.1914, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.01.1914, Qupperneq 1
Fðstudud. 2. jan. 1914 MORGDNBLADID 1. &rgangv 59. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. |ísafoldarprentsmiðja|Afgreiðslusími nr. 140 I. O. O. F. 95129 Biografteater Reykjavlfeur. Samvizkulaus þorpari Áhrifamikil mynd í 3 þáttum. Leikin af hinum góðkunnu Vitagraph-leikurum. Bio- kaffifyúsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir roeð sínum a la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið f u i t f æ ð i . Jiarívig Jliefsen Talsími 349. NýjaBíó: A síðustu stundu. Sorgarleikur í 3 þáttum. Eftir Urban Gad. Aðalhlutv. leikur jrú Asta Nielsen Hetjkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Levu ----------—— « Nú er hver síðastur að ná í turninn í Land- stjörnunni. Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. S í m i 4 4 4. Skrifsfofa Eimskipaféíags ísfands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7- Talsími 409. jrvt mjTTJffimiiJUjrm Yacunm Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir w I handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8, ■bmrrivTTvvvTvnrTrnit UmboðsYerzlun. — Heildsala. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishomasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm. Vefnaðarvöruverzíun Egiís Jacobsen óskar ötlum viðskiffavinum sínum gfeðifegs nýárs með beztu þökk furir f)ið íiðna ár. l^=i Eríendar símfregnir. r=^\ Khöýn, i. jan. 1914. Frost í allri Nordurálýu. Hríð og eiqnatjón. Nýárssundið. Óhætt mun að fullyrða það, að aldrei hefir verið fleira fólk saman- komið niður við steinbryggjuna, en í gær, er kappsundið um Grettis- • bikar Guðjóns Sigurðssonar fór fram, nema ef ske kynni þann dag, sem konungur íslendinga steig hér á land síðast í júlímánuði 1907. Og áreiðanlegt er það, að áhugi áhorf- enda var eigi minni fyrir sundinu í gær, en fyrir konungskomunni 1907, hversu stórkostleg sem mörgum kann að hafa virst hún. Sundið þreyttu alls é menn og var Erlingur Pálsson þeirra lang hlutskarpastur. Hann synti 50 stik- urnar á 33 Vs sekundu, og er það 5 sekundum fljótar en í fyrra. Erlingur hefir þannig eignast bikar- inn til eignar og umráða, þareð hann hefir unnið hann í þrjú ár samflevtt. Er sundinu var lokið, kom dr. Helgi Pjeturss fram í hleraloku Edinborgargeymsluhúss, og tiikynti hann árangurinn. Hélt dr. Helgi stutta en vel flutta tölu um sund og bað menn að síðustu að hrópa húrra fyrir sundkappanum mikla Erlingi Pálssyni. Húrrahrópin drundu út yfir allan bæinn og fór hverr til síns heima. Skúli. Símfréttir. Akureyri 1. jan., hl. 6 síðd. Stórkostlegur bruni. í gærkvöldi kviknaði í símastöðinni og pósthúsinu á Siglufirði. Það hús var áður barnaskóli. Brann það upp til kaldra kola og varð engu bjargað af reikningmn eða áhöldum. Óvíst er um upptök eldsins með öllu. Símstöðvarstjóri er Jósef Blöndal. Skaðinn sem landsíminn hefir beðið, er eigi minni en 2000 krónur. Rafmagnsstöðin á Siglufirði var vígð fimtudaginn fyrir jól. Þingmenskuframboð. í Skaga- firði bjóða þeir sig fram til þingmensku: Ólafur Briem, Jósef Björnsson fyrv. þingmenn kjördæmisins og síra Jónm. Halldórsson á Barði í Flótum. Á Akureyri: Magnús Kristjánsson fyrv. þingmaður og Ásgeir Pótursson kaupmaður. Verzlunarskólinn. í tilefni af deilum þeim, sem urðu í Verzlunarskóla íslands, milli skóla- stjóra og pilta, hafa skólastjóranum, hr. Ólafi G. Eyólfssyni, borist eftir- farandi samúðarskeyti: Kjöbenhavn, 15. des. 9,50. Innileg samúðarkveðja. Kær þökk fyrir ágæta kenslu og framkomu frá skólaárunum. Björgólfur Stefánsson, Guðm. Guðmundsson. ísafjörður, 24. des. I2,45. Um leið og við uudirritaðir fyrr- um nemendur Verzlunarskólans, óskum yður og fjölskyldu yðar gleðilegra jóla og hamingju á kom- andi ári, viljum við, út af uppþoti því, er varð í Verzlunarskólanum fyrir skemstu af hálfu nemenda, ekki láta hjá líðn, að votta yður al- úðarþakkir fyrir vel unnið starf við skólann, og lýsa fullu trausti á yður sem kennara og skólastjóra Verzlun- arskólans. — Mætti skólinn sem lengst njóta yð/,r. ísafirði: Jón S. Edwald Elías }. Pálsson Guðm. Bjarnarson, Hólmavík Stefán Sigurðsson, Aðalvík Gísli H. Sigurðsson, Súðavik Tómas Brandss. Sigurjón Sigurðss. Grímur Jónsson Sigmundur Jónsson, Þingeyri Oddur Guðmundsson, Bolungarvík Hnífsdal: Þorvaldur Sigurðsson Valdimar Valdimarsson Guðmundur Salomonsson. Suðureyri: Kr. A. Kristjánsson. Hesteyri: Kristín Þorvaldsdóttir Ingibjörg S. Guðbjartsdóttir. Leikfélag Reykjavíkur: í kvöld kl. 8 síðd. Lénharður fógeti. Aðgöngumiðar seldir i Iðnaðar- mannahúsinu í dag frá kl. 10 árd. Nykomið mikið úrval af nýjum vörum í Nýju verzlunina í Vallarstræti. Afsláttur gefinn af öllum vörum. Olíuofnarnir margeftirspurðu nýkomnir aftur til éCj. <3>. <3. <3fíorstainsson & &o. (Goodfþaab). Skófatnaöur fyrir fullorðna, unglinga og börn beztur og ódýrastur. Böð geta kvenmonn fengiö á laugardögum kl. 6—10 síSdegis °g karlmenn á 'sunnudögum kl. 8—12 árdegia, einoig einstök böð efiir anj&.t í Hverfisgötu 4 B \ Án) Sími 438.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.