Morgunblaðið - 02.01.1914, Blaðsíða 4
290
MORGUNBLAÐIÐ
Agætur kontormaður ðsk-
ar eftir atvinnu trá ára-
mötum eða sem fyrst.
Ritstj. vísar á.
Upphlntsmillnr, Beltispör o fl.
ódýrast h;á
Jóni Siginuntlssyni
guOsmið. Laugaveg 8.
E
]> VINNA <E
n
Stúlka, sem viO gæta barna og
hjálpa húsmóðurinni, getur fengið
vist nú þegar. Frú Petersen, Hafn-
arstræti 22.
Stúlka óskast í vist frá 1. jan.
Uppl. Njálsgötu 13B.
E
]> IfÁN
Áreiöanleg ekkja óskar
500 kr. láns gegn góðu veði. Til-
boð merkt: Ekkja, sendist Morgun-
blaðinu.
4-5 herbergja íbúð
ásamt eldhúsi og góðri geymsln
óskast 14. maí. Ritstj. vísar á.
íbúð, 3—4 herbergi, i miðjum
bænum, móti suðri og í góðu húsi,
óskast frá 14. maí. Ritstj. vísar á.
Herbergi til leigu í Vestur-
bænum, með eða án húsgagna.
í£AUPj^F£APUÍ^
íslendingasögur, óbundnar,
óskast keyptar. Ritstj. vísar á.
Ágætt Clarinett til sölu. Til
sýnis á skrifstofu blaðsins.
í Þingholsstræti 7 er til
sölu grimuballs-búningur þýzkur,
mjög fallegur. Sömuleiðis aOs kon-
ar fatnaður nýr og brúksður.
400 strigapokar, hreinir og
nýir, eru til sölu með tækifærisverðj.
Grímuballs-búningur ósk-
ast keyptur eða lánaður. Tilboð
merkt: GrímubaO, sendist afgreiðslu
blaðsins.
Kjólföt til sölu. Ritstj. vísar á.
Klæðaskápur, stór og nær
nýr, til sölu. Uppl. á sktifstofu
blaðsins.
Ágætur salon-riffill til sölu.
Ritstj. vísar á.
DÚkkuhÚS, bezta afmæhsgjöf,
til sölu. Upplýsingar á skrifstofu
blaðsins.___________________
Trímerki
ísíenzk og úííend
kaupir ætíð
J. Adll-Hanstn Þingholtsstræti 28
Herrakjóll til sölu með ágætu
verði. Ritstj. vísar á.
[S tEI tapad E1I=]
iBairnslsggtalíf hefir tapast á
Laugavegi. Skilist á afgreiðsluna.
□ □□□□□□ □ □ □
□
íil
Stór útsala
verður þesa dagana í Járnvörudeildinni. Mikið
niðursett verð, t. d. Pletvörur 40% og
Leikföng 50%.
Gjörið kaup yðar í
□□□□□□□□
Piano
frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á
Saxtandi, fást keypt með útsöluverði.
Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns.
Arni Thorsteinsson.
Colovo
eggjaduftið góða, 5 heil egg i hverjum pakka, er
komið aftur.
J. P. T. Brydes verzlun.
Hanaat.
Á íslandi var það siður í fornöld,
að hestum var att og þótti það góð
skemtun. Kannast allir við það er
þeir öttu saman hestum sinum
Gunnar á Hliðarenda og þeir bræð-
ur undan Þríhyrningi.
Á Spáni er nautum att og þrátt
fyrir það þótt þeir leikir séu í aug-
um útlendinga hryllilegir og hverri
þjóð ósamboðnir, þá eru Spánverjar
þó svo hrifnir af þeim að þess mun
langt að biða að þeir verði lagðir
niður.
En nú hafa Frakkar tekið upþí
þann sið að etja saman hönum og
þykir það góð skemtun þar i landi.
Að vísu er það ekki nýtt, en það
þykir þó tíðindum sæta, vegna þess
að Frakkar hafa álasað Spánverjum
fyrir nautaatið.
í Lilla var fyrir skömmu stórt
hanaat, og komu þar fram á vig-
vöOinn hanar af ýmsum tegundum.
Áhorfendur voru fjölda margir og
veðjuðu hver i kapp við annan um
það, hver haninn mundi bera sigur
úr býtum.
Áður en hönunum er att, eru
settir á þá langir stálsporar og með
þeim rífa þeir hver annan til dauða
á fáum minútum.
Kossastuldur.
Nú á dögum er það svo altítt að
ungar stúlkur og konur klagi karl-
menn fyrir það, að hafa kyst sig,
að slikt þykir naumast tíðindum
sæta. Amerísku blöðin láta sér að
eins nægja að flytja daglega skrá
yfir þá karlmenn, sem sektaðir hafa
verið fyrir það að ræna kossum.
En á hinum góðu gömlu dögum
var þetta nokkuð á annan hátt. Má
í því efni benda á söguna af Wil-
helm fjórða, er hann ferðaðist um
Kanada, áður en hann varð kon-
ungur. Hann kom þar inn á rak-
arastofu, og er konan hafði skafið
af honum Skeggið kysti hann hana
og sagði: »Nú geturðu sagt vin-
konum þinum að sonur Englands-
konungs hafi gefið ómentaðri rak-
arakonu konunglegan koss«. Maður
konunnar heyrði þetta og varð fok-
vondur. Hann tók í kápukraga rík-
iserfingjans, varpaði honum út fyrir
dyr og sparkaði um leið í bakhluta
hans: »Nú getur þú sagt félögum
þínum, að ómentaður rakari hafi gef-
ið syni Englandskonungs konung-
legt spark«, grenjaði hann.
Ýmsar stúlkur hafa það nú fyrir
atvinnu að láta piltana kyssa sig og
heimta síðan skaðabætur, enda bregst
það varla, að dómurinn gengur þeim
í vil. Er það gott dagkaup að fá
þannig nokkur þúsund krónur fyrir
ekki verri vinnu.
Morgunblaðið
Það kostar að eins 65 aura
á mánuði, heimflutt, samsvar-
ar 34—35 blöðum á mánuði
(8 síður á sunnudögum), með
skemtilegu, fróðlegu og frétta-
miklu lesmáli — og myndum
betri og fleiri en nokkurt ann-
að íslenkzt blað.
Gjörist áskrifendur þegar í-
dag — og lesið Morgunblað
ið um leið og þér drekkið
morgunkaffið!
Það er ómissandi!
Sími 500.
Þorvaldur palsson
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. io—n. Sími 334 og 178.
YÁTÍpfGGINGAI^
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og iífsábyrgð.
Skrifstofutími kl. 12—3.
ELDURI
Vátryggið í »General«. iUmboðsm,
SIG. THORODDSEN
Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunattyggingar. Heima 6 %—7 %.
Talsími 331.
Mannheimer vátryggingarfélag
C. T r o 11 e Reykjavík
á Landshanbanum (nppi). Tals, 235.
Allskonar sjóvatryggingar
M I.ækjartorg 2. Tals. 399.
Havari Bureau.
ri'lT'l 11 11 T1YXTI5.1 sait itts
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
IBl* DÖGMBNNj
Sveinn Björnsson yfirdómsiögm.
Hafnarstræti 22. Simi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—S. Sfmi 16.
Kaupið Morgunblaðið.
OSTAR og PYLSUR áreið?”Lga
bæjarins stærstu og beztu birgðir í
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsfmi 212’
Trúlofanarhringar
vandahir, með hvaða
lagi gem menn ógfca,
ern ætlft ódýraatir hjá
frnllsmih, Lauf?aveg 8L
Jóni Sigmundseyni
Anglýsið i Morgunblaðinn.