Morgunblaðið - 03.01.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1914, Blaðsíða 1
Xiaugard. 1. árgangr 3. jan. 1914 HORfilINBLiDID 60. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. |Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 140 lírslifasfunditt -- hin ágæta mynd eftir Urban Gad, með aðalhlutverkinu leiknu af frú Astu Nielsen — verður sýnd i síðasta sinn í kvöld. —==E Tlííir verða að sjá þessa mynd. .... ... I. O. O. F. 9U29 Bio Biografteater Reykjavlkur. Bio Samvizkulaiis þorpari Áhrifamikil mynd í 3 þ.ittum. Leikin nf hinum góðkunnu V;t>graph-leikurnm. Bio~kaffif)úsið (inngaugur frá Bröttugötu) mælir með sínum a la cart<- léttum. smurðu briuiði og miðdeyismat, Noitkri- nienn gcta fengið f u 11 t'æ ö i Jiarfvig Tlieísen Talsimi 349. Hetfkið Godfrey PbiHips tóbnk og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaur á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. Nú er hver síðastur að ná í turninn í Land- stjörnunni. Notið Kendiisveln frá sendisveínaskrifstofunni. S i m 1,444.. Skrifsfofa _ Eimskipafélags íslands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 4O9. yrrnrrtTirrYJTTTrrzT. Vacunii) Oil Company hefir stnar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög muoið það. Siinar: 284 og 8. Umboðsverzlon. — Heiidsala. Magnús Th. 8, Blöridahl. Skrifstofa og sj nisliornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnum og kaupfélögnm. Lögreglusamþyktin. Þann 15. nóvember á þvi herrans áú 1890 vnr gefin lögreglusamþykt fyrir Reykjavikurbæ. Simþyktina skortir því tæp t.vð ár í nð geta haldið 2 5 Ari "fhiæli sitt. Þes<-i samþykr, óhreytt í öllu nema lokuirutíma veitingahúsa. gildir enn hér fyrir hæinn. Hún er þau lög sem verndmum lífs og eigna manna hér i bænuro, lögreglúþjón- unum. er ætlað að halda uppi, svo okkur Iiði vel hér í borginni og sfóikið verði langlift í landinu«. Þegar lögreglusamþyktin var gefin, fyrir rúmnm 23 átum, var hún fruni smtði, fyr ta lögreglusamþyktin fyrir Reykjav ikurbæ. gefin samkvæmt þá nýgefnum beimildarlogum alþineis, (1. 3. jan. 1Ö90). Sltkum frumsmíð- um er venjulega ábótavatir, ekki hægt að tak t til greina alt það, sem pá pegar þatf að taka til greirta, vegn.t vantandi reynslu m. m. En sky'di ekki vera komin þörf .1 að ettdurskoða þessa lögreglusmi- þykt? B s.'rinn hefir fjórfaldast að íbúa- tolu siðin samþyktin var gefin og gjörbreyzt í nær einu setn öllu. En lögreglusamþyktin er óbrcytt. Lögregluþjónum bæjarins hefir íjöigað síðan úr 3 upp i 8 Og út- gjöldin til lögreglunnar margfaldast. E’> log eglusamþyktin er ábreytt. Vér höfum fengið síðan borgar- stjóra, sent árvakran útvörð allra frani- kvætndt bæjaríélagsins og gjörbrevtt h ?fir verið fyrirkomulagi á stjórn b 1 j.irmálefnanna. En lógreglusam- þyktia er óbreytt. Þ tnnig m.ætti halda áfram að telja. Eu er þá ekki svo, að lögreglu- samþyktin 23 ára gatnla, h.ifi verið svo vel úr gnrði gerð og svo ýram- sýn, að ekki hafi þurft að breyta henni. þrátt íyrir all.tr breytingarn.tr? munu einhverjir spyrja. Lítúm á hana! Vér skulum að eins að þeSsu sinni víkja að einttm kafla samþvkt- arinnar, kaflanum utn umferð um göturnar. Hvar eru þar settar reglur um, með hvaða hraða megi fara um göt- urnar á reiðhjólum, vögrmm, sleðum, bifretðum ? Hvergi. Hvr eru regjur um ljóstendranir á þeim flutningatækjum er nú nefnd- um vér? Hvergi. Hugsum okkur hvert ógna tjón gæti af því hlotist að slík ákvæði vantar í lögreglusamþyktina. Hefir það nldrei hent þig, góður lesari, að fá tneð naumindum bjarg- að lífi og limum þínutn eða annara undatj hjólreiðadreng,sem komið hefir tneð htaðlestarbraða, án þess að hafa tiokkra stjórn á hjólini', niður Bak- arastíginn svonefnda. Eilegar undan stjórnlausutn sleð.t með hesti fyrir, sem komið hefir á fleygiíerð niður Bókhlöðusttginn ? Ellegar undan bif- reið, þegar hún er að reyna sig á Austmstræti og fer svo hart, að hún hendist í fióahoppum milli stétta? Og hpfir það aldrei komið fyrir þig' í myrkri, að fá hrosssnoppu fram- an í þig eða vagnkjálka í kviðirtn, eða þá reiðhjól í íangið, þ.yt að ekk- ert : ér fyr en að er komið sakir ljós- leysis ? Og ef mað.ur mætir ntanni, gang- andt eða ríðandi, vagui, retðhjóli, sleða, bifreið o. s. frv.v til . hvorrar handar á þá að v.íkja samkvæmt lög- reglusatnþyktipni? Líttu í samþykt- ina. Þú sér ekkert um það þar. (Vegalögin ná tæplega til gatna bæj- arins). Hvað getur af þessu hiotist? Óbætanlegt tjón á lífi og limuro, stór-eignatjón, auk annára óþægitida og af ýmsu tagi. Hví fá þá lögregiustjóri og bæjar- stjóru þessu ekki kipt í la<>? munu menn spyrja. Oss er sagt, að bæði bæjarfógeti 0g einstakir menn í bæjarstjótn, hafi hreyft breytingum á lögreglusam- þyktitroi. Oss er l ka sagt, að hvað eftir anu ið hafi verið sett nefnd í bæjarstjófninni til að eudurskoða legreglu.samþvktina, en aldrei orðið úr. Fvrir h. u. b. 1 ári mun hafa verið ko.ún ný ncfnd með þessu augnamiði og ekki ver til he.nnar vandað en að í henni áttu stjeji land- ritari, landsvcrkfrœbingur og borgar- stjóri En sagt er oss, að einn nefndarmanna lufi á fundi í bæja.r- stjórninni í nóvember eða desember skýrt frá, að sú nefnd hafi pd aldrei verið búin að koma saman á fund. Er þetta rétt? Og, ef svo er, er það forsvaran- legt? Almenniugur í bænum ætti ekki að láta siik mál afskiftalaus. Urbanus. Leikfélag Beykjavíkur: í kvöld kl. 8 sidd. Lénharður fógeti Aðgöngumiðar seldir i Iðnaðar- mannahúsinu i dag frá kl. ioárd. Ollnofnarnir margeftirspurðu nýkoronir aftar til acj. c?. c7. GdfiorsÍQÍnsson S @0. (Goodtþaab). Skófatnaður fyrir fuilorðna, unglinga og börn beztur og ódýrastur. Böö geta kvenmenn fengið á laugardögum kl. 6—10 BÍðdegis og karliuenn á sunnudögum kl. 8—12 árdegis, einnig einstök böð eftir urotali í Hverftsgötu 4 B (Dagsbrún) Sfmi 4Ó8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.