Morgunblaðið - 05.01.1914, Page 1
Mánudag
5.
jan. 1914
HORGIINBLADID
1. árgangr
62.
tðlublað
Ritstjórnarsimi nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. 140
n: | Biografteater
DIU I Beykjavlkui
Zouza.
Bio
Sorgarleikur frá Cuba.
Aðalhlutverkið:
Ungfrú Polaire, Paris.
Lifandi fréttablað.
Aukamynd.
Bio-kaffif)úsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sinum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengio
fult fæði.
Jfarivig Jlieisen
Talsími 349.
Nýja Bíó:
Þriðja stórveldið.
Sjónleikur í 3 þúttum.
Ungfrú Ebba Thomsen, Robert
Dinesen og Chr. Schröder leika.
Hetjkið
Godfrey Pbillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gceði sm hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
n. P. leví.
Turninn í Landstjörnunni hlaut:
Run. Guðmundsson í Mýrarhúsum.
Notið sendisvein
frá sendisveínaskrifstofunni.
Simi 4 4 4.
Skrifsfofa
Eimskipaféíags Ísíands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
Vacunm Oil Company
hefir sínar ágætu oliubirgöir
handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
Kaupmenn og útgeröarfélög w
munið það.
Símar: 284 og 8. [
UmboðsYerzlun. — Heildsala.
Magnús Th. S. Blöndabl.
Skrifstofa og sýnishomasafn
Lœkjargata B B (uppi).
Selnr að eins kaupmönnum og kaupfélögum.
Bænavika Evangelisks bandalags
Samkoma í Sílóam kl. 8.
Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. David Östlund.
Símfregnir.
Isafirði i tr<er kl. 6 siðd.
ísfréttir.
Haýísinn er kotninn hinqað alla leið
inn á Tanqa. I allan daq hefir verið
ojsaveður og hrið, en lítið Jrost. Hefir
ekkert sézt til botnvörpunganna, sem
eru úti í isnum, en í nótt heyrðust til
peirra neyðarköll.
Bragi er á Dýrajirði. Komst pang-
að aj 0nundarfirði.
Dýrfirðingar segja að kleijt muni
að komast Jram hjá ísnum sunnan-
megin fjarðarins, við Hajnarnes.
Engar Jregnir haja menn hér aj
Ingólfi Arnarsyni og Skállagrimi.
Flateyri kl. ú1/^ sd.
Skallagrímur komst inn hingað
heilu og höldnu, undan ísnum; segir
hann ís vera fyrir öllu Vesturlandi,
og stórviðri nú í heila viku. Afli
mjög lítill. Öllu liður vel um borð.
Hér liggja margir erlendir botn-
vörpungar.
Hjá Edison.
Motto: Be Bure you are
right, then go ahead.
Thomas A. Edison tekur sjaldan á
móti gestum. Aðalástæðan til þess
er sú, að frægð hans hefir orðið þess
valdandi, að til hans streymir árlega
ótölulegur grúi manna, sem óskar
þess að tala við hugvitsmanninn.
Ætti hann að veita öllum við-
tal, þá mundi hann naumast hafa
SmáYegis YiðsYegar að.
Tedrykkjan á Englandi. Ef öllu
þvi te, sem árlega er eytt á Eng-
landi væri raðað á met og enska
hernum á móti, þá mundi teið reyn-
ast miklu þyngra. Geta menn þá
gert sér í hugarlund hvilík óhemju-
ósköp það eru sem Englendingar
eyða af þessum drykk.
Dýrustu vindlar heimsine voru ný-
legafluttir tilNew-YorkfráCúba. Þeir
kostuðu 16 krónur og 20 aura hver.
Tóbakið í þeim er frá Cúba, ekta
Havannatóbak og þaulvanir menn
höfðu gert þá úr garði. Vindlarnir
eru 16 þumlungar á lengd og vega
2 pund þúsundið. Þeir eru vafðir
innan í japanskan pappír og látnir í
litla loftþétta kassa, sem gerðir eru
úr vel-lyktandi tré.
Lausar brár. Laust hár og skegg
og lausar tennur er nú orðið svo
algengt, að engum tíðindum sætir að
segja frá því. En nú eru ensku
stúlkurnar farnar að nota falskar
brár, og þykir að því mikill fegurð-
arauki. Kosta þær hérumbil hálfa
þriðju krónu og endast í mánuð.
En góðar brár, sem endast hálft árið
og eru með árs ábyrgð, kosta níu
krónur!
Thomas A. Edison.
tima til annars. En motto hans er:
V i n n a. Önnur ástæðan er sú, að
hann heyrir svo illa, að naumast er
hægt við hann að ræða. A vinstra
eyra hefir hann verið alveg heyrnar-
laus um mörg ár og nú á síðari
iímum hefir heyrnin á hægra eyranu
mikið sljófgast. Það þarf að grenja
í eyra hans og á hann þó fult í
fangi með að heyra hvað sagt er.
Edison er sjálfum mikið mein að
þessu og það hefir einnig orðið til
þess, að hann hefir gerst ómann-
blendinn, og kveður svo ramt að
því, að hann talar jafnvel ekki eitt
orð við nánustu ættiugja sína dög-
um saman. Og vegna þessa alls
hefir öllum verið neitað um það hin
síðari áriri að sjá vinnustofur hug-
vitsmannsins og hafa tal af honum.
Það var tilviljun einni að þakka
að eg náði fnndi Edisons. Eg var
að velta fyrir mér dálítilli uppgötv-
un, og einn af starfsmönnum hug-
vitsmannsins ráðlagði mér að skýra
honum frá því og ráðgast við hann
um málið. Og einn góðan veður-
dag stóð eg við dyrnar á hinum lisa-
vöxnu verksmiðjum hans og beið þess
með óþreyju, að mér yrði hleypt inn.
Orange, New Jersey, er bær með
rúmlega 200 þús. íbúa og eiga þeir
flestir verksmiðjum Edisons daglegt
brauð að þakka. Hér er alt unnið
Leikféíag Reykjavíkur:
Lénharður fógeti.
Leikið miðvikudaginn 7.
jan. kl. 8 síðd., — ekki
í kvöld.
Aðgöngumiða má panta í bók-
verzlun ísafoldar.
Oliuofnarnir
margeftirspurðu nýkomnir aftur
til
Mf.
cP. c3. cKfíorsfeinsson
& 0o.
(Goodtfjaab).
Skófatnaður
fyrir
fullorðna, unglinga
og börn
beztur og ódýrastur.
með rafmagni. Verkfræðisháskóli sá,
er kunnastur er i Bandaiíkjunum, er
hér og rafmagnsverzlanir eru á hverju
strái. í öllum bókaverzlunum er
kenslubókum í verkfræði og raf-
magnsfræði raðað í gluggana og á
gildaskálunum er alt soðið við raf-
magn. Sjálfstjórnandi skóburstavélar
eru á hverju götuhorni og fjórði
hver maður er rafmagnsfræðingur.
í verksmiðjuþyrpingu Edisons eru
flest húsin fjórlyft, sum nokkru minni
og eru þar skrifstofur og efnarann-
sóknarstofur. Gríðarháir reykháfar
bera við loft, hvert sem litið er, og
vélaskröltið dunar manni í eyrum.
Að öðru leyti er borgin líkari sveita-
þorpi. Hér eru mörg timburhús með
frjósömum görðum í kring, og á
Edison sjálfur eitt hið fegursta þeirra.
En hann er sjaldnast þar að bitta.
Mestan hluta dagsins er hann annað-
hvort á efnarannsóknastofu sinni, eða