Morgunblaðið - 05.01.1914, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
OSTAR og PYLSUR áreið3"Iv.ga
bæjarins stærstu og beztu birgðir i
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsfmi 212-
IrÆí^NAJ^
PORVALDUR PALSSON
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. io—ii. Sími 334 og 178.
EJAUPj^APU^
400 strigapokar, breinir og
nýir, eru til sölu með tækifærisverði.
Dúkkuhús, bezta afmælisgjöf,
til sölu. Upplýsingar á skrifstofu
blaðsins.
E-----ll^ YINNA ------------1
Stúlka óskast nú þegar á fá-
pient heimiii til 14. maí. Upplýs-
i°gar á Hverfisgötu 36 (uppi).
Tiu stúlkur geta fengið vinnu.
Upplýsiugar í Bakkabúð kl. 5—7 sið-
degis, hjá Frederiksen slátrara.
Trímerki
ísíenzk og útíend
kaupir ætíð
J. Aall-Hansen Þingholtsstræti 28
r=ir=i tapað r=ir=i
Barnalegghlíf hefir tapast á
Laugavegi. Skilist á afgreiðsluna.
Svartur hnndur hefir tapast.
Finnandi beðinn að gera viðvart á
skrifstofu Morgunblaðsins.
Tveim dögum fyrir jól
tapaðist kvennæla. Skil-
ist á Skólavörðustíg 14
gegn fundarlaunum.
Rauöa akurliljan.
Skáldsaga frá
24 stjórnarbyltingunni miklu
eftir
baronessu Orczy.
(Framh.)
Slíkur atburður var þá, um tveimur
árum fyrir stjórnarbyltinguna miklu,
nálega daglegt brauð í Frakklandi;
það voru slíkir atburðir, sem í raun
og veru leiddu til þeirra blóðhefnda,
sem sendu flesta af þessum ættar-
stoltu höfðingjum undir fallöxina
fáum árum síðar.
Margrét mundi þetta alt, hvað
bróðir hennar hafði orðið að þola,
og hvað þetta hafði verið særandi
fyrir hann, en hvað hún sjálf hafði
liðið fyrir hann og með honum,
gat hafði hún aldrei reynt að gera
sér grein fyrir.
Loks kom dagur hefndarinnar, St.
Cyr og ætt hans hafði fundið sma
yfirmenn, þessa sömu alþýðumenn,
sem hann hafði fyrirlitið. Armand
og Margrét höfðu ung og jafngáfuð
sem þau voru, hneigst með eldmóði
að stjórnarbyltingunni, meðan greif-
, =ini =ii= ihp.. 1
Jóíablað JTJorgunbtaðsins.
Uppfag þess var mjög stórt, svo að menn geta
ennþá keijpt það á afgreiðslu JTlorgunbtaðsins,
TJusfursfræti 3.
Efnisufirtif:
Professor Haraldur Nielsson: Það er yfir oss vakað (jólahugvekja).
Guðm. Björnsson landlæknir: Auðnupeningurinn (sönn saga).
Síra Bjarni Jónsson: Jól á dönsku prestssetri.
Landshöfðingi Magnús Stephenssen: Jól á Ytra-Hólmi fyrir 40-50 árum.
Ásgeir Sigurðsson konsúll: Jól á Bretlandi.
Vilh. Finsen ritstjóri: Jól á sjómannahæli.
Frú Theódóra Thoroddsen: Jól til sveita (fyrir 30-40 árum).
Jólasveinn (gervinafn): Jólakort.
Árni Ólason blaðamaður: Jól í kotinu.
Hvalveiðamaður (gervinafn): Jól í Suður-Afríku.
Jón Ólafsson rithöfundur: Jól í hafi.
Síra Ólafur Ólafsson: Jól í Viðey (fyrir 40-50 árum).
Stórkaupmaður J. Aall-Hansen: Jól í Noregi.
Kapt. C. Trolle: Jól hjá Grikkjakouungi.
Sigurður Guðmundsson magister: Jól íslenzkra stúdenta í Höfn.
Stabskapt. N. Edelboe: Heimkoma á jólunum.
Roald Amundsen: Jól á Suðurskautinu.
Stærsta og efnisríkasta btað, 'sem út þefir komið á
íslandi — /2 síður.
Tiostar þó að eins 5 aura.
Sendið það fjarsföddum vinum og kunningjum.
i ,j^r=]r=ir--""=—u—ir=ir=- i
Piano
frá verksmiðjuuni Weissbrod, hirðsala á
Saxlandi, fást keypt með útsöluverði.
Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns.
Árni Thorsteinsson.
Hvanneyrarostur
er seldur á Rauðará.
inn af St. Cyr og hans sifjalið hafði
barist fet fyrir fet fyrir réttindum
þeim, sem höfðu sett þau skör
hærra en lýðinn. Þá bar svo við,
að Margrét, sem var fljótfær og
hugsunarlaus, og sárgröm yfir þeirri
smán, sem bróðir hennar hafði orð-
ið fjrir af völdum greifans, heyrði
það af tilviljun, að greifinn af St.
Cyr stæði í landráða bréfaviðskiftum
við stjórnina í Austurríki, og hann
vonaðist eftir, að fá aðstoð keisar-
ans til þess að bæla niður hina vax-
andi byltingu í Frakklandi.
Á þeim tíma var ákæra ein nægi-
leg, þau fáu hugsunarlausu orð, sem
Margrét lét falla um greifann af St.
Cyr báru ávcxt innan 24 tíma. Hann
var tekinn fastur, skjöl hans rann-
sökuð, og í skrifborði hans fundust
bréf frá keiaaranum, sem lofuðu lið-
sendingu til að bæla niður lýðinn 1
París. Hann var ákærður fyrir land-
ráð og höggvinn ásamt konu sinui
og börnum.
Margrét varð eins og steini lost-
in yfir þessum afleiðingum af hugs-
unarleysi sínu, og hún megnaði
ekki að frelsa greifann ; hennar eigin
menn, forgöngumenn byltingarinnar,
hófu hana til skýjanna fyrir þetta
hetjubragð. Og þegar hún gekk að
eiga herra Percy Blakeny, var henni
ef til vill ekki fullljóst, hve strangt
hann mundi líta á það afbrot, sem
hún hafði drýgt svo hugsunarlaust,
og sem ennþá píndi nana mjög.
Hún játaði það afdráttarlaust fyrir
manni sínum, treystandi því, að
hans bliða ást til sín, og hennar
takmarkalausa vald yfir honum mundi
fljótlega fá hann til þess að gleyma
því, sem annars hljómaði illa í eyr-
um Englendinga.
Vissulega virtist hann þá, er hún
sagði honum frá þessu, taka því
heldur rólega; hann virtíst í raun
og veru tæplega skilja alt það, sem
hún sagði honum; en það var samt
enn þá vissara, að upp frá þeim
degi gat hún aldrei orðið var við
nokkurt minsta merki til ástar hans,
sem hún hafði ímyndað sér að hún
ætti alla og óskifta. Nú voru þau
alveg komin út á sína leiðina hvort
úm sig. Percy virtist hafa varpað
ást sinni til hennar fyrir borð, eins
og maður kastar frá sér illa mátu-
legum vetling. Hún reyndi til þess
305
Sveinn Björnsson yfirdómsiögm.
Hafnarstræti 22. Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—6. Sími 16.
^6*- YÁTrjYGGINGAIJ
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og lífsábyrgð
Skrifstofutími kl. 12—3.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunaíryggingar. Heima 6 1/4—7 V*.
Talsími 331.
aiixxinxrrrKTi.-irnrrz
Mannheimer vátryggingarfélag
C. T r o 11 © Reyfejavík "
Landsbanbannm (upjji). Tals. 235.
Allskonar sjóvatryggingar
Lækjartorg 2. Tals. 399.
Havari Bureau.
i-m ÍTV'IYT 111 i 1ITII ll H 1 lE
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurauce
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
LíEIGA
4-5 herbergja ibúð
ásamt eldhúsi og góðri geymslu
óskast 14. maí. Ritstj. visar á.
Ibuð, 3—4 herbergi, í miðjum
bænum, móti suðri og í góðu húsi,
óskast frá 14. maí. Ritstj. visar á.
Ágætt herbergi
með öllum húsgögnum og
ræstiugu er til leigu fyr-
ir reglusaman mann. Upp-
lýsingar á skrifst. Morgun-
blaðsins.
að egna hann upp með þvi að beitt^
sinu napra háði á sljóleik hans;
hún reyndi til þess að vekja afbrýði
hjá honum, úr því hún gat ekki
vakið ást hans, en alt þetta vir á-
rangurslaust. Hann var eins og áður,
ávalt daufur og hálfsofandi, ávalt
kurteis, sannkallaður snyrtimaður;
hún hafði alt, sem heimurinn og
auðugur gat látið fagurri konu í té,
og þó fanst henni hún vera á þessu
fagra sumarkvöldi, er hin hvítu segl
»Dagdraumsins« að lokum hurfu út
i kvöldskuggana, meira einmana en
veslings beiningamaðurinn, sem
staulaðist áfram eftir misjöfnum vegi.
Á ný stundi Margrét Blakeny
djúpt, og sneri sér frá sjónum og
klettunum, og gekk hægt á leið að
»Sjómannahvíldinni«. Þegar hún
kom nær heyrði hún gleðihlátur,
sem varð æ greinlegri og skýrari.
Hún gat greint hinn þægilega mál-
róm herra Anton Ffoulkes, háreist-
ið í Tony lávarði, og við og við
heimskulegar og drafandi framborn-
ar athugasemdir frá manni sínum.
Þá tók hún alt í einu eftir að hún
var alein á ferð, og að myrkrið var
að detta á, hún leit í kringum sig,
og fór að hraða sér, í næsta augna-
bliki heyrði hún að einhver ókunn-
ugur kom gangandi hratt til hennar.