Morgunblaðið - 05.01.1914, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Vel verkað leður
er selt a Rauðará.
Kanpendur Morgunblaðsins eru
vinsamlegast beðnir um að borga
blaðið á afgreiðslunni, Ansturstr.
3 eða skrifstofunni Austurstræti 8.
Lesið!
Priðjudaginn 6. þ. mán. v^rður fjaídinn
grímudansleikur
i Goodfempíarþúsinu í Jlafnarfirði, fyefst kt. 6 sd.
Atvinna.
Áreiðanlegir og duglegir karlmenn eða unglingar geta
fengið fasta atvinnu við að bera ut Morgunblaðið.
Notið ykkur það, núna í atvinnuieysinu!
ísafold 1914.
Nýir kaupendur að næsta árgangi
Jsafoldar (1914) fá í kaupbæti, um
leið og þeir greiða andvirði ár-
gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur:
1. Fórn Abrahams (600 bls.)
eftir Gustaf Jansson.
íji. Fólkið við hafið eftir
Harry Söiberg.
3. Mýrakotsstelpuna og
Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf
í þýðingu Björns heit. Jónssonar.
Auk þess fá nýir kaupendur blað-
ið ókeypis til nýárs frá þeim degi
sem þeir borga árganginn.
Nýír kaupendur utan Reykjavíkur,
er óska sér sendan kaupbætirinn —
verða að greiða í burðargjald 30 au.
Ella eru menn vinsamlega beðnir
vitja kaupbætisins i afgreiðslunni.
A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn-
mála-andstæðingar sem aðrir, að
ísafold sé fjölbreyttasta og efnismertt
blað landsins, pað blaðið, setn tr^ .
hceqt án að vera — það blað, sem
hver íslendingur verður að halda, er
fylgjast vill með í því, er gerist utan-
lands og innan í stjórnmálum, at-
vinnumálum, bókmentum og listum.
Talsími 48.
JBSJT* Til hægðarauka geta menn
út um land sent andvirðið í fri-
tnerkjum.
Auglýsið i Morgunblaðinu.
The North British Ropework Co.
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Governmsnt
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilímir og færi
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kanpmönnum.
Biðjið því ætíð um
Kirkcaldy fiskilínur og færi,
hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við,
því þá fáið þér það sem bezt er.
Hvítar, svartar eikarmálaðar. LikklseÖi.
Likkistnskrant. Teppi lánuð ókeypis i
kirkjuna.
Eyv. Arnasan.
Trésmfðaverksmiðjan Laufásveg 2.
EXPORT
Að eins nokkur pund eftir af 20
aura exportkaffinu góða í
Edinborgarv erzlun.
Kanpið Morgunblaðið.
Paé filRynnisf Rdr maé Reiéruéum
viésRiffavinum, aé vér Rœfíum aé saíja
shinoliu á Brúsum, þagar Jrá 1. Janúar
þagar vdr föRum vié stainolíuvarzlun-
inni.
tfíayRjaviR) 21. éesðr. 1912.
Hið íslenzka steinolluhlutafélag.
CARLSBERG ðLGERBARHOS
mæla með:
Carlsberg ^öyrsk skattefri
alkoholfátækt, ekstraktrikt, ljúffengt, endingargott,
Carlsberg skattefri Porter
ekstraktríkastur allra Portertegunda.
Carlsberg gosdrykkjum,
áreiðanlega beztu gosdrykkirnir.
Þ>eir sem kynnu að eiga inni
hjá „Det danske Petroleums-
Aktieselskab, Island-Afdeling-
en“ eru vinsamlega beðnir að
senda reikninga sina til fram-
kvæmdastjóra Holger Debell
innan 15. þ. m.
Reykjavik, 2. jan. 1914.
Island-Afdelingen.