Morgunblaðið - 10.01.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.01.1914, Blaðsíða 1
Laugard. 10. jan. 1914 M0K6DHBLADIÐ 1. árgangr 67. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 140 Bio Bio Bænavika Evangelisks bandalags Leikfélag Reykjavíkur: Glæpamannaforinginn ,Tigeren‘ Leynilögreglu-drama i 4 þáttum. Áhrifamesta mynd, er sýnd hefir veriö. Sýningar eru mikiö lengri en endra- nœr. Sunnndag kl. 6, 71!*, 81/* og 9*/é. Beztu sœti 0.50. Alm. sœti 0.85. Börn 0.15. Samkoma í Sílóam kl. 8. Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. David Ostlund. Lénharður fógeti. Leikið í kvöld 10. jan. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seídir í Iðnaðar- mannahúsinu í dag. Bio-kaffi()úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir roeð sínum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Mánndagmn 12. janúar næstkomandi, kl. 12 á hádegi, verður haldið nppboð á Lágafelli i Mosfellssveit, á góðu útheyi, hór nm bil 80 hestnm. UmboðsYerzlnn. — Heildsala, Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnnm og kaapfélögnm. Jiartvig Jlietsen Talsími 349. Nýja Bíó: [HeimfðrOdysseifsj Eftir Odysseifskviðu Homers. I Skemtileg og lærdómsrík mynd. 1 Heijkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu i London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur. Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. Skrifsfofa Eimskipaféíags Ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 12—2 og 4—7. Tals. 409. IHU/II1!! Æ'I'É'H Yacaam Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. a.»..«tvTnii>naBnn Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunnl. Sími 4 4 4. Hvar verzla menn belzt? Þar sem vörur eru vandaðastar! Þar sem úr mestu er að veljal Þar sem verð er bezt eftir gæðum I Hver uppfyllir bezt þessi skilyrði? Oefað Langnr gjaldfrestnr! Skrúðganga. Hér með er skorað á alla Templara, bæði unga og fullorðna, að koma saman i Goodtemplarahúsinu á sunnudaginn n. janúar kl. 10V2 f. hád. til þess að taka þátt i skrúðgöngu suður á kirkjugarð — ef veð- ur leyfir — og minnast 30 ára afmælis G. T. R. með þvi að leggja sveig á leíði Björns jónssonar. Unglingastúkurnar ganga í broddi fylkingar, fullorðnu stúkumar ganga undir fánum á eftir þeim. Lúðrablástur verður í skrúðgöngunni. Allir Templarar, sem geta, eru beðnir að koma með. Kl. 9 f. hád'. verður flaggað á G.T.húsinu, ef veðrið er svo gott, að skrúðgangan megi takast. Rvik 8. janúar 1914. Framkvæmdarnefnd Stórstúknnnar. Frá úflðndum. FlugmaBur nokkur, Rost að nafni, féll nýlega úr lofti, er hann var að flugæfingum í Etampes á Frakklandi. Hann var kominn 14.500 fet i loft upp, er vélin komst 1 úlag og steyptist um koll. En er að eins voru um 50 fet eftir niður að jörðu skeðu þau undur, að Rost gat kom- ið vélinni í lag og lenti hann heilu á höldnu á flugvél sinni. Þegar Jessie, næst elsta dóttir Wilsons Bandaríkjaforseta, nýlega var gift í Washington, voru 13 af hennar ættfólki viðstaddir. Hún heitir fullu nafni Jessie W. Wilson og eru í því nafni 13 stafir. í nafni föður brúðarinnar eru 13 stafir, hún var 13. forsetadóttirin, sem gift var i »Hvíta húsinu«, sem var reist fyr- ir 113 árum síðan. Talan 13 er því engin óhappatala fyrir Wilsons- ættina. Marconi, ítalski hugvitsmaðurinn mikli, hefir nýlega fundið upp þráð- lausan áttavita. Með þeirri vél, sem erlend blöð segja að sé mjög ein- föld, er unt að ákveða nákvæmlega úr hvaða átt loftskeytin koma. Er það mikils virði fyrir skip í þoku, en hefir eigi áður tekist til fulls, þó margir hafi leitnst við að leysa hnút- inn. Danskir rithöfundar, sem ritað hafa leikrit fyrir konunglega leikhúsið í Khofn, hafa sent nefnd manna á fund stjórnarinnar, og mælst til að þeim yrði borgað meira fyrir leik- ritin,.en venja hefir verið hingaðtil- En þeir fá að eins nokkra aura af hverju hundraði sem inn kemur í leikhúsinu. Ráðuneytið svaraði, að til stæði að breyta leikhúslögunum á komandi ári, og skyldi þá krafa rithöfundanna verða tekin til athug- unar. * Bretar hafa í hyggju að auka Miðjarðarhafsflota sinn að miklum mun. Talað er um 20 stór herskip, Kaupið Morgunblaðið. Nýja lestrarfélagið. (N. L. F.) Útlánsstofan er opin daglega alla virka daga frá kl. 10—x 2 árdegis í Veltusundi 1, hjá Þórarni málara. Á þegar um 700 bindi beztu bóka, kaupir árlega bækur fyrir fleiri hundr- uð krónur. Sérhver félagsmaður hefir tillögurétt um bókakaupin. Gerist meðlimir, árstillagið er 10 krónur. Komið með krónurnar til Aall-Haosen, Þingholtsstræti 28. LesiB, og ykkur leiBist ekki. Auglýsið i Morgunblaðinu. laugardaginn 10. jan. kl. 8V2 siOd. í húsi K. F. U. M. (við Amtmannsstig). Fundarefni: 1. Bæjarstjórnarkosningin. 2. FánamáliB. ÁriBandi að bæjarstjómarkjósendur úr Sjálfstæðisflokki fjölmenni, jafnt konúr sem karlar. Böð geta kvenmenn fengið á laugardögum kl. 6—10 síðdegls og karlmenn á sunnudögum ' kl. .8—12 árdegis, einnig einstök böð eftir umtali í Hverfisgötu 4 B (Dagsbrún) Sími 438. þar af 4 Dreadnoughter«. ítölum þykja þetta illar fréttir. Va miljón en engir erfingjar. Ný- lega (26. des.) dó maður í Khöfn áttræður að aldri. Nafn hans var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.