Morgunblaðið - 20.01.1914, Side 1
Þriðjudag
1. argangr
20.
jan. 1914
HOBGDNBLADIB
77.
tðlublað
Ritstjórnarsími nr 500 | Ritstjóri: Vilhiálmur Finsen. | ísafoldarprentsmiðja | Afgreiðslusími nr. 140
Biografteater
Reykjavlkur.
Mannorðsspell.
Leikrit í 3 þáttum.
Leikið af þýzkum leikurum og
tekið af »Vitascope« í Berlín.
Bio-kaffifjúsið
{inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum a la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Tfartvig Jlieísen
Talsími 349-
Nýja Bíó:
Fegurstu héruð heimsins.
Indversku fljótin, Normandiið,
Halland, Lappmörk.
Erlend tíðindi.
Handjárnin.
Ameriskur leikur.
Hetjkið
Godfrey Pbillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sin hlaur á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
rniiiiufTmjUfiimmi;
Yacuum Oil Company
heflr sínar ágætu oliubirgðir
handa eimskipum hjá
H. BenediktsNyni.
Kaupmenn og útgerðarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
ÍYVTTtTnimi \ i j
uuuL
Skrifsfofa
Eimskipafétags ístands
Austurstræti 7
Opin kl. 12—2 og 4—7- Tals. 409.
í Yöruhúsinu
er prjónað
neðan við sokka.
Lénharður fógeti.
Leikið miðvikudag 21. jan. kl. 8 síðd.
Tekið á ínóti pöntunum í bókverzl. ísafoldar.
Fiskvinna.
Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverkun á innri
Kirkjusandi frá því í marz og þar til hún endar. Sömuleiðis verða tekn-
ir 6—io karlmenn í fiskvinnu á sama stað frá því í marz ogtil 15. maí.
Menn snúi sér til
Þorsteins Guðmundssonar
yfirfiskimatsmanns, Þingholtsstræti 13.
Tiskverkutt
Duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun á
l/tri-Hirkjusandi
frá byrjun marzmánaðar þ. á. — Lysthafendur snúi sér tíl
Ingimundar Jónssonar, Jiotfsgötu 5.
Grímu-dansleik
heldur Reykjavíkur Klúbbur
laugard. 24. jan. kl. 7 á Hotel
Reykjavik. Aðgöngumiðar fást
hjá Kristjáni Þorgrímssyni.
ia=i Ertendar stmfregnir.
London iy. jan. kl. 4 síðd,
Tyrkneskur hershöjðinsrt, Esscid Pasha, hefir hafið ojsóknir gígw kristnum
mönnum í Albaniu. Fleiri púsund menn, konur og börn haja verib 'drepin.
Umboðsverzlun. — Heildsala,
Magnús Th. S. Blöndahl.
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargsta 6B (uppi).
Selnr að eins kanpmönnam og kanpfélögnm.
Notið sendisvein
frá sendisveinaskrifstofunni.
Slmi 444.
,A 1 d a n‘.
Fundur á morgun kl. 8*/a á vanal.
stað.
Á fundinum verða bornar upp til
samþyktar lagabreytingar þær, er
síðasti aðalfundur samþykti.
Áriðandi að félagsmenn mæti.
Stjórnin.
Stofnfundur
Eimskipafélagsins.
Viqjús Guðmundsson í Engey stóð
þá upp og mælti nokkur orð. Vildi
hann að tillögu- og atkvæðisréttur
væri meira miðaður við það er til
þjóðþrifa horfði, en hitt, hve mikið
eða lítið menn hefðu lagt fram til
félagsins. Og ósanngjarnt væri að
kefja niður atkvæði þeirra, sem ]agt
hefðu sinn síðasta pening í fyrirtækið
þó lítill væri. Þá mintist hann á
samvirtnnfélagsskapinn íslenzka og
fyrirkomulag hans. Þar hefðu allir
jafnan atkvæðisrétt, hvort sem þeir
hefðu lagt fram mikið fé eða lítið.
Vildi að þetta félag hefði líkt fyrir-
komulag.
A. J. Johnson sagði að óhugur
væri meðal margra félagsmanna,
vegna þess að það væri sagt, að
bráðabirgðastjórnin færi með svo
mörg atkvæði fyrir sig og aðra, að
hún gæti ráðið lögum og lofum á
þessum fundi. Ef svo væri, þá
mundi eins gott fyrir sig og aðra
að ganga þegar af fundi.
Jakob Möller talaði um, að einn
maður ætti aldrei að hafa meira en
l/w allra atkvæða. Landsjóði ætti
ekki síður en öðrum að vera félagið
hjartfólgið og mundi óþarfi að tak-
marka meira atkvæðamagn hans. En
fyrir V.-íslendinga ættu að koma
fleiri fulltrúar en einn. Einum
manni gæti alt af yfirsést. Enda
ætti þeim, ekki síður en oss, að
vera hagur í því að hafa fleiri mál-
svara en einn.
Þá svaraði bráðabirgðastjórnin að-
dróttun hr. A. ). -. Johnsons. Gat
)ón Þorláksson þess, að hann hefði
7 atkv., Jón Gunnarsson samábyrgð-
arstjóri kvaðst hafa 14 eða ekki það.
Sveinn Björnsson sagðist hafa 18