Morgunblaðið - 21.01.1914, Side 1

Morgunblaðið - 21.01.1914, Side 1
TÆiðv.dag 21. jan. 1914 MORGUNBLADID 1. argangr 78. tðlnblað Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. j ísafoldarprentsmiðja Mannorðsspell. Leikrit i 3 þáttum. Leikið af þýzkum leikurum og tekið af »Vitascope« i Berlin. Afgreiðslusimi nr. 140 Umboðsverzlnn. — Heildsala, Magnús Th. S. Blöndahl. ■Skrifstofa og gýnishornasafn Lækjargsta 6 B (uppi). Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm. Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. S í m i 4 4 4. Bio-kaffif)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum a la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Lénharður fógeti. Leikið i kvöld miðvikudag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir i Iðnaðarmannahúsinu í dag. OSTAR OQ PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Jfarívig TUeísert Talsími 349. Nýja Bíó: Fegurstu héruð heimsins. Indversku fljótin, Normandiið, Halland, Lappmörk. Erlend tíðindi. Handjárnin. Amerískur leikur. Heykið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýtiingu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedaliur. Fæst i tóbaksverzlun H. P. Leví. ]t»i 11 t rrm 1 iFTFlTlTTJtlT Yacunm öil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eirtiskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. . * * * Skrifsfofa Eimskipaféíags Ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 12—2 og 4—!• Tals.409. í Yöruhúsinu eru prjónaðar karl- mannspeysur og nær- fatnaður, mun ódýrar en annarsstaðar. Nyr fiskur fæst ódýr í dag* i Zimsensporti. Af sérstökum ástæöum kemur ÍSAFOLD ekki út í dag heldur næst á laugardag* 24. jan. Kosningaskrifstofa kvenna er í húsi K. F. U. M. í kjallaranum, frá 22.—26. janúar Opin frá kl. 12 á hádegi til kl. 9 síðd. Þar geta konur fengið allar nauðsynlegar upplýsingar viðvíkjandi kosningunum. Balkanríkin Endurskipun Tyrkjahers. Enver Bey hermálaráðgjafi. Skifting Grikklandseyja. Uppreisn i Albaniu. Frá fréttaritara Morgunblaðsins London 13. jan. Síðan Tyrkir fengufrið út á við hafa þeir unnið að því að miklu kappi að koma nýrri skipun á herinn og efla hann í öllum greinum. Hafa þeir fengið nokkra þýzka liðsforingja sér til aðstoðar í þvi efni, og heitir sá v. Sanden, hershöfðingi, sem fyrir þeim er. Hann hafa þeir gjört að yfirmanni hersins í Constantinópel og fengið honum mikil völd í hend- ur. Rússar kunna þessu hið versta og veija Þjóðverjum mörg fáryrði fyrir greiðasemi þeirra við Hund- tyrkjann. Það hafa þeir unnið á, að vald Sandens hefir verið takmarkað nokkuð og ennfremur hafa Þjóðverjar lofað að kalla liðsforingja sína heim ef i ófrið skyldi slást með Tyrkjum og öðrum Norðurálfuþjóðum. Mikil tíðindi þóttu það er Enver Bey tók við hermálaráðgjafaembætt- inu af Isset Pasha. Enver Bey, eða Enver Pasha svo sem hann nú nefn- ist, er nafnkunnur orðinn fyrir fræki- lega framgöngu i þeim tveim síðustu striðum, sem Tyrkir hafa átt í, og er þó að eins 33 ára að aldri. Þykir Almanak 1914 handa islenzkum fiskimönnum, gefið út uð tilhlutun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. enginn vafi á, að hann hyggi á hefnd- ir við nágranna þjóðirnar og þá fyrst og fremst Grikki jafnskjótt og færi gefst. í þá átt bendir það, að Tyrkir hafa nýskeð keypt bryndreka mikinn og eru sér úti um 2 önnur herskip. Þetta þykjast Grikkir eigi geta horft á atgjörðalausir og eru nú einnig að semja um kaup á nýjum herskipum. Sú var hin fyrsta stjórnarathöfn Enver Pasha að víkja frá embætti 280 yfirmönnum í hernum, er hann taldi eigi starfa sínum vaxna. Hann vill koma sér upp einvalaliði, er hann geti borið fult traust til. Skifting eyjanna í Grikklandshafi veldur stöðugt miklum vandræðum. Bretar leggja það til málanna, að Grikkir fái Chios og Mytelene auk nokkurra annara smáeyja, en Tyrk- ir haldi Imbros og Tenelos og fái auk þess norðureyjarnar 12, sem ítalir hafa haft á sínu valdi eftir ófriðinn við Tyrki. Ennfremur er það tilskilið, að Grikkir kalli heim herlið sitt í Suður-Albaníu. Hin stórveldin eru samþvkk þessum til- lögum. Grikkir hafa ekki látið til sín heyra, Italir slá úr og i, en Tyrkir bölsótast og hóta að láta vopnin skera úr, ef þeir fái ekki eyjarnar aliar. Þykir þeim Grikkjum hafa áskotnast nóg þar sem þeir hafi fengið Krít, auk alls þess, sem þeir hafa lagt undir sig á meginlandinu. Búist er þó við að þeir sjái sér þann kostinn vænstan að láta undan. Hitt væri óðs manns æði að leggja nú þegar út í nýjan ófrið, eigi betur pndirbúnir en þeir eru. í Albaniu gengur alt á tréfótum. Svo sem kunnugt er, er Vilhjálmi prins af Wied ætluð furstatign þar í landi. En nú hafa höfðingjar Albana, þeir er Múhameðstrú játa, hafisthanda gegn þessari fyrirætlun og vilja ein- ungis yfir sér samtrúaðan mann. — Þetta uppþot er nú að visu bælt niður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.