Morgunblaðið - 16.06.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
1039
Sirœnar Baunir
trá Beauvais
eru ljúffengastar!
með 2 dætrum sínum, Smith símastjóri
og frú hans o. m. fl. Var svo þröng-
skipað aS margir urðu að láta fyrir-
berast á þilfari.
Stjórnarnefnd leikmótsins
sendi kaupmönnum bæjarins áskorun í
gær um að loka búðum á hádegi á
morgun. Höfðu þeir tekið þeirri beiðni
ágætlega.
N o r a síldarveiðaskip h/f P. J. Thor-
steinsson & Co. kom inn i gær með
60 tunnur af síld, sem flutt var í ís-
húsið. Fjörutíu tunnur hafði skipiðþó
skilið eftir á Ak.ranesi. Þetta er tveggja
daga veiði.
íslendingurinn kom inn í
gærmorgun eftir sólarhrings útivist.
Hann hann aðeins orðið fiskvar en
ekki farið lengra en vestur í flóann.
N ý j a n 1 a x var veriö að selja hér
á götunum í gær. Hann hafði veiðst
í Hvítá í Borgarfirði.
Pró^ræðu flutti cand. Jakob
Kristinsson í Dómkirkjunni i gærkvöld.
Hann er nú að ijúka guðfræði námi
við háskólann. Kirkjan var vel sótt
Ræðun var einkar skörulega flutt og
þótti ágæt. Jakob er ráðinn í þjón-
ustu safnaðarins íslenzka í Wynyard
Saskatchewan fylki, Cauada, í stað cand.
Ásmundar Guðmundssonar, sem gegnt
hefir þar prestsverkum undanfarin 3 ár
Cancl. Jakob mun halda vestur í næsta
mánuði.
Úr æviminning Björns sáluga
Guðmundssonar í Morgunblaðinu, hefir
fallið niður nafn dóttur hans frú Ragn-
heiðar Zimsen, konu Jes kaupmanns
Zimsen, konsúls.
Hr. Jón Kristjánsson, sem lengi hef-
ir dvalið i Suöur-Alberta í Canada,
kom inn á skrifstofu Morgunblaðsins í
gærmorgun. Hann kom hingað til
lands á Sterling, síðast. Býst við að
dvelja hér alt að því árlangt. Hann
er vestfirskur að ætt, þrímenningur
Björns heitins ráðherra. Hann býr
hjá bróður sínum á Vestnrgötu 12.
Þrettán daga gömul blöð hefir
Morgunblaðið fengiðfrá Ameríku.
E k k e r t fslenzkt blað hefir flutt
svo greinilegar fróttir sem M 0 r g u n-
b 1 a ð i ð um árekstur skipanna Em-
press of Ireland og Storstad. Myndir
af slysinu eru í gluggum afgreiðslu-
stofunnar. Enn fást nokkur eintök af
þeim tveim blöðum Morgunblaðsins,
sem sögðu frá slyisnu.
N ý j a B í ó sýnir »Erlend tíðindi«
og tilkomumikla mynd, sem heitir:
»Helreiðin«. Hún sýnir flóttamann og
unnustu hans, sem eru að flýja
undan lögrreglumönnum. Þau fara
bæði á sjó og landi, og er sórstaklega
gaman að sjá, hvernig þau forða sór
úr skipinu »Holger Danske«. Sagan
endar hörmulega.| Maðurinn hrapar
með hesti sínum, fellur af baki og
bíður bana af.
Roosevelt í Evrópu.
Kaupendur Morgunblaðsins
Theodór Rósevelt, íyrrum forseti
Bandaríkjanna, er staddur í Lund-
únaborg um þessar mundir og flyt-
ur þar fyrirlestur í kvöld í konung-
lega landfræðifélaginu, um ferðir
sínar í Suður-Ameríku, sem hann er
nýskeð kominn úr.
Hann hefir skrifað nokkuð um
þessar ferðir sínar, og kveðst m. a.
hafa fundið fljót, sem enginn hafi
áður þekt. Út af þessum fullyrð-
ingum hefir hann sætt persónuleg-
um árásum og svívirðingum hinna
og þessara landa sinna, er telja þetta
tilhæfulausan uppspuna.
Roosevelt hefir sagt, að hann
nenti ekki að þrátta um þetta við
óvini sína, en ætli að færa land-
fræðifélaginu heim órækar sannanir
fyrir máli sínu. Roosevelt og fé-
lagi hans hættu lífi sínu oft á áður-
nefndri ferð og komust í mestu
mannraunir. Nýjustu ensk blöð
segja, að aðsókn muni verða ákafleg
að fyrirlestri hans. Að líkindum
fer hann frá Lundúnaborg eftir tvo
daga.
Roosevelt fór frá Ameríku á hvíta-
sunnudag til að vera við brúðkaup
sonar síns, Kermits, í Madrid á
Spáni. Kermit er elzti sonur Roose-
velts og var með honum í Afríku-
leiðangrinum fræga.
Tíárkambur,
silfurbúinn, lapaðist milli Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar. Finnandi beðinn
að skila honum á afgreiðslu Mbl.
gegn fundarlaunum.
Nýr lax
fæst
í dag
hjá
Nic. Bjarnason.
eru vinsamlegast beönir um að borga blaðið á
skrifstofu blaðsins, Austurstræti 8.
Mánaðarrit gefið út í Winnipeg. — Ritstjóri sira Fr. J. Bergmann,
Verð árgangsins er á íslandi
að eins 2 krónur -- kostaði áður 4 krónur -
þó ajfn-stórt og áður.
Nýr (IX.) árgangur byrjaði með júní-heftinu.
Spyrjist fyrir og gjörist áskrifendur ritsins hjá útsölumanni þess hér á
landi, sem er
Guðbjörrt Guðmundsson, Jlorðursfíg 7.
(Hittist einnig daglega í ísafoldarprentsmiðju).
Niðursuðuvörur
frá A.S. De danske Yin & Conserves Fabr. Ranpmannahöfn
I. D. Beauvais & M. Rasmussen
eru viðurkendar að vera beztar í heimi.
Lider De af Snkkersyge, Nervösitet Gigt eller Rhenmatisme?
Henvend Dem da fortröstningsfuldt til erfaren Specialist,
Homöopatisk Laboratorium, Göteborg Sverig.
Tusindtals Lidende kan takke oss for hurtig Hjælp, selv de
sværeste Tilfælde og meget haardt-angrebne Tilfælde garanteres
Helbredelse.
Beskriv Deres Sygdom nöjagtig i Brev og vi kurerer Dem
under garanti.
Tilskriv. Conr. Wager-Homöopatisk Laboratorium Södra
Vágen 54. Göteborg Sverig.
Þakpappaverksmiðjan Dortheasminde
Köbenhavn B. JUL. ZACHARIAS & Co, Dortheasminde.
Herkúles-þakpappi
HaldgóBir þakpappalitir allsk.
StrokkvoOan Saxolin.
Stofnað 1896.
*
Tals.: Miðst. 6617.
Álagning með ábyrgð.
Triumph-þakpappi
Tjörulaus — lyktarlaus.
Triumph-einangrunarpappj
^ ^íjinna ^
Kolamokara vantar á botn-
vörpuskipið Albatros frá i. júlí næst-
komandi.
O. Bjerkvik Hafnarfirði.
Drengur óskast til sendiferða
nú þegar. R. v. á.
Morgunblaðið
nr. 92, 152 og 159 eru keypt
háu verði á afgreiðslunni.
CARLSBERG ÖLGERBARHðS
mæla með:
Carlsberg ^11 skattefri
alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúfiengt, endingargott.
Carlsberg skattefri Porter
ekstraktríkastur allra Portertegunda.
Carlsberg gosdrykkjum.
áreiðanlega beztu gosdrykkirnir.