Morgunblaðið - 19.09.1914, Side 4

Morgunblaðið - 19.09.1914, Side 4
1472 MORGUNBLAÐIÐ JBeir* og gíervara, af ymsu tagi, ar nýRomin i cXolasuné. íþróttafél. Reykjavfkur byrjar fimleikaæfingar sínar %. okt. n. k. Ennþá er hægt að veita nokkrum mönnum viðtöku. Þeir, sem ger- ast vilja félagar gefi sig fram við ritara félagsins, hr. klæðskera Bjarna Bjarnason Laugavegi 5, eða einhvern annan úr stjórn félagsins, fyrir 25. þessa mánaðar. Stjórnin. The British DoiflinionsGenei,al tarance c°- ———^—————— London. — hefir yfir 7 million króna höfuðstól, og er ódýrasta brunabóta- félag, er vátryggir hér á landi. Því má þakka breytingar þær, er orðið hafa hér á landi á iðgjalda- töxtum nokkurra annara félaga í seinni tíð. Hjá því ættu sem fiestir að vátryggja: ---- hús, innbú og verzlunarvörur. ----- Aðalumboðsmaður félagsins á íslandi: Garðar Gíslasou, Reykjavík. Lampaglös af ðllum stærðum eru bezt og ódýrust í Leir- og glervörubúðinni í Kolasundi. „Ceres" fer frá Jiaupmatmaf)öfn 27. sepf. og kemur við í Leiff). 6. Simscn. Fvrir húsmæður. m Hvaða rjómi er beztur? Rjömi D. M. C. á flöskum er sá langbezti kaffirjómi sem markaðurinn hefir að bjóða, laus við öll annarleg efni, heldur sér bezt, er drýgstur. Biðjið þvi ávalt um D. M. C.; fæst hjá kaupmönnum. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Kaupmannahöfn. vátryggir: hús, húsgögn, alskonar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5 í Austurstræti 1 (Báð Lauru Nielsen). Pr. H. J. Bryde N. B. Nielsen. KOL. Hin ágætn velþektu ofnkol kosta kr. 4,90 pr. 160 kiló (1 skpd.), ef keypt ern 800 kiló (5 skpd.) í einn er verðið kr. 4,80 pr. 160 kiló Kokes kostar kr. 5.50 pr. 160 kilö, i stœrri kanpnm kr. 32,00 tonnið. Reykjavík 14. september 1914. Kolaverzl. Bjorns Griiðmnndssonar. Suörænt blóð. 37 Saga eftir H. S. Merriman. Framh. — Sá maður, sem hefir unnið vináttu yðar getur ekki verið neinn þorpari, mælti hann ennfrem- ur eftir stundar þögn. Það getur vel verið að honum hafi orðið á yfirsjón — eins og þér segið. Eg lofa engu, en það getur þó vel ver- ið að eg geri enga tilraun til þess að festa hendur i hári hans. Hvað mig snertir, þá þurfið þér ekki að óttast mig, hvorki hér á Spáni né annarsstaðar. En þér eigið hættu- legan óvin hér á Spáni. — Já, eg veit það, mælti Con- yngham hlæjandi. Það er Esteban Larralde. Eg tók það einusinni að mér að skila bréfi fyrir hann. Það bréf var þó annars efnis en hann sagði og er eg hafði skilað þvi, lék honum grunur á að eg hefði lesið það. Hann heldur að eg hafl mikla þýðingu fyrir úrslit landsmála. Eg hefi nú samt sem áður enga hug- mynd um efni bréfsins, en eg vildi gefa fimm ár af æfi minni til þess að ná i það og sýna ungri stálku. Þetta er alt það, sem okkur Larralde hefir farið á milli. —------------ XIX. Öllum fyrirætlunum Sir Johns Pleydells hafði hinn slungni Con- sepcion Vara kollvarpað. Vagninn, sem Sir John hafði pantað til Tala- vera beið framan við gistihásið. En Pleydell sat uppi á herbergi sínu og braut heilann um það, hvað hann ætti að gera. Hann var sér þess meðvitandi að hann yrði að gera Conyngham einhvern greiða. — Reyndu að komast eftir því hvar Vincente hershöfðingi á heima nána og láttu vagninn biða, mælti hann að lokum við þjón sinn. Þjónninn kom aftnr eftir drykk- langa stund stárinn á svip. — Það er ekki nema einn maður hér í gistihásinu, sem veit það, mælti hann, og það er þjónninn hans Conynghams. En hann vill ekki segja mér það. Þó hefi eg fengið að vita að það er kona hér í Toledo — frá Barenna heitir hán — sem eflaust veit hvar herforingj- ann er að hitta. Hann hefir til þessa dvalið í Madrid, en hann fer yfir eins og fugl fljági og er svo snar í snáningunum að það er haft á orði um endilangan Spán. — Eg hefi heyrt það. Eg ætla að heimsækja frá Barenne í kvöld, ef þá hefir þá ekki komist að því hvar herforinginn dvelur. Vagninn þarf eg ekki. * Þrátt fyrir brennandi hita lagði Sir John Pleydell á stað siðari hluta dagsins til þess að heimsækja frá Barenna. Fráin var heima og Sir Pleydell reyndi að gera þjómnum það skilj- anlegt á afbakaðri spænsku, að sig langaði til þess að tala við hana um mikils varðandi málefni. Sir John var hinn hermannlegasti og kunni vel höfðingjasiði, svo það var ekki að furða þótt fráin tæki vel á móti honum. — Fráin talar eflaust frönsku. — Já, Sir. Frú Barenna bauð gestinum til sætis. Hann fékk þegar viðbjóð á henni, en hán dáðist að honum. — Eg er kominn hingað til þess að spyrja yður um það, frá, hvort þér getið ekki gefið mér upplýsing- ingar um það hvar Vincente hers- höfðingi dvelur nú sem stendur, mælti Sir John. — Er það nokkuð viðvíkjandi pólitík ? spurði fráin og svipaðist um í herberginu. — Nei. En hvers vegna spyrjið þér þessa, frú? Þér eruð eflaust alt of skynsöm til þess að blanda yður inn f pólitíkina. Konan á ekki að gera annað en vekja aðdáun og dá- læti — og þegar þær þurfa ekkert fyrir þvi að hafa------------ Fráin reigðist af stærilæti, er hán heyrði gullhamrana. — Nei, nei, hvíslaði hún og' roðnaði, eg skifti mér ekkert af pólitik — en það gerir dóttir mín. Ó, herra minn, þér vitið ekki hvað það er að ala alian aldur sinn á rjákandi eldfjalli 1 Sir John virtist það hyggilegast að láta ekki meðaumkun sina í ljós með öðru en því að líta á frána sem snöggvast.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.