Morgunblaðið - 02.10.1914, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
1531
Úgnir stríðsins.
Meðan vigamóðnrinn er á þjóðunum finna þær ei til þeirra ógna,
sem þjaka einstaklingunum. Það kemur ekki fyr en síðar, þegar skapið
Mataðir fangar.
fer að stillast og samúðin fær að njóta sín. En engin orð ná að lýsa
því sorgarhyldýpi, sem þjóðirnar hafa ástæðulítið, en þó vitandi vits,
kastað sér út í. Það böl er þyngra en tárnm t.aki.
Heiln.r kynkvíslir gráta nú fegurstu frjóhnappana á ættarmeiði sínum,
og langt mun þess að biða að sú táralind þorni er sverðið hefir vakið.
Sjukir menn og sárir.
Eiginmenn, synir, bræður og feður fara til vígvallarins. — Sumir
koma heim aftur heilir á húfi. Suma taka óvinirnir fangna og fara með
Þá eins og skynlausar skepnur. Þeim er skamtaður matur úr hnefa og
þeir eru reknir úr einum stað í annan eins og sauðfjárhópur. Föðurland,
ættingjar og alt sem þeim er kærst, er horfið þeim um langt skeið — ef
til vill að eilífu.
Sumir koma heim sjúkir og sárir — lang.ir járnbrautaiestir flytja
þessa aumingja daglega, og oft á dag til borganna. Á stöðinni standa
ástvinir og ættingjar. Fögnuðurinn ' yfir afturkomu vinnánna er sárum
trega bundinn, en bágra eiga þó þeir sem ekkerr. heimta. Þá hefir stríðið
og villimenskan svipt öllu því, er þeim var hjartfólgnast.
Ofriðarsmælki.
Ö n n u r » h v í t b ó k «, er komin
út í Englandi. Eru í henni öll þau
skeyti, sem farið hafa milli nýlendu-
málaráðherrans brezka og nýlendu-
stjórnanna viðvíkjandi tilboðum um
herstyrk og hinum ýmislegu gjöfum
frá nýlendunum.
Opinberlega er því nú neitað
í Englandi að líússar hafi komið til
Englands á leið til Frakklands og
Belgíu. Það mun því naumast hægt
að leggja trúnað á þá flugufregn, að
Rússar sóu komnir til Frakklands, euda
þótt sumir staðhæfi að svo só.
B r e t a r hafa neytt sendiherra
Þjóðverja og Austurríkismanna í
Egiftalandi til þess að hverfa þaðan
úr landi. Höfðu þeir í nokkra daga
áður verið með öllu einangraðir frá
öllu sambandi við stjórnirnar í Berlín
og Yfn.
Þ a ð h e f i r sannast að Vilhjálmur
Þýzkalandskeisari skömmu fyrir stríðið
hefir keypt miklar landspildur í Banda-
ríkjunum vestanverðu og í Kauada.
Geta menn á Bretlandi þess til að hon-
um hafi þótt minni áhætta aö hafa
peninga sína í amerískum landeignum
en í bönkum í Norðurálfu og, segja
blöðin brezku, — það getur bent á
það að hann hafi búist við að alt
mundi komast í bál og brand innan
skams, eins og líka raun varð á.
tfficwpsRapur
Nýlegur harnavagu raeð lausri körfu
til sölu á Hverfisg. 32 B (áður 4 F).
Morgunkjólar fást í Doktorshúsinu.
Vandaður saumaskapur og gott snið.
Rí mstæði tii söln hjá Þórði Jóns-
syni úrsmið.
Á Frakkastíg 4 fæst.sild mjög ódýr.
T i 1 s ö 1 u með tækifærisverði: brúkað
borðstofuborð, fjaðradýna o. fl. Uppl. á
Grettisgötu 19 C, niðri.
í Petrograd hefir öllum veit-
ingamönnum verið barinað að selja
brennivín meðan ófriðurinn stendur
yfir.
Flotamálastjórninbrezka
kunngerir, að innan 12 mánaða muni
Bretum bætast 45 herskip við flota
sinn. Af þeim eru 10 fyrsta flokl^s
bryndrekar, 15 beitiskip og 20 tund-
urspillar. Þeir hafa því ráð á að missa
nokkur skip.
Ernst prinsaf Sachsen-Meining-
en var einn þeirra Þjóðverja, sem fóll
við Maubeuge. Var hann grafinn þar
meðal hinna lierforingjanna. Faðir
j^ans, Friðrik, fóll, svo sem áður hefir
verið getið um, í orustunni við Namur.
^ffinna
S t ú 1 k a óskast i vist frá 1. okt. til
14. maí, Bergstaðastr. 6 C (niðri).
R ö s k a n dreng til sendiferða vantar
Bjarna Pétursson blikksmið.
Kindarhöfuð eru sviðin fljótt og vel á
Laugavegi 16.
JEeicja
2 herbergi með sérinngangi og fæði
fæst frá 1. okt. TJppl. hjá Herbert Sig-
mundssyni.
Tvö góð herbergi eru til leigu nú
þegar á Skálholtsgötu 7.
J a p a n a r hafa tjáð Bretum að
þeir eigi muni semja frið við Þjóð-
verja fyr en hinir bandamennirnir hafa
samið frið, jafnvel þótt Japanar þegar
áður hafi náð yfirráðum yfir Kiauts-
chau.
1 rúmgóð s 10 f a, með sérinngangi, á
neðstu hæð, er til leigu nú þegar. Uppl.
gefnr J. Grislason (skrifst. »Thore«).
S 10 f a til leign fyrir einhleypa, með
for8tofuinngangi. Upplýsingar á Lauga-
vegi 38.
20,000 prestar. Mælt er að
um 20,000 prestar sóu í liði Frakka
að berjast við Þjóðverja.
í Ivangorod í rússnesku Pól-
landi hrundi nýlega járnbrautarbrú,
er hraðlest full hermönnum þaut yfir
hana. Lestin fóll í fljótið og drukn-
uðu þar — eftir þýzkri frásögn —
1000 rússneskir hermenn.
cTunóié
Myndamaskína fundin 4. ágúst
utan við veginn frá Reykjavik inn að EJl-
iðaám. Réttur eigandi vitji hennar og
borgi auglýsingu þessa og fnndarlaun til
Narfa Jóhannessonar Mjósundi i Hafnarf.
Armband, (snúra) fundin. Vitja má
i Bókaverzlnn Isafoldar.
Útflutningur á kolum hefir
verið bannaður frá Þýzkalandi síðan
ófriðurinn hófst. Nú hefir aftur verið
leyft að flytja út kol. Búast síðustu
blöð, sem oss hafa borist, við því, að
brezk kol muni ef til vill falla 1 verði
iunan skams.
Á æ 11 a ð er, að Austurríkismenn
muni hafa mist 120 þús. manns í or-
ustunum í Galieiu.
DÖGrMBNN
Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm.
Hafnarstræti 22. Simi 202.
Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6.
Eggert Claessen, vfirréttarmála-
flutDÍngsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima 11—12 og 4—5»