Morgunblaðið - 11.11.1914, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.11.1914, Qupperneq 1
2. áigangr Miðv.dag 11. nóv. 1914 MOBGDNBLADID 11 toiublad Ritstjórnarsimi nr. 500__________[ Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. [__________________ísafoldarprentsmiðja__________j_______Afgreiðslusimi nr. 140 Biografteater Reykiavlkur. Tals. 475 Bio hræðsla. Mex.bangknr sjónleikur i 2 þáttum. Þetta darlefla VBl leÍkÍnn- aýni nL;’nkenni|ega8ta myndin, sem f tenni eín Jttíð hér tU þessa’ þvi menn M^Ij-ehhl nema tvelr riðandi ■ Myndin er ákaflega spennandi. BiUy á næturflakki. Amerikskur gamanleikur. Skrifsfofa Eitnskipaféíags isfancfs Landsbankanum (uppi). Opin kl. 7—7. Tals. verzlun — Hverfisgðtu 34 — estalt (ntast 0g iMt) til kvenfati GnKa- g » '°g margt fleira- 6ar ,orur - Odýrar Yi Jvjolasaumastnfn ‘unir Hermanns Jónassonar |ást hjá flestum bóksölum héi n<^ 1 Söluturninum í Reykja , 2 >i.am nr‘""ui "*”»»u«0.r,.t4l huskveðju frá ^ f' h JU ,rá heimiii okkar, K«*istinn Beauvais Beverpostej °* hezt. Hood skóhiífarn amerísku, re beztar^ ^ an<áj a*La skót Vood-Milne slöngur og gum; hifreiðar, með stat-i og an, eru notaðir u heim. Peerless regnkápurnar ensku með sér sjálfar. Umboðsmaður fyrir ísland, G- Eiríkss, Re; NÝJA BÍÓ sýnir i kvöld: Kærleiksverkið. Mjcg átakanlegur sjónleikur í 4 þáttum eftir Albert Varner. Leikinn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leika: Betty Nansen og Adam Paulsen sem tæði eru talin meðal frægastu leikenda nátíraans. Reykvíkingum hefir einu sinni áður gefist tækifæri á að sjá leiklist þeirra hér (í Nýja Bió) og mun hinum sömu nægilegt að heyra nöfn þeirra til að vita, að hér er um mynd að ræða, sem vert er að sjá. Myndin stendur yfir l1/. stundar. Verð þó sama og áður. Jfáfí Habaf Vöruleifarnar, þar á meðal: Dömuklæði — Kjólaefni — Kvenkápur — Hattar Bliisur — Blúnduefni — Pils — Sokkar — Hanskar — Fjaðrabúar Belti — Marglit Flauelsbönd — Leggingar — Karlmanna-hattar Vesti o. m. m. fl. er nú selt uncfir fjáífvirði. Nokkuð af: Lérefti, Tvisfclúkum, Ttauefi, Bomsie og Pique ákafíega ódýrf. cSryóas varzlun. M símfrfipir. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. Frá Frakklandi. London 9. nóv. kl. 6.40 sd. Opinber frönsk tilkynning, sem gefin er út siðdegis í dag segir að Þjóðverjar hafi endurnýjað sókn sína gegn vinstra herarmi hjá Dixmunde og Ypres. Ahlaupum þeirra hrund- ið um endilangt orustusvæðið. Milli Dixmude og Lys hefir bandamönn- um víðast miðað áfram en það er lítið vegna sóknar Þjóðverja og mjög ramlegra skotvígja, sem þeir höfðu tíma til að hlaða í kringum Point d’Appui. Síðan orusta þessi hófst hefir þoka hindrað mjög hern- aðarframkvæmdir, einkum milli Lys og Oise. í Aisne-héraði höfum vér haft framgang, en í Argonne og kring um Verdun hefir lítið gerst sögulegt. Engin breyting i Lorraine. í Elsass hafa Þjóðverjar gert ný áhlaup á Col de St. Marie, en beðið full- kominn ósigur. Þýzkt beltiskip kyrsett. London 10. nóv. kl. 1.5 e. miðn. Óbrynvarða þýzka beitiskipið »Geier« hefir verið kyrsett af yfir- völdum Bandarikjanna i Honolulu. Serbar vinna. Opinber tilkynning frá Serbíu segir að Serbar hafi hrakið óvinina fyrir sunnan og suðaustan Shabatz og að óvinirnir hafi beðið feiknalegt manntjón. Höfðingjarnir i norðurhéruðum Ni- geria hafa fengið landsstjóranum til umráða 38 þús. sterlings pund og er það framlag innanlandsstjórnar- innar þar til herútgjalda. Verzlunarhorfur i Englandi. Verzlunarskýrslur sýna það, að innflutningur til Bretlands í októ- bermánuði er 61/2 miljón sterlings pundum meiri en i september. Út- flutningur á innlendum vörum og útflutningur á innfluttum vörum hefir hvor um sig aukist um 2 milj. sterl. punda. í september var tilsvar- andi verzlunaraukning frá því sem var í ágúst. Horfur í þýzkalandi. Blað nokkurt i Kaupmanna- höfn birtir skýrslu fyrir ágúst um atvinnuleysið i Þýzkalandi. Að meðal- tali voru þá 21,3 °/0 í 52 félögum atvinnulausir, en i ágúst 1913 voru þeir 2,8 %. Það er gizkað á að nú sé 1 milljón atvinnulausra manna í Þýzkalandi — 100 þús. i Berlín einni saman. þokur á Frakklandi. London 10. nóv. kl. 12.20 e.h. Opinber frönsk tilkynning, send út í gærkvöldi, segir að engin veru- leg breyting hafi orðið á aðstöðunni, vegna þess að þokur hafi haml- að hernaðarframkvæmdum. Að norð- anverðu heflr oss gengið vel. Vér höfum haldið aðstöðum vorum milli Lys og Langomarck og haft góðan framgang milli Langomarck og Dix- mtide. Rússar á leið til Kraká. Tyrkir á ferli i Svartahafinu. London 10. nóv. kl. 12.25 S1ðd. Bardaginn heldur áfram i Austur- Prússlandi. Rússar hafa tekið Gold- ap. Rússar héldu í áttina til Inlawa og tókst stórskotaliði þeirra að hindra óvinina frá að flytja lið sitt með járnbraut. Þjóðverjar hafa hörfað frá Solday fyrir vestan Weichsel til Neshaw og Cluptzy. Rússar halda áfram að hrekja aft- urfylkingar Austurrikismanna á veg- unum sem liggja til Kraká. Fyrir sunnan Prnzyl hafa Rússar tekið 1000 fanga og fallbyssur. 6. og 7. nóv. komu beitiskip fjand- manna til Kákasusstranda við Svarta- hafið og skutu 120 skotum á borg- ina Poti án þess nokkur sérlegur skaði yrði að þvi. Fundur i Guildhall. Réttur smáþjóðanna. London xo. nóv. kl. 1.10. Mr. Churchill sagði í ræðu, sem hann hélt í Guildhall, að brezki flotinn væri að reyna að tryggja siglingaleiðir um höfin og friðsama verzlun, gegn margskonar nýjum hættum og aðförum, sem aldrei hefðu áður verið notaðar í hernaði siðaðra þjóða. Þrátt fyrir skipatjón, sem ekki væri mikils um vert og óbætanleg tjón í láti foringja og liðsmanna, væri flotinn nú tiltölu- lega og í raun og veru öflugri all- staðar og í öllum greinum, saman- borinn við flota óvinanna, heldur en hann var þegar ófriðurinn hófst. Kitchener lávarður lofaði mjög framgöngu brezka hersins og allra bandamanna. Mr. Asquith sagði að Stórbreta- land mundi ekki slíðra sverðið fyr en Belgía hefði fengið aftur alt það, er hún hefði orðið að fórna, Frakk- land væri fullkomlega trygt, rétti smáþjóðanna bygður traustur grund- völlur og hervald Prússa algjöríega brotið á bak aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.