Morgunblaðið - 12.11.1914, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
gBi "" -rn=ni—^^L-=]g^===iM2
| Ýmsir BÚTAR (
sem safnast hafa fyrir á sumrinu
verða seldir afar ódýrt
Seglskipið „Danmark",
ca. 320 smále tir d. w., ferðbáið héðan síðast í þessari viku, fæst á leigu
að nokkru eða öllu leyti, til Skandinaviu eða Austur-Skotlands.
Tilboðutn veitir móttöku
Capt. C. Troile,
Hverfisgötu 29. Talsími 233.
“1 nú á föstudag og laugardag hjá »~
{ TH.TH Austurstr. 14 |
5l|-r- ::=-si|=n=in=iF==il=-------||ft
Fangarnir voru fluttir fram fyrir
fyrirliða hersveitarinnar — og kom
þá i ljós, að annar Þjóðverjinn var
takari, sem lengi hafði búið í Lond-
on og á degi hverjum í mörg ár rakað
liðsforingjann breska. Hinn þjóð-
verjinn var þjónn frá veitingahúsi í
London og könnuðust margir í lið-
sveitinni við hann.
60 þingmenn í brezka þinginu
geta ekki sótt fundi þess, með því
að þeir eru í hernum.
Þýzkir neBansjávarbátar. Símað
er frá kaupmannahöfn 22. okt. til
enskra blaða, að skipstjórinn á gufu-
skipinu Leander hafi séð 4 þýzka
°eðansjávarbáta hjá Orkneyjum.
Samskotasjóður Prinsins af Wales
er orðinn 3 400,000 sterlingspund.
»L’lndependance Belge«, eitthvert
^erkasta blað Belgíu kom út í
^rtissel þangað til sama d.ig og
^ióðverjar settust í borgina. Kvöldið
^ur flýði ritstjórinn til Ghent og
f'st kom ! laðið út i þrjá daga.
^ðan flutti blaðið til Ostende og
k°m þar út 11 m hríð. Nú er það
^efið út í London.
Monitorarnir, sem hafðir voru til
skjóta á skotgryfjur þjóðverja á
, elgíuströndum, eru afar grunnskreið-
lr fallbyssubátar. Fyrsta skipið al
pSsari gerð bygði sænskur maður
°n Eiriksson, fyrir Norðurríkin i
^lastyrjöldinni og nefndi það
, Or>itor. Vann það skip, frægati
^Sur á Merrimac, skipi þeirrs
, Uröianmanna Þegar ófriðurinn
fst var stjórnin í Brasilíu að láts
j^gja 3 monitora á Englandi, en
^rezka stjórnin keypti skipin og
^ttlu þau að góðu haldi, svo sem
Ur hefir verið frá sagt.
42,
^vaða gagn er i
kefira'Kkneskur liðsíoril
vígstöðvunui
ófriðarins, er nýkominn til Parísar
og hefir ritað þar alllanga ritgerð
nm hinar feiknastóru fallbyssur Þjóð-
verja — 42 centimetra fallbyssumar.
Ritgerð þessi er einkar skemtileg
og sýnir ljóslega vandkvæði þau,
sem því eru samfara að geta fært
sér skotvopn þetta fyllilega i nyt.
>Eg játa það fyllilega, segir liðs-
foringinn, að fallbyssur þessar geta
verið mjög skaðvænlegar þegar þeim
er rétt og vel stjórnað og vel steud-
ur á — góð er aðstaðan o. s. frv.
En flutningur fallbyssanna er svo
erfiður, að þessi skilyrði eru sjaldan
fyrir hendi. Þjóðverjar hafa oft not-
að 36—40 hesta til þess að ganga
fyrir fallbyssunum, en þeir hafa kom-
ist í mikil vandræði vegna forar og
bleytu veganna. Stöðugar rigningar
hafa verið í haust í Norður-Frakk-
landi.
Þar að auki eru fallbyssurnar svo
margbrotnar, að erfitt er að finna
hæfa menn til þess að annast þær,
i stað þeirra sem falla. Og þó fall-
byssurnar séu mjög hættulegar á
löngu fæii þá eru þær með öllu
gagnslausar á stuttu færi. Gegn
áhlaupurn með byssustingjum eru
þær algerlega ónýtar*. —
Liðsforinginn tekur það ennfrem-
ur íram, að sprengikúlurnar springi
ætíð annaðhvort of snemma eða of
seint — eða þær springi als ekki.
Og hann endar ritgerðina með því
að segja að bann álíti fallbyssurnar
vera suildarlega uppfindingu, en því
að eins að nokkru liði, að þeim sé
vel komið fyrir.
^ cySaupsRapur
Morgunkjólarnir ódýrustu og margsk. ann-
ar fatnaður til sölu á Bergstaðastræti 33 B.
F æ ð i og húsnæði fæst altaf bezt og
ódýrast á Langaveg 23.
Kristin Dahlstedt.
Beauvais
Leverpcstej
er bezt.
Ágætur saltíiskur
fæst hjá Jóni frá Vaðnesi.
Agæt dönsk
Hænuegg
fást kjá
Jes Zimsen.
VÁTl^YGGINOAH
Vátryggfið lijá:
Magdcborgar brunab<)cafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Nýtt steinsteypuhús
lítið, vel vandað, á góðum stað í
Austurbænum, er til sölu nú þegar.
Menn snúi sér til Sveins Björns-
sonar yfirdómslögmanns, Frikirkju-
veg 19. Sími 202,
Ritvél,
sterkasta tegund, sem til er, en
þó létt, ritar 2 folio-síður á breidd,
ef óskað er; lítið brúkuð góð og
gallalaus, er til sölu ódýrt. Rétta
lýsing dbyrqist eg. Kensla ókeypis
fyrir kaupanda.
Jón Ólafssou, Garðshorni.
Dvottaklemnmrnar
eftirspurðu eru komar í verzlun
Jóns Árnasonar
Vesturgötu 39.
Garl Finsen Austurstr. 1, (uppi).
Brunatryggingar.
Heima 6 r/t—71/,. Talsínfi 331.
ELDUR! -TO
Vátrvggið i ’GeneraU fyrir eldsvoða.
Lækkuð iðgjölcl. Umboðsm
SIG THORODDSEN
Frikirkjuv. 3. Talslmi 227. Heima 3—5
Det kgl. octr. Brandassnrance Go.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús. luTsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Skrifst. opin kl. 12—x og 4—5
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Sendisveinastöðin
opin frá 7 f. m. til 11 e. m.
Sínii 444.
BHlfcSa- DÖGMENN
Sveinn B.jörnsson yfird.lögm.
Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kí. 11—12 og 4—6.
Eggert Claessen yfirréttarmála-
tintningsmaðnr Pósthússtr. 17.
Vsnjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima n —12 og 4—5.
^ cŒunóié
Merktar silfurdósir fundnar. Yitja
má tii Friðr. Weldings, Vesturg. 24.
Prjónuð barnahúfa fundin. Vit-
jist i afgr. Isafoldar.
Gullhringur með þremur steinum
fundinn í Tjarnarhólmannm. Vitjist gegn
fundarl. á skrifst. Mbl,
H ú f a fundin. Geymd hjá Morgunbl.
P e n i n g a r fundnir. Vitjist til Ing-
vars Þorsteinssonar Félagsbókbandinn.
£ziga
Björt og rúmgóð b t 0 f a er til leigu
með húsgögnum og ■•érinngangi nú þegar.
Uppl. Skólavörðustig 31.
Jón > Asb.jörnsson yfid.lögm.
Austurstr. 5. Simi 435.
Venjulega neima kl. 4—5r/a.
Hjörtur Hjartarson yfirdóms-
lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28.
Venjul. heirna i2r/8—2 og 4—5x/a-
Guðm. Olafsson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Simi 488.
Heima kl. 6—8.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að konan min, Gróa Ingimundardóttir,
varð bráðkvödd 10. þ. m. að heimili mfnu
Merkurgötu 5, Hafnarfirði.
Hafnarfirði 10. nóv. 1914.
Helgi Erlendsson.