Morgunblaðið - 12.11.1914, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1914, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 100 Tófuskinn, íslenzk, ■vantar mig. Verða borguð hér á staðnum með peningum lit í hönd. G. Eiríkss, Reykjavík. Kam pa v í n, oim 10 0 hálfflöskur, verða seldar með 20% afslæífi. J. P. T. Brydes verzlun. Ljúffengasta (!! mest delikate 11) Trovl, t^fiaBraué og tJlqffiBraué í bænum fæst að eins í Austurstræti lO. cTfíooéor %3ofinson. Vefrarsjöf nýkomin, mihið úrvaí. Verð frá 4 25—30 kr. Lítið inn áður en þér kaupið annars staðar. Vöruhúsið. E.s. ,Vesfa‘ fer frá Kaupmannafjöfn beinf fií Reijhjavíkur 14. nóv. og vestnr 23. nóvember frá Isafirði 25. nóvember frá Dýrafirði 25. nóvember frá Patreksfirði 26. nóvember og frá Reykjavík til útlanda 1. desember. I Stykkishólmi verður ekki komið við. Reykjavík 10. nóvember 1914. C. Zimsen. Aðvörun. Að gefnu tilefni aðvarast um, að samkvæmt 23. gr. reglugjörðar uffl skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavík 24. júní 1913 má enginn taka vatn úr brunahönum, eða hreyfa við þeim að neinu leyti, nema hann hafi fengið til þess leyfl slökkviliðsst j ór a. Brot gegn banni þessu varða alt að 200 kr. sektum. Borgarstjórinn í Reykjavík, xo. nóvember 1914. K. Zimsen. Neðanmáls-sögnr Morgunblaðsins eru langbeztar! Kondorinn. Saga útlagans, 27 eftir Övre Richter Frich. Framh. — Hann ætlar að fara til Amazon- os, mælti Indíáninn. — Og hann vill að Paquai fari með sér. Nú vaknaði athvgli Fjelds. — Hverju svaraðir þú ? — Eg svaraði því að eg yfirgæfi þig ekki, herra. — — — Og Amazonas er hættuleg — — en fögur. — Hvað heitir maðurinn og hvað er hann ? — Eg veit ekki hvert er nafn hans, herra. En hann ætlar að rannsaka landið, þar sem enginn hefir stigið fæti sínum áður nema villi- maðurinn. — — Þar sem hin stóru fljót mætast frá norðri og vestri. — — Hann segist ætla að finna vatnaleiðina frá Amazonas til Orin- iko. — — Það er hugrakkur maður — Hvers vegna segirðu það, Paquai ? — Vegna þess að hann mun deyja áður en hann kemst til stóra vatnsins norðurfrá. Amazonfenin eru hættuleg fyrir hvíta menn. Það þola engir eiturgufur frumskóganna og hitasóttina nema rauðu hermenn- irnir af ættum Chipons og Toba og hinni auðvirðilegu Chorantes. Pater Falliza var ákaflega hraustur maður og viljasterkur, en hann bugaðist undir mangotrénu og dó.------------ Fjeld reið lengi þögull. — Paquai, sagði hann alt í einu og stöðvaði hest sinn. Mig langar til þess að kynnast frumskógunum. Hérna liggur dauðinn einnig alstað- í leyni — — hver veit nema það sé betra fyrir mig að vera uppi hjá Amazonas — — — ? Indíáninn leit alvarlega á hann. — Kondorinn getur ekki haldist við í frumskógunum, mælti hann. Þar eru aðeins marglitir fuglar, koli- brar og flammingóar. Þar er ekki rúm fyrir hið mikla vænghaf kon- dorins. Fjeld ypti öxlum. -— Spánverjar hafa farið frá austri til vesturs — frá Peru til Amazon- ósa. Orellano og Pedro de Texeir- as. Hvers vegna ættum við ekki að geta það eins? — — Mér þætti gaman að vita hvort ókunni maður- inn vildi hafa mig í för rnieð sér? Mig fýsir á brott — — — — Þegar eg sagði Evrópumann- inum það að eg vildi ekki yfirgefa þig, herra, þá spurði hann eftir þér — — Gufuferjan hans liggur hjá Atajo — — hann leggur á stað eftir nokkra daga.--------Hinir hei- lögu kennifeður í Buenos höfðu sagt honum að eg væri sá eini maður sem gæti fylgt honum frá Cujaba inn til Amazonas. Fjeld hélt áfram og þagði. Honum kom Donna Francesca skyndilega í hug. En hvað honum þótti vænt um hina fjörugu Kreolakonu, sem sýndi honum svo mikla vináttu og var honum svo góð I Hann var henni eins og faðir og kennari! — Þegar hann sat hjá henni i frístund- um sínum og talaði við hana um alt það sem hreif tilfinningar hans, var eins og sorgin og óhamingjan mýktist dálítið.-------Honum fanst þá eins og vorleysingar verma hug sinn og hjarta.------Minning hinn« ar einu konu. sem hann elskaði, brosti þá við honum — — og stundum var það þá eins og vonar* geisli læddist inn í sálu hans — — að hann fengi enn einu sinni, áður en æfisólin gengi til viðar, að hall® höfði sínu í skaut konu sinnar —' — iðrandi — og biðja hana að fyrirgefa þjófnum og manndráparafl' um. — — — Já-------dóttir Don Manuels vaí heillafylgja hans — — þrá hanSi iðrun og von. — — — Þeir riðu í hlað höfuðbólsins. Kraftalegur maður, ljóshærður þykkleitur stóð við tröppurnar °%> hafði það sér til dægrastyttingar að sparka i sandinn. Hann var >Khaki« og með korkhjálm á höfð1, Svipur hans var hreinn og djarfleá' ur og hreyfingar hans hvatlegar. Þegar hann sá þá Fjeld k gekk hann til móts^við þá. }■! — Er þetta verkstjórinn, hann á ensku og virti Fjeld — Já, svaraði Fjeld á sama rr,^jí og steig af baki. Hvert er erlD yðar ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.