Morgunblaðið - 07.01.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1915, Blaðsíða 1
^•ntodag 7. ían- 1915 HORGDNBLAOID 2. áigangrr 64. tðlublao J^tstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 499 fflunið effir samskofutwm fifBefga Tekið á mófi gjöfum á skrifsfofu JTlorgunbíaðsins. Biol Reyk javíknr |Djn — _| Biograph-Theater JÖIO Tals. 475 Litli engillinn hinn ágæti jólagamanleikur Gamla Bio’s verður sýndur aftur p. rihitudaginn 7. jan. kl. 9—11. ^östudaginn 8. jan. kl. 9—11. ^etta mun vera gleðiefni öllum ^eirri, sem ekki höfðu tækifæri þess að sjá myndina jóla- ^a8ana. Ennfremur fyrir þá, Setn óskað hafa að sjá mynd- ltla aftur. — Verð aðgöngu- miða er niðursett og kosta t) etri sæti 0.50, alm. sæti 0.30. Chiver’s far8°ðDu ávextir, svo sem jarðarber, 8 ‘-salad 0. fl. era óviðjafnanlegir. »or a nieð sanni segja nm fleiri tua^,r há Chiver’s, t. d. snltntan, „t ^alade, hnnang, kjöt- og fisk-sós- ’ SDpuduft, eggjadnft og lyftidnft. öld J ohn Oats haframjölið i >/» 0« */i kilogr. fte aiD, nota nú allir sem reynt hafa, ai- en aðrar teg. af haframjöli. heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. Hvaða skip 6ílt*u hjóöverjar til Englands? Hft- ~"* tvíi sem fréttaritara »Daily «kip * Se8ist frá, voru j>essi orustu- 5e í herförinni til Englands: Stuíj i ltZ’ jafnstórt og Goeben, 4,^3. l9lj e 22>(>40 smálestir, smíðað V0n°g shii5ag ^Cr ^ann 18,700 smálestir, l°0r, hverÍu þessara skipa eru nær ^enn ''íf»bljitiu'enn og eru þau svo vel að ekki eru það annara skipa otl etl ' ^hsk' *^resdnouRhta< og stærstu Pa> að mæta þeim í orustu. cTZýja cZíó. Þar eð margir, sökum jóla-annríkis urðu að fara á mis við að sjá hina góðkunnu amerísku kvikmynd JTlaríu ætlar N Y J A B í Ó , eftir alm. áskorun, að sýna fyrri helming hennar i kvöld og síðari helmingurinn annað kvöld. Myndin verður ekki sýnd oftar. Komið því í N Ý J A B í Ó meðan tækifærið gefst til að sjá þessa ágætis mynd, Sýningar standa yfir frá kl. 9—n bæði kvöldin. Aðgöngumiðar kosta: Kr. 0.70, 0.50, 0.30 og 0.10. Álmennur kjósendafundnr verður haldinn i Goodtemplarahúsinu hér í bænum föstu- daginn þ. 8. þ. m. kl. 7 síðd. Tilefni fundarins eru úrslit stjórnarskrármálsins í rikis- ráði 30. nóv. f. á. Ráðherra og alþingismönnum kjördæmisins hefir verið boðið á fundinn. Alþingiskjósendur kjördæmisins ganga tyrir með húsrúm. Hafnarfirði 6. jan. 1913. Nokkrir alþingiskjósendnr. Hjartans þakkir öllum þeim er sýndu okkur samúð við fráfall Björns Símonarsonar. Kristin Björnsdóttir og synir hennar. Danskensla fyrir börn byrjar i næstu viku. Þátttakendur geri svo vel að gefa sig fram sem fyrst. Stefania Guðmundsdóttir. Heima kl. 3 — 5, Leikfélag Reykjayíkur Galdra-Loftur laugardag, 9. jan., kl. 8 siðdegis í Iðnó Aðgöngumiða má panta i Bók- verzlun ísafoldar í dag. Pantaða aðg.m. verður að sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Shrifsíofa Eimskipaféíags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Tals. 409. I verzlun Augustu Svendsen verður selt mikið af ábyrjuðum dukum, frá fyrra ári með 15—25% afslætti. Sömuleiðis mikið af ullar og bómullartauum. Hljómleikar þeirra Eggerts og Þórarins GuBmundssona. Mig undrar hversu fáir af söng- listadómurum vorum hafa iátið til sín heyra um hljómleika þeirra bræðra. A því er þó enginn efi, að hér eiga hlut að máli menn, sem lengra eru komnir á listabrautinni en útlendingar þeir, sem hér hafa verið undanfarið, og blöðin hafa kepst um að lofa. Listgáfa og kunn- átta Þórarins er mönnum svo löngu kunn, að um hann skal ekki fjölyrt hér. Þó get eg ekki látið hjá líða að geta þess, hversu snildarvel hann lék Romanse í G-dúr, eftir J. Svend- sen, lagið á einn streng eftir J. Geb. Bach, og síðara kvöldið — sem hon- um yfirleitt tókst betur, Tráumerei eftir Schumann og Romanse i A-dúr eftir B. Campagnolé. En aftur á móti hafa bæjarbúar ekki átt kost á að hlusta á orgelspil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.