Morgunblaðið - 08.01.1915, Page 1

Morgunblaðið - 08.01.1915, Page 1
2. áTgangr 8‘ ian- 1915 H0B6DNBLADID 65. tðlablad mi nr. 500 o. 0. F. 96189. Fl. Heykjavlknr |RJn Hiograph-Theater | J«U Tak. 475 Litli engillinn ktnn ágæti jólagamanleikur Gamla Bio’s Verður sýndur aftur ^tndaginn 7. jan. kl. 9— ri. Föst«daginn 8. jan. kl. 9—11. etta mnn vera gleðiefni öllum ettri' sem ekki höfðu tækifæri Þbss að sjá myndina jóla- a8ana. Ennfremur fyrir þá, ,etíl óskað hafa að sjá mynd- Öa aftur. — Verð aðgöngu- h^a er niðursett og kosta nefri „ . , !>£eti o.jo, alm, sæti 0.30. I verzíun %stu Svendsen Verður selt mikið af fr-j ^yrjuðum dukum, yrra ári með 15—25% afslætti. Sömuleiðis mikið af r og bómullartauum. Florylin Þar.ger . °raRðl> • bökunar, gerir brauðin *etr’, og er fjórum sinnum Geytnisfra, en venjulegt ger. °skemt, eins lengi og vill. Carr’s B retlands ezta iscait fkr'ks °8 kökur> er bng ?s'’u Vp 1. ^æðum. Búið til af srniðju Breta í sinni röð. t heii^.. 1 ^1' SeJu fyrif kaupmenn, hjá G. Eirikss, Rvík. Simfregnír. Þjórsárbrú í gær. mátt úr tlraugsa, o ,.v”h 1 övenju hægt um si r1^ að ‘ Helli. Mjög er n .^i," ^irnar. hNgSgÍ -~T % 'htiu r hans gæti varla Gtl Þ6 sé hann eigi fa Segir bóndinn artn sé nú orðinn sv rian. Nýláti ;inn er Hjálms Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | ísafoldarprentsmiðja Trésmíðaféíagid heldur fund i kvöld í Iðnó (uppi) kl. 8. Tjötmennið fétagsmenn. Stjórnin. bóndi Jónsson á Syðra-Seli í Hruna- mannahreppi. Merkisbóndi og dugn- aðarmaður á bezta aldri. f; Dó úr lungnabólgu. Þórður Pálsson bóhdi á Löngu- mýri á Skeiðum er og nýlátinn úr afleiðingum lungnabólgu. Maðnrinn, sem varð úti. Eigi hefir enn tekist að finna lík mannsins sem úti varð um daginn, er hann var á leið frá Lögbergi til Kolviðarhóls. Hefir þó talsvert verið leitað af mönnum frá Lögbergi og Kolviðarhól. Nú hefir verið ákveðið að hefja leit á ný á laugardaginn. Verður Iagt upp frá Lögbergi um morg- uninn og haldið austur Sand- skeið og þaðan suður heiðina. Að austan er ráðgert að annar flokk- ur komi og eru í honum menn úr Olvesinu. Skyldi nokknr hér í bænum vilja hjálpa til þess að finna lík mannsins, verður aðstoð hans tekið með þökkum og ættu menn þá að snúa sér til Sigurðar á Kol- viðarhól, sem gefur allar upplýs- ingar. „Emden“. Hvernig skipiO fórst. Brezkur liðsforingi, sem er í ind- verska hernum segir frá því þegar »Sydney« kom til Ceylon með særðu mennina af »Emden« og skýrir því næst frá því hvernig »Emden« fórst. Atti hann tal við særðu mennina, bæði hina brezku og þýzku, eftir að þeir höfðu verið fluttir á sjúkrahús. Þegar Emden sá fyrst til ferða Sydney’s lá skipið fyrir festum inni á höfninni á Cocos Islands, en létti þegar akkerum og lagði til orustu. En leikurinn var of ójafn og brátt laskaðist Emden svo mjög að engri stjórn varð beitt. Rann þá skipið beint á land með 19 milna hraða og varð áreksturinn svo snöggur, að maðurinn sem stóð við stýrið, beið skjótan dauða. Sydney gaf Þjóðverj- um merki um það, að gefast upp, en af því að allir mennirnir á þil- fari Emdens, nema þrír, voru þá fallnir, varð því eigi við komið að svara. Sydney lét þá enn skotin dynja á skipinu, þar sem það lá varnarlaust á stiöndinni og tvisvar skaut það úr ö.’lum fallbyssum annars borð« áður en Emden gæti gefið merki um það, að hún gæfist upp. Þá yfirgaf Sydney hana og sökti kolaskipinu, sem var í för með henni. Eftir það sneri það þangað er Emden var og voru menn send- ir um borð til þess að sækja Þjóð- verjana. Hrylti þeim við er þeir sáu hvernig umhorfs var þar. 200 skip- verjar láu dauðir, fjöldi manna sár og skipið sjálft i ljósum loga. Særðu metinirnit voru fluttir upp á strönd- ina og lágu sumir þeirra þar í tvo daga áður en þeim væri veitt hjúkr- un. Þjóðverjar rifu sjálfir sundur fána sinn og köstuðu honum í sjó- inn. Amerískur iögfræðingur dæmir um upptök ófriðarins. Mr. James M. Beck, fyrrum að- stoðarsaksóknari Bandaríkjanna, hefir ritað grein um upptök ófriðarins mikla í New York Times. í forsendum dóms síns metur hann gögn þau sem ófriðar ríkin, England, Þýzkaland, Rússland og Belgía hafa gefið út um aðdraganda ófriðarins. Kemst hann að þeirri niðurstöðu að óvilhallur dómstóll mundi ekki hika við að kveða upp svofeldan dóm: 1. Að Þýzkaland og Austurríki hafi á laun orðið ásátt um það að hafa mál sin fram gegn Evrópu og Serbíu svo að raskaðist jafnvægi þa$ sem verið hefir í álfunni. Það er ekki nægilega sannað hvort þessi ríki hafi ætlað sér að koma af stað ófriði og láta til skaiar skríða um það, hverir ráða skyldu lögum og lofum í Evrópu, en alt framferði þeirra virðist benda til að svo hafi þó verið. Ófriðutinn varð næstum þvi óhjákvæmilegur sakir þess: (a) að þau settu Serbíu svo harða kosti að úr hófi keyrði og gengu langt um framar en Austurríki hafði sakir til, og (b) með því að gefa Evrópu Afgreiðslusimi nr. 499 NÝJA BÍÓ Marfa Seinni hluti myndarinn- ar sýndnr í kvöld. Sýningar írá kl. 9—11. Leikfélag Reykjavíkur Galdra-Loftur laugardag, 9. jan., kl. 8 síðdegis í Iðnó Aðgöngumiða má panta í Bók- verzlun ísafoldar í dag. Pantaða aðg.m. verður að sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. D. M. F. Iðunn. Fundur í kvöld (föstudag) á venjulegum stað og tima. Stjórnin. Tiúboðsfélag kvenna heldur fund í dag kl. 5 s. d. i K. F. U. M. Konur velkomnar á fundinn. Framkvæmdarnefnd Lmdæmisstúkunnar nr. 1 ætlar að heimsækja stúkurnar i Hafn- arfirði á sunnudaginn kemur, ef veður og færi leyfir. og Serbíu of stuttan frest til að ræða og athuga nauðsynjamál sín. 2. Að Þýzkaland gat alt af neytt Austuriiki til að komji fram með gætni og friðsemd, en beitti aldrei því valdi svo að það hrifi. Það samþykti eða jafnvel hvatti Austur- ríki til að taka upp þá óheilla stefnu sem það gerði. 3. Að England, Frakkland, Ítalía og Rússland unnu stöðugt að þvi með einlægni að friðurinn mætti haldast. Gerðu þau það ekki ein-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.