Morgunblaðið - 20.01.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.01.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 «=5a D AGtíÓfJIN. Afmæli í dag: GÍTJa,h°ff- iungfrú- Jó TU" Oddgeirsdóttir, jungfrú. SveinnTSSOn Sklp8tj' L • ingvars8on, verzlm. C' ÞÓrarinsson. Pr- Miklholti. 6í ]ni Paiöson> pr. Þingeyrarkl. Einarsson, pr. Hvammi. ^'aruppjáa kl. 9.49 f. h. ‘olarlag _ 3.29 sígd. 5af]óð í dag kl. 8.26 f. h. og — 8.43 e. h. ^ugnlseknjUg ókeypis kl. 2—3. n 8 f a r á morgun : ngólfur Borgarneas. . erling á að koma frá útlöndum. ,Veðrið í V gær: v. st. gola, hiti 2.0 jj v- sn. vindur, hiti 1.4. Afe Ö V rolí8forraur, snjór, frost 0.8. Qr f8'S"V' aformur> h'ti 1.0. gj ' S‘V. st, kaldi, frost 3.0. nl’ kaldÍ’ hiti 3-6> 8 ■’ v. st. kaldi, hiti 8.0 til xr^ 1 8 h ' P * ð »D a n m a r k« kom jji olnndar með timburfarm seinni Ve.ða olitóbermánaðar. Er skipið hafði ótv affernat, var gerð tilraun til að Sjg6^a farm í það, en það tókst ekki. þeB&n ilel,J skipið »inn í Sund«, til Kð^ri^ taha Þar kjölfestu — og hefir ^efir ValllS Þar síðan. Mörgum sögum skj r farl<S hór 1 bænum um það, hvað Y°t|i a^befSist þarna svona lengi. j-Jað SUmir farnir að hvíslast á um >neð alS shiPið ®tlaði víst að dvelja hór að»an 6friður væri í Norðurlöndum — 8Ui,et^ariaust með öllu. Svo hefir þó Verið. Skipverjar hafa fermt lokið * ahiPið °g var þeirri vinnu nær 8*ídt i kipið till ;ipið í fyrradag vildi það slys til að flájjyjl rak upp í Yiðey. Yindur var en ekkert afskapaveður. Lá g£er a landi allan þann dag, en í var »Geir« fenginn til þess Ve» -lppa Þvf út«. »Danmark« er al- ^au °Sltemt °g mun úalda áleiðis til Pmannahafnar innan skams. var n a r sparibaukanna, sem stolið iUt) r húsi í Vesturbænum um dag- ^rtéð ía°St 1 gærniorgun í kálgarði við ið k rab°rgarst(g. Þjófurinn hat’ði brot- Ulö 8,11,1 °g tekið um 14 kr. sem í hon- Voru, Br Straj., z h 1 botnvörpungurinn, ser heitij, 3,151 við Tálknafjörð í fyrrada^ Sfejp^^ Pa,tnela 0g er frá Hull. Alli UU(j lar komust heilu og höldnu firj fyrrj , 1 Var hór með mesta móti í Mir 0tt °8 1 gær. Sjórinn gekk langt ajór ^’rdagar.ðínn, 1 miðbænum gekk ^lkáT *tl15 UPP 1 Hafnarstræti. Einn tiðau Ur’ Sem stóð í fjörunni fyrir % ^ Verzlun Gunnars Gunnarssonar, ^fyg . lið>na 0g brotnaði eittthvað. P- Unns °g Geir Zoega lnuð.1 ... , 6 tv6j úalítið. — í Hafnarflrði ráku hrT hafar á land í gær í briminu i apón. Reykið einungis „G. K“ VINDLA. Aðeins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfn. Fást hjá kaupmönnum. V e s t a kom hingað um hádegi í gær. Hafði verið 18 klukkustundir á leiðinni frá 'Vestmannaeyjum. Með henni komu : Jungfrúrnar Kristín Þor- valdsdóttir, Nyström og Guðbjörg Guð- mundsdóttir og Hjalti Jónsson skipstj. frá útlöndum. Frá Vestmannaeyjum : Kirk verkfræðingur, Kofoed-Hanssn skógræktarstjóri, Th. S. Kjarval leið- sögumaður, Gunnar Ólafsson kaupm., frú Ágústa Eymundsdóttir og fleiri. Flóra fór frá Færeyjum á sunnu- daginn var, áleiðis hingað til lands. Er að likindum á Seyðisfirði í dag. Eftir fregnum sem hingað bár- ust með Vestu, mun Suðurlandsskip Eimskipafólagsins eiga að hlaupa af stokkuuum einhvern þessara daganna. Skipið gat ekki orðið tilbúið fyr. E f t i r því sem Politiken hermir þ. 7. þ. mán. hefir enginn íslendingur verið á Thoreskipiuu Ingolf. ----------------------- Skortur á læknum. í eoskum blöðum er talað um það að útlit sé á því, að skortur muni verða á læknum í Englandi innan skamms. Eru taldar liggja til þess ýmsar orsakir. Fyrst það, að á síðastliðnum árum hafa færri lagt stuni á læknavísindi, en áður var. í öðru lagi hefir starfsemi lækna aukist ákaflega mikið, með ellistyrktarlögunum og ýmsum öðr- um heilbrigðislagasiðum. Þriðja ástæðan er auðvitað ófriðurinn. Hafa margir af læknum þeim, sem fylgdust með brezka hernum, fallið, með því að þeir hafa haft sig mjög i frammi, um að ná í særða menn á vigvellinum. Hefir herstjórnin nú bannað læknunum að fara út í skotgrafirnar og skipað þeim að haf- ast við bak við herinn, þar sem þeir eiu öruggir. Ófriðarsmælki. Franz Joseph Austurríkiskels- ari liggur mjög hættulega veikur, segja brezk blöö frá 2 janúar. F j ö 1 d i brezkra hermanna, þeirra sem á vigvellinum hafa verið, fekk jólaleyfl ( nokkra daga til þess aS helmsækja ættfólk sitt í Bretlandi. Bretakonungur hefir gefiS 100 sterlingspund til Kknar bágstödd- um Serbum. (reyktur) fffist nú ágætur og ódýr í Liverpool. Þakkarávarp. Öllum þeim sem veittu okkur sam- hygð og hluttekningu i okkar sáru sorg, við fráfall og útför Konráðs sál., okkar elskaða sonar, einkum kristilegu félagi ungra manna, vottum við okkar hjartanlegt þakklæti. Hafnarfiiði 14. jan. 1915. Guðr. Hjartard. Ólafur Guðmundss. Gulrófur verða seldar með tækifærisverði á Klapparstíg 1 B. Guðný Ottesen. Húsnæði, óskast frá 14. mai, 2—4 herbergi, eldhús og geymsla. Ritstj. vísar á. Skrifstofa Eimskipafélags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Tals. 409. Sykurkaup. Melis, allar tegundir, Kandis, dökkur, Púðursykur, hvergi ódýrari í smásölu og stór- sölu en í verzluninni »Svanur« Simi 104, Laugavegi 37. A|s. John Bugge <5 Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges“ Bergen. Ofna, eldavélar og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Krisfján þorgrímsson. Kálmeti. Með Vestu kom allskonar kálmeti, hvitkál, Púrrur, Gulrætur, Radisur 0. m. fl. Klapparst. I B Sími 422. Guðný Ottesen. Stúlka vön verzlunarstörfum og sem þekkir til bókfærzlu, getur fengið atvinnu við verzlun Egill facobsen i Hafnar- firði. Meðmæli óskast. Einnig skrifleg umsókn. Svanur Laugavegi 37. Sími 104. Langbezta og fjölbreyttasta matar- og nýlenduvöruverzlun í Austurbænum. Að eins góðar og óskemdar vörur. Árni Jónsson díaups/iapuT ^ Morgunkjólar altaf ódýrastir i Doktorshósinu (vesturendanum). Hú s til sölu í Hafnarfirði. Semja ber við Ögmund Olafsson Brekkugötu 11, HafDarfirði. 3 uugir hanar (minorka) til sölu 4 Laugavegi 59. ^Jinna Unglingsstúlka óskast i vist til inDÍverka i Hafnarfjörð. Nánari upplýs- ingar á Laugavegi 60, Reykjavík. £eiga Fjögur herbergi ásamt eldhúsi og geymslu óskast til leigu nálægt Miðbænum. R. v. á. É. SilkiBvunta tapaðist i Vesturbæn- nm (frá Bræðrab.stig og niðnr Vesturgötu). Finnandi beðinn að skila á skrifstofu Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.