Morgunblaðið - 30.01.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: „Fána“ sinjörlíkið viðurkenda ávalt íyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Hinkasaii fyrir ísiand. Tvö ágæt skrifstofuherbergi til leigu frá 14. maí í Læfejargötu 6 A. A. Fjeldsted. Aðgöngumiðar að gnðsþjönustnm Haralds pröfessors Níelssonar fram að i. april næstkomandi fást fyrir 1 ferónu hjá Halldóri I»órðarsyni bókbindara, Laugavegi 4, og í Bókverzlunum Tsa- foldar og Sigf. Eymundssonar. Tómsteinolíuföt kanpir hæsta verði H.f. ,Kveldúlfur‘. Semja ber við verkstjóra Vilhjálm Ingvarsson, sem er að hitta í nýbyggingu H.f. »Kveldúlfur«. (Móakotseigninni). SllJSft*- LíÖGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Fríklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202, Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17, Venjulega heima 10—II og 4—5. Sfmi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Simi 435. Venjulega heima kl. 4—5f/a. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima 12V2—2 og 4—S1/*- Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni í». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. Glituð sööulákiæði óskast til kaups. R. v. á. YÁT^YGGINGAF, Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsme011, O. Johnson & Kaaber. Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hns, húsgögn, a^S' konar vöruforða o. s. frv. ge?n eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4'"-’ í Austurstr. 1 (Búð L. Niels*11)' N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (upP1) Brunatryggingar. Heima 6 */4—rj'lU- Talsími A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrafl' Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutimi 10—11 og 12—*• Smekkbætisbúðin — Hverfisgötn 84 — Margar teg. af: Kexi og Kaffibranði — með Iægsta verði i bænum. Bahnckes edik er bezt. Biðjið ætið um bað I ^DreMié: „£anitas“ íjúff&nga Sitron ocj vföampavin. Shni 190. Gullæðin. Saga æfintýramannsins. 3 5 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) — Það ætti hver glópurinn að geta séð, mælti Indiáninn. Fyrir io árum rann lækurinn miklu sunn- ar. Það má enn þá rekja farveginn. Við höldum hann hafi breytt stefnu i jarðskjálfta. Það kemur oft fyrir á þessum slóðum. — Getur þú vísað okkur þangað, sem lækurinn breytti stefnu ? — Já, herra, það get eg. Þangað er ekki nema nokkur hundruð faðm- ar. — Og svo gekk Sitka Charles hægt og gætilega á undan. Hart horfði spyrjandi á vin sinn. — Hefir þú orðið nokkurs visari? — Eg held eg hafi uppgötvað það, mælti Fjeld. Þetta er það ein- kennilegasta mál, sem nokkur mað- ur hefir rakið. — — Þú veizt það, að hér í Klondyke notum við hinar svonefndu vöggur til gullþvotta. Eg hefi fundið eina þessháttar vöggu. — Við hvað áttu? — Auðvitað getur mér skjátlast, en alt bendir þó á, að eg hafi kom- ist að réttri niðurstöðu. í sama bili staðnæmdist Sitka Charles. — Hérna er það, mælti hann, og benti á breiðan læk, sem rann norð- ur á bóginn. Þarna er gamli far- vegurinn. Fjeld gekk þangað er farvegurinn skiftist. — — Það er ekki jarðskjálfti sem orðið hefir þess vaidandi að lækur- inn breytti stefnu, sagði hann. Hvert barnið getur séð að það eru manna- verk. Það hefir verið hlaðin stífla i lækinn. Við vetðum að rifa hana í burtu. Þeir gripu nú reku og mölbrjót og hömuðust svo að grjót og mold fauk í allar áttir. Smámsaman leit- aði lækurinn inn i gamla farveginn, þar sem hann um mörg þúsund ár hafði dansað niður að fljótinu. Holdvotir og slettóttir stigu þeir félagar upp á bakkann. Þeim hafði orðið vel ágengt. Lækurinn hinum megin var horfinn. Seinustu drop- arnir hoppuðu á milli steinanna, og sandurinn niður á sléttunni þornaði smám saman í sólskininu. Fjeld hraðaði sér niður með far- veginum og staðnæmdist við rætur hæðarinnar. — Hérna er það sem Efraim sá beinagrind ungu stúlkunnar niðri i vatninu, mælti hann. Beinagrindin hefir verið hálf i hafi í sandinum. Hann hefir grafið hana upp. Liklega hefir krossinn á brjósti beinagrind- arinnar freistað hans. En seinna — — Seinna? — Já, seinna hefir hann sér til undrunar fundið gullsandinn í haus- kúpunni. Og nú er ráðning gát- unnar fundin. Þessi lækur flytur gull með sér. Sandur og leðja hefir farið inn í gegnum gatið á haus- húpunni. Straumurinn hefir einnig farið inn í hauskúpuna og borið sandinn burt með sér. En gullið, sem var miklu þyngra hefir sest að í hauskúpunni. Með öðrum orðum. Höfuð ungu stúlkunnar hefir unnið sama gagn og »gullvagga«. Dutl- ungar náttúrunnar eru órannsakai1' legir. Það var rétt hjá Efraim ^ kalla þetta »gullnu jómfrúna. —- — En gullæðin ? spurði Hart fölur af geðshræringu. — Hún er hér við fætur vofaf' Klondyke hefir fengið alveg aðdráttarafl. Umhverfis þennan ^ munu safnast nýir herskarar til Þe^S að leita að þeim málmi, sem veiflf mönnunum mesta gleði og sárastí sorg. Vesalings myrta stúlkan se^ safnaði gullinu í hauskúpuna he visað okkur á nýja, ósnortna námu. Vertu viss um það. ÞesS háttar fyrirboðar ljúga ekki. — Hún var í sannleika gullin jótnffl^' XVI. Gull. j Æfintýramennirnir stóðu þögulir og horfðu á hinn 1111 ■ auðæfafund. í einu dutlungaic3^.f sinu haíði jörðin opnað auðaef^lU sínar. Gullagnirnar glóðu a'sta,gg. bæði í sandinum og eins í bef£ unum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.