Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Brezkir fangar ^eim komnir frá þýzkalandi. Þann 12. þ. m. komu 3 fyrirliðar J*erlæknasveitarinnar brezku og 2 brezk- *r læknar til Englands. Höfðu Þjóð- Verjar haft þá í haldi um nokkurn Wma, en alt i einu var þeim sagt það UPP úr þurru, að nú mætti þeir fara ^e’m til Englands. Engar ástæður v°ru færðar fyrir þv/, hvéravegna þeim v*ri fœrt heimfararleyfi, en þeim var Sagt það, að engum fleirum brezkum Imknum myndi slept úr Þ/zkalandi, Uema því aðeins, að Bretar lóti lausa týzka lækna, sem þeir hefðu her- tekið. Læknarnir heita L. J. Austen og A. Eliiot. Þeir voru teknir höndum 8amtímis. Störfuðu þeir þá fyrir hjúkrunarfólag Belgja, og höfðu Bret- ar lánað þá þangað. Þeir fóru frá Lrussel þ. 16. ágúst, fyrst til Namur °S síðan til Havelanke, þar sem þeir œtluðu að útbúa sjúkrahús, fyrir særða Þölgiska hermenn. Þýzkar hersveitir v°ru þá á leið til Namur og tóku þá höndum. Þjóðverjar kröfðust þegar a® fá að sjá öll skjöl þeirra. Voru það vegabróf og ýmislegt annað, og v&r það alt tekið af þeim. Til Havelanke höfðu þeir komið í bifreið, sem belgiskur greifi átti. Greif- *Ul> var sjálfur f för með þeim, enda átti hann höllina, sem gera átti að aJUkrahúsi. í þessari bifreið voru þeir flvittir á fund hershöfðingja í fyrstu Löfuðdeild Þjóðverja, og vildi hann helzt láta hengja þá þegar í stað, því hann þóttist vita, að þeir myndu Ujósnarar vera. Þýzkur liðsforingi sem skildi ensku, talaðl þá máli þeirra og fangamir voru fluttir tll pósthússins, þar sem þeir voru reglulega yfirheyrð- lr- Túlkurinn byrjaði yfirheyrsluna með því að segja: »Þið vitið það sjálf- sagt að nú er líf ykkar undir tungu ykkar komið. Það er álitið að þið sóuð u]Ó8narar«. Eftir það var hver þeirra yfirheyrður og margspurður í heila klukkustund. Þegar yfirheyrslunni var I°kið kom túlkurinn til þeirra og hún hneig niður á stól og leit autningjalega til manns síns. »Auðvitað ekki,« mælti hann. »En skulum við fara að borða«. Það var mjög hljótt meðan þau ^ötuðust. Ungu hjónaefnin voru Ieimin, húsfrúin viðkvæm, en tré- stniðurinn einn var í ágætu skapi. Þegar komið var að ábætinum var tallað á þau Lisu og liðþjálfann. Ba'le helti Cherry í stsupin og tók til máls: Það var fyrir æfa löngu að óþekk- Ur ‘Itengur sem hét Amor ólst upp ^eðal heiðingjanna i Suðurlöndum. Bann hafði ekki annað meðferðis en ^Htinn boga og í honum var nú fkki mikið stál. En þegar strákur- lún fann upp á þvi að fara hingað ttl Norðurlanda, þá dugði honum , sá klæðnaður, vegna þess að v°rki lögreglan né veðurlagið leyfir j • Þess vegna fékk hann sér lag- ® föt og rauða skotthúfu og Ueíndist þá jólasveinn. En það ^ar aðeins ytra útlitið sem hafði , eyzt, að öðru leyti var hann.sami v ekaíalimurinn og hann hafði áður Hérna í húsinu hefir hann i u leikið hrekkjabrögð sin og gert mælti: »Herrar mfnir, þið hafið gerst svo ótrúlega heimskir að koma ein- hversstaðar of nærri her okkar og eg veit ekki hvað gert verður við ykkur. En það get eg fullvissað ykkur um, að farið mun með ykkur eins og gentle- menn«. Þaðan voru þeir sendir til Kölnar og yfirheyrðir þar aftur. Enginn skjöl voru látinn fylgja þangað um að þeir hefðu verið yfirheyrðir áður, og af því að skjöl þessi höfðu verið tekin af þeim, fór þar fram samskouar yfir- heyrsla og í Belgíu. Borgarstjórinn sjálfur stýrði yfirheyrslunni. Daginn eftir voru þeir yfirheyrðir aftur af lækni hersveitarinnar í Köln með að- stoð túlks. Læknirinn spurði þá ótal spurningar, sem enginn leikmaður myndi hafa getað svarað. T. d. spurði hann þá um það hvernig einkenni lugnabólgu lýstu sór, hver væru ein- kenni taugaveikishitasóttar og um sótt- kveikjur þær, sem þeirri veiki valda. Einnig spurði hann þá um líkskurða- fræði, og hvaða líffæri myndu særast ,ef maður væri stunginn með byssu- stiug í kviðinn. Eftir að þeir höfðu vorið yfirheyrðir og frásögn|þeirra bók- uð voru þeir látnir undirskrifa dómara- bókina. En dómur þeirra var kveð- inn upp á öðrum stað eftir upplýsing- um þeim, sem fram höfðu komið, og fengu þeir aldrei að vita hvernig sá dómur var. Hið eina sem þeim var sagt var það, að með þá yrði farið sem herfanga. Þetta tók altsaman hálfsmánaðartíma, og allan þann tíma voru þeir hafðir í varðhaldi, einn í hverjum klefa. Klefarnir voru þröng- ir, óhreinir og ákaflega kaldir. Til morgunverðar fengu þeir kaffi kl. 5 árdegis og mátti það mjólkurlaust heita, kl. 11 f. h. fengu þeir 1/i af brauðhleif, kl. 12 fengu þeir baunaseyðl eða ein- hverja jurtasúpu og einn munnbita af keti, vanalega svínsketi, kl. 8 e. m. voru þelr látuir ganga til hvíldar. Fangarnir voru sjálfir látnir ræsta klefa sína. Síðan voru þeir fluttir til Torzau, og var þar sæmilega farið með þá. Þegar veðrið var gott höfðu þeir leyfi til þess að vera að leikum með frönsk- okkur öll svo viðutan að við höfum ekki orðið þess vör að grauturinn var sangur og steikin brunnin. En litli hrekkjalimurinn hafði meðferðis krydd, sem hann lætur í sósuna og það heitir ást, og þá þykir mönnum allur matur góður. Við hjónin höf- um oft lifað fátæklega, en okkur h?fir aldrei vantað ástarkryddið, og þessvegna hefir mér ætíð þótt mai- urinn beztur heima, einkum þegar eg hefi sjálfur farið fram í eldhúsið til að bragða á honum. Látið þvf þá von mína rætast að ykkur þyki vænt hvoru um annað börnin góð. Því ef þið hafið bara ást með brauð- ine, þá óska eg af hjarta: verði ykkur að góðu 1« Hann klingdi staupinu við alla sem inni voru, tæmdi það í einum teig, þurkaði sér um munninn og kysti svo konu sína að small í. Nýju hjónaefnin gengu inn í dag- stofuna, til þess að óska þess að sér yrði að góðu, og liðþjálfinn og Lisa gerðu að líkindum það sama fram i eldhúsinu. Frú Balle togaði blúnduskúfinn sinn og þurkaði sér um augun með hvítu svuntunni. um fyrirliSum sem einnig voru í varS- haldi í Torzau, og leyft var þeim aS kaupa alt þaS er þeir vildu annaS en áfengi. ÞaSan voru þeir fluttir til Magdeburg og þar voru allir pening. ar teknir af þeim. í staS þeirra voru þeim fengnir þýzkir brófpeningar. í Magdeburg dvöldu þeir fram yfir ára- mótin og þaSan var þeim levft aS fara yfir Holland til Etiglands. í Hollandi átti aS kyrsetja þá, því þeir höfSu engin skilríki meSferSis, er sýndi þaS að þeir væru frjálsir ferða sinna. Þótti Hollendingum ólíklegt aS þeir færu meS góSu leyfi ÞjóSverja burt úr land inu, en komust samt fljótt aS raun um, aS svo var og leyfSu þeim þá aS halda áfram för sinni. ---------------- Ofríðarsmælki. F r a n s k a þingiS var sett þann 12. janúar. B r e t a r hafa náS alls um 100 fall- byssum frá ÞjóSverjum. Allar fallbyss- urnar hafa veriS fluttar til Bretlands. Þýzkir fangar, sem Frakkar nýlega tóku, báru þaS fram, aS þeir hefSu skotiS fyrirliSa sinn vegna þess aS hann hefSi ætlaS aS hindra þaS aS þeir legSu niður vopn. Tvö sænskskip, »Carmen« og »Anna-Greta«, hurfu í Norðursjónum um sama leyti og Ingolf. Yoru þau bæSi á leiðinni frá Bretlandi til Svíþjóð- ar. Menn álíta að þau hafi rekist á tundurdufl og .sokkiS meS skipshöfn allri. Tundurdufl rak nýlega á land rétt hjá Stokkhólmi og sprakk þar í klettunum. Atvik þetta hefir orsakað afarmikla hræðslu í Stokkhólmi og skipasamgöngur þaSan til Finnlands og ltússlands eru nær hættar. »Þakka þér fyrir þessa fallegu ræðn Péturc, sagði hún, »þakka þér fyrir hvern dag, sera við höfum lif- að saman og — þakka þér fyrir mat- inn«. »Verði þér að góðuc, sagði Balle trésmiður og faðmaði konu sína. Jólasveinninn sat uppi á ofninum með steikt rif í hendinni og alt and- litið var eitt sólskinsbros. »Verði ykkur að góðu«, sagði hann og kinkaði kolli til gömlu hjónanna, og' um leið hrundi skært tár niður á handlegg hans. Endir. Smekkbætisbúðin — Hverfisgötu 34 — Margar teg. af: Kexi og KafQbrauði — með lægsta verði í bænum. — Hermálaskrifstofan brezka hefir tilkynt það, eigi alls fyrir löngu að sendibróf til fjandsamlegra ríkja, fái ekki framvegis að fara út lir land- inu, nema þau sóu opin og það þótt þau séu innan í brófi til viðtakacda í hlutlausu ríki. S a m k v. Journal of Commerce hafa Ameríkumenn nýl6ga keypt þrjú skip af Hamburg-Ameríkugufuskipafólaginu þýzka. Eru það skipin Nassovia og Georgia sem bæði eru í New Orleans og Constantia, sem liggur í Cienfuegos. Er það ætlan þeirra, að tiota þessi skip til bómullarfutningar til Bremen. Þjóðverjar hafa lagt sórstakan skatt á alla Belga, sem flúið hafa landið og er hann mun hærrri en skattur hinna, sem enn dvelja í Belgíu. Nú hafa Þjóðverjar látið það boð út ganga, að eignir þeirra efnamanna sem ekki hverfa heim til Belgiu fyrir 1. marz, muni gerðar upptækar. Framtíð Póllands. í rúss- neska Póllandi eru 8.700.000 íbúar. I Austuríska Póllandi 4.030.000. í prúss- neska Póllandi 3.530.000. Auka þessa eru nú sem stendur nær 2 miljóttir Pólverja í Bandaríkjunum. Þegar öll kurl koma til grafar, verða Pólverjar næstum 19 miljónir. Þegar ófriðnum er lokið segja bandamenn að Pólland eigi að rísa úr rústum. Þá eigi að sameina alla þjóðina undir einn kon- ung.J |En þá vetðxir Pólland stórveldi, hið 6. í röðinni. Þýzku blcðin. Dr. Dietz for- stjóri Wolffs fróttastofunnar, lýsti ný- lega yfir því á fundi í Berlín, að 1000 þýzk blöð, þar á meðal 120 pólitisk blöð, hefðu hætt að koma út vegna ófriðarlns. Brauðbann f Belgíu. Þýzki borgarstjórinn í Briissel hefir bannað að baka sætabrauð þar í borginni, nema á miðvikudögum og laugardög- um Þetta er gert til þess, segir hann, að koma í veg fyrir óhóf (!) og til þess að spara hveitibyrgðirnar. »Eg man vel eftir því, þegar fyrsta Zeppelínsloftfarið flaug í Þýzkalandi« segir Mr. Auster Harrison í »Standard«. »Það var í júní 1907. Eg var þá á heim- leið frá Belgíu, og fór með járnbraut- arlest. Við vorum komnir í nánd við Rín. Alt í einu lenti alt í uppnámi í lestinni, og hver maður talaði í munn- inn á öðrum. Fregnmiðar gengu þar á milli manua og fluttu hin miklu tíð- indi. Eg náði í elnn þeirra og las: »Zeppelínsloftskip hefir flogið nær 400 mílur niður með Rín og er enn á flugi. Hver einasti þjóðverji mun innilega þakklátur fyrir frægðaverk þetta«. »Þetta er dauðadómur Englands«, mælti Bayernsmaður sem sat gegnt mór. »Hvaða gagn verður nú að enska flotanum«. Kongurinn tekinn fastur. Danskur maður sem á heima suður í Egiftalandi ritar ættingjum sínum f Kaupmannahöfn um ófriðarfróttir þær sem breiðast út þar í landi. Þar á meðal er þetta: Þýzk flugvól tókst þá hættuför á bendur að fljúga til Lundúna í náttmyrkri. En elgi fór hún erindisleysu. Hún flaug beint inn um gluggann á Buckingham Palace tók hans hátign Georg konung V. höndum og flaug á brott með hann til Þýzkalands. Afleiðingln af þessu verður sú, að England verður bráðlega að biðjast frlðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.