Morgunblaðið - 08.02.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 CHIVERS ger-duft og eggja-duft í hvítum pökkum et betra en nokkurt annað. N°tið það eingöngu! Fæst hjá kaupfflönnum. jjf ^ffinna n ® t ú 1 k a óskast i vist nú þegar. Uppl. Qrettisgötn 22 B. ^dverjar tilheyra, þá getur ekki n°kkur hlutur rótað og því síður k°llvarpað yfirráðum Breta á Ind- latidi. f>eir vilja ekki láta slíta sig frá Bretlandi. Og svo mun um ®elri, sem vit hafa nóg til að sjá ^ð, að þar er styrkurinn að styðja hinn veika, og þar er vængurinn að %ja undir. D A 0 BÖ K I N. C=Tí Afmæli í dají; Guðrún Jónasson verzlunark.. Þorbjörg G. Jónsdóttir húsfrú. Kristján Þorgrímsson konsúll. Þóra M. Magnúsdóttir jungfrú. Björg Magnúsdóttir húsfrú. Vm. s. a. snarpur vindur, regn, hiti 4,6. Rv. a. stinn gola, regn, hiti 2,5. Íf. logn, hiti 2,1. Ak. s. stinu, gola, hiti 4,0. Gr. logn, frost 1,0. Sf. logn, hiti 4,1. Þh. F. s. s. a. sn. vindur, regn, hiti 3,9. Ö 11 s æ t i voru fullskipuS í Gamla Bíó í gær á samsöng »17. júní«. —.. Ákaflega góður rómur gerður að söng þeirra fólaga. Hljóðfærasveit P. Bernburgs efndi til hljómleika í Nýja Bíó í gær. Húsfyllir var og ágæt skemtun. Ingólfur Arnarson fór á fiskveiðar í nótt. c7Cér meé gefsí BœjarBuum tit vif~ unéarf aé frá í éag er þaé œííun min aé saífa nýjan JisR fíér i Bœnum þegar vcl qfiasíj eins og átti sár sfaé í gœr. 6 a. pundið i þorski, 7 a. i smáfiski og 8 a. í ýsu, þvi aé eins aé Boejarfíúar sfíifii ein~ voréungu vié mig, sem qftar mun fíqfa nýjan Jisfí á Boéstolum. Gfsli Hjálmarsson. Fiskverkun, 30—40 duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun hjá félaginu Defensor. Semja ber við Kristján Guðmundsson, Vesturgötu 31, eða Magtiús Magnússon, Ingólfsstræti 8, fyrir lok þessa mánaðar. t Konráð Ólafsson. Vinar kveðja. Hjartað góða er hætt að slá heljar kuldi níst það hefir. Lífið endað, lokuð brá lik í moldu vært þú sefur. Höfuð þreytt nú hvilir rótt, hjartans vinur. Góða nótt! Lífsins vegferð liðin er laus ert þú frá heimsins þrautum. öll þau mein, er mættu þór, Kieðan dvaldir lífs á brautum, græðast uú við gleði þá, guð sem veitir himnum á, Foreldranna sorgar sár svíða djúpt í hjartans inni. Halla af augum angurs tár, yfir hóðan burtför þinni. ^vona er löngum lífið valt 1/tur dauðans kjörum alt. Ló að hóðan horfinn sórt hjartans vin, úr eymda dölum. Ljóssins fagur engill ert uPp í himins dyrðar sölum. Alsæll nú í frmsi og frið f^gnar þú við Josú hlið. Horeldrar, þið fáið þar fundið aftur sonin blíða, sern að ykkar eina var elnkabarnið ljúfa og þýða. ^ar í sannri sælu, og frið Satnan ætíð lifið þið. Vertu sæll, og sofðu rótt s*gurkrans þú öðlast hefir. Luð þér veiti góða nótt, geezkan hans þig að sór vefur P® láti náðar Ijómann sinn ^Sa nú á legstað þinn. Ág. Jónsson. C e r e s fer til útlanda á morgun. »S y n d i r a n n a r a« var sýnt fyrsta sinn í gærkvöldi. Húsið troð- fult og fólkið ánægt. Axel Thorsteinsson búfræð- ingur kvað vera i samningum við Sig- urð sýslumann Þórðarson um að kaupa Arnarholt í Borgarfirði. Ætlar Axel að búa þar, ef úr kaupunum verður. F i s k u r koni hingað til bæjarins óvenjumikill í gær. Var hann seldur sanngjörnu verði, 6 og 8 aura pundið. Gísli Hjálmarsson kaupm. átti aflann. F i s k t r o g stór hefir Gísli kaupm. Hjálmarsson fengið sór til notkunar á fisksöjptorginu, og er það góð breyt- ing til bóta. Þarf nú ekki að selja fiskinn upp úr forinni, eins og áður tíðkaðist. Botnar troganna ættu þó að vera úr gisnari rimlum, og trogin að standa með nokkru millíbili og á kössum eða »búkkum«, svo að kaup- endur geti gengið umhverfis þau. Þyrfti þá ekki að kasta fiskinum til, og kæmi það í veg fyrir að slor slett- ist á kaupendur, en slíkt vill nú brenna við á stundum. F j ö 1 d i borgara, sem gæðinga eiga, riðu sór til skemtunar upp í Mosfells- sveit í gær í góða veðrinu. Þ i 1 s k i p i n eru smátt og smátt að koma úr vetrarlagi hór inn á höfnina. Munu þau flest leggja út í lok mán- aðarins. Alls kváðu um 12—14 skip eiga að ganga hóðan á vetrarvertíðinni. Árni Jónasson útgerðarmaður frá Svínaskála við Eskifjörð dvelur hór í bænum um þessar mundir. Gísli Jónsson kaupm. i Borg- arnesi er hór á ferð nú. m Skúli Skúlason frá Odda kom til bæjarins í fyrradag. Hann mun ætla að bregða sór vestur í Dufansdal í námurannsóknarferð innan skamms. M a ð u r nokkur var tekinn af lögreglunni i gær fyrir helgidags- brot. Hann hafði verið að selja fisk á götunni skömmu fyrir kl. 2, áður en messu var lokið. Aðalfundur Dýraverndunarfó- lagsins verður Vraldinn næstk. suunudag. Einar Pótursson verzlunarm. datt og melddi sig allmikið á fæti í fyrradag. Árni Ólason blaðamaður við Morgunblaðið, hefir legið rúmfastur tvær síðustu vikurnar. Datt hann og meiddi sig mikið ofarlega á fæti. Hann er nú á góðum batavegi. D r e n g i r hafa undanfarna daga fundið allmikið af peningum í fjörunni milli steinbryggjunnar og Duusbryggju. Einn þeirra fann eina krónu og fjóra aura í fyrradag og eitthvað minna í gær. Egill V. Sandholt hefir tekið efri hæðir Hotel íslands á leigu af Theodor Johnson & Co., og ætlar að hafa þar gistihús fyrir ferðamenn. Gjafir til Samverjans. P e n i n g a r : Kaffisala 2.60, Herdis 3.00, Ung- frú 10.00, G. Þ. & S. B. 12.00, M. & E. 7.00, Ónefnd hjón 5.00, »Vísir« frá N. N. 2.00, »Vísir« fyrir kaffi 1.00, Z. b. 25.00, H. S. ávísun 5.00, Prentun kvittana 3.50, Einhver 2.00, Th. 2.50, Ónefndur kennari 5.00, N. N. 3.00, J. G. 10.00, »Unnur« viðbót 2.00, Ónefnd 2.00, N. N. 10.00, Kaffi og matur 2.00, Þ. E. 2.00, H. M. & C. kvitt- un 28.00, »Steinar« kvittun 33.00, Onefndur 2.00. V ö r u r: K. G. 8 brauðmiðar, Ó. G. E. 1 sekk hafragrjón, Ónefndur 40 pd. hrisgrjón, Umboðsverzl. 50 pd. brent kaffi, Kolaverzlun 1 skp. ofnkol, J. H. H. 100 pd. hrisgrjón og 100 pd. kartöflur, X & Y 1 tn. saltkjöt 300 pund. Þakka gjafirnar. Reykjavík, 7. febrúar 1915. v PállJónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.