Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hvaða litireru haldbestir? Auðvitað þeir, sem biinir eru lil aí Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf. Kaupmannahöfn, því þeir hafa bezta efnið og mesta reynslu í að búa þá til. Biðjið því ætíð um málningavörur með þeirra merki. Aðalumboðsmenn: Nathan & Olsen. in í lag. En sjálft hiisið fflun V verSa tilbúið fyr en í sumar. Snorri Goði lagði af ^ Fleetwood í fyrrakvöld áleiðis h*D^ F 1 o r a kom til Bergen í fyrrakv0^ Skipið fer þaðan aftur, áleiðis hiög að líkindum á morgun. Upplestrarleyfi nemenjjig9' Mentaskólanum byrjaði í gær' vetrarprófið byrjar á þriðjudagi1”1- Siglinga-tálmun Þjóðverja. Auglýsing sú frá flotamálastjórn- inni þýzku, sem símað hefir verið um, var birt í blaðinu Reichsanzeiqer 4. febr. og hljóðar hún þannig: 1. Höfin kringum Stóra-Bretland og írland, þar með talið alt Ermar- sund, eru hérmeð lýst ófriðarsvceði. Frd 18. p. m. verður hvert einasta verzlunarskip óvinanna, sem hittist á þessum 'eiðum, ey ðilagt, án þess kleift verði ætíð að afstýra hættu fyrir skipshafnir og farþega. 2. Skipum hlutlausra ríkja er einniq hatta búin á hernaðarsvaðinu, þar sem eigi mun unt, bæði vegna skipana hinnar brezku stjórnar um misbeiting hlutlausra fána og vegna ýmissa annara atvika í sjóhernaði, að gæta þess .ætíð, að árásir, sem beint er að skipum óvinanna, lendi ekki einnig á skipum hlutlausra ríkja. 2. Skipaleiðin fyrir norðan Shet- landseyjar, í austurhluta Norðursjávar, nema ræma meðfram ströndum Hol- lands, minsta kosti 30 sjómilur að breidd — eru eigi í hættu. Berlin 4. lebr. 1915 Forseti flotamálastjórnarinnar. v. Pohl. Það er út af þessari auglýsing, sem mælt er, að til deilu mikillar dragi milli Þjóðverja og Bandaríkja- manna, og eigi gott að vita hvað sú deila felur í sér um ókomna at- burði í ófriðnum. --- — ;— ---• -------------- . DAOTÍÖBJIN. Afrnæli í dag: GuSrún H. Tuliuius, húsfrú. Jórunn Gísladóttir, húsfrú. María Guðmundsdóttir, húsfrú. Steinunn Skúladóttir, húsfrú. Árni Jóhannesson, prestur. B. H. Bjarnason, kaupm. Bjarni Jónsson, trósm. Hallgr/mur Á. Tulinius. Þór. B. Þorláksson, málari. Friðrik Jónasson, stud. theol. Yeðrið í gær: Vm. a. st. gola, hiti 4.0. Rv. a. gola, hiti 2.0. If. a. snarpur vindur, hiti 2.3. Ak. a. kaldi, hiti 1.5. Grs. n.a. gola, hiti 1.5. Sf. a. kul, snjór, hiti 1.1. Þórsh., F., a.s.a. st. gola, hiti 5.0. Haraldur Sigurðsson verzl- unarstjóri hjá tfes Zimsen, liggurveik- ur í Landakotsspítala. Var hann skor- inn upp { fyrradag. Hann kvað þjást af magasári. »B o 11 u d a g u r« er á mánudaginn. Fjöldi barna gekk um bæinn í gær og bauð pappírsvendi til sölu. Áður fyr var kæti mikil meðal barna bæjar- ins þann dag. Gengu drengir hús úr húsi í stórum hópum, allir skrýddir mislitum pappírsklæðum, með trésverð í belti og þríhyrnda hatta á höfðinu. I hverju húsi sungu þeir nokkur göm- ul íslenzk lög og að þvl loknu tók »foringinn« skinnpyngjuna úr buxna- vasanum. Kæmi það fyrir að einhver húsmóðir væri ófús á að láta nokkra aura í pyngjuna, þá dundu skammirn- ar yfir hana. En nú er komin Önnur öld. »March- eringar«, sem það var kallað, eru nú horfnar eins og svo margt annað ein- kennilegt og skemtilegt úr Reykjavík- urlífinu. Og það eiua sem virðist vera eftir af kætinni frá fyrri tímum á »bolludaginn«, er óhemju kökuát barnanna — og full búðarskúffan af smápeningum hjá bökurum bæjarins. »Bollan« kostar því miður þrjá tveggeyringa í þetta sinn ! R ó i ð var fyrsta sinni á þessu ári á Stokkseyri í fyrradag. Afli fremur lítill, enda byrjar þar vertíð ekki fyr en í lok þessa mánaðar. Útvegur er töluvert að aukast á Stokkseyri og Eyraibakka. 17 vél- bátar als munu eiga að stunda fisk- veiðar frá þessum stöðvum, þar af 14 frá Stokkseyri. í fyrra voru vólbát- arnir 11 als. Opin skip eru þar 6—7 og í Þorlákshöfn um 25. í vetur hafa vólbátaeigendur á Stokkseyri gert þar bátabryggju allstóra, sem mun kosta full 2000 kr. auk vinnukostn- aðar. Góðri skemtun eig sjúklingar á Laugarnesspítala og Kleppshælinu von á í dag. Sóngfólagið »17. júní« hefir ákveðið að heimsækja stofnanir þessar um hádegisbilið í dag og syngja nokkur lög fyrir sjúklingana. Að því loknu ætla þeir söngfuglarnir að fljúga í bifreiðum suður í Hafnarfjörð. Verð- ur þar efnt til samsöngs fyrir Hafn- firðinga í Goodtemplarahúsinu. Trúum vór ekki öðru en að Hafnfirðingar, sem hafa orð á sór fyrir að vera söng- unnandi menn, taki farfuglunum vel. En það vitum vér, að kvak þessara vorfugla mun óma í eyrum Hafnfirð- inga langt fram á sumar. Þ i 1 s k i p i n eru nú sem óðast að búa sig til útfarar. Nokkur þeirra eru þegar látin í haf og er það óvana- lega snemma. Franskur botvörpungur kom hingað í gær. H v e n æ r kemur manntalið ? spyrja margir. Hve margt fólk bjó í Reykja- vík í haust ? Manntal fór hór fram að vanda í nóvembermánuði, en enn hefir ekkert heyrst um árangur þess. Eigi er oss kuunugt um hvað valdið hefir drætti þessum, en þrjá mánuði ætti ekki að þurfa til þess að telja þessar þrettán þúsundir manna, sem hér búa. Bjarni Jónssonfrá Galtafelli, forstjóri Nýja Bios, hefir legið rúm- fastur um hríð. Hann er nú á bata- vegi, var kominn á kreik í gær. Söngfólagið »17. j ú n í« söng í fyrrakvöld i Gamla Bio fyrir troð- fullu húsi — svo fullu, að margir urðu að standa og fjöldi að hverfa frá án þess að geta komist inn. Söngskráin var hin sama sem um daginn og var gerður hinn bezti rómur að meðferð- inni á henni. Margir utanbæjarmenn og fjöldinn allur af sjómönnnm voru meðal áheyranda. Var söngfélaginu óspart klappað lof í lófa. Allur ágóði söngskemtunar þessarar gengur í samskotasjóð Belgja. Hafi »17. júní« þakkir fyrir? Kronprinsessa Wictoria fór til Vestfjarða í gær. Með skipinu tóku sór fari Carl Proppó kaupmaður og frú hans og Skúli Skúlason jarð- fræðingur frá Odda. V é r átt.um símtal í gær við Þórs- höfn í Þingeyjarsýslu. Einmunatíð er þar nú, jörð alauð og útlit hið bezta. B o t n i a fer 1 kvöld til útlanda. Hljóðfærasveit Bernburgs ætlar að efna til hljómleika í Good- templarahúsinu á mánudaginn. Ágóð- inn gengur til Samverjans. Bræðurnir Eggert og Þórarinn Guðmundssynlr efna til hljómleika í dómkirkjunni í kvöld kl. 9. Tvö skifti áður hafa þeir bræður látið sam- spil sitt á fiðlu og orgel óma í dóm- kirkjunni, hvorutveggja skiftið fyrir troðfullri kirkju. Þótti fólki þá mjög mikið koma til leiks þeirra. Enda eru þeir báðir hæfileikamenn, sem eflaust hafa einhverja framtíð fyrir sór á listamannabrautinn i. M i ð s t ö ð v a r h i t a t æ k i n í nýju pósthúsbyggingunni eru nú kom- KvikmyndaleikhiisiD- Gamla Bíó sýnir nú mynd, Heljarbjargið. Efni royndarinnar er um daosk3 kaupstaðarstúlku, sem um s ;Utn3f ndat- búo tíma býr á baðstað í Borgu hólmi. Sonur ekkjunnar sem býr hjá verðnr bálskotinn * 1 ^ en hún kærir sig lítið um hann móðurina, sem er hrygg þessu. Myndin er tekin á Borguo dar- aleg5 hólmi, sem er klettiey frámun , fögur. Aðalhlutverkin eru leiki° Edith Psilander og Einar Zan|e berg, sem alþekt eru fyrir lel ^ ^ sína. Áreiðanlega mun þesst þykja góð, mynti Engin orusta. Frönsku blöðin báru út þá og þóttust hafa hana eftir fr^ .g de Janeiro að þýzka orustusk'P^ Von der Tann og brezka °ruSt(í skipið Invincible, hefðu háð hjá Suður-Ameriku og hið fyrne ‘ sokkið og 883 menn druknað. vincible átti að hafa komist un stórskemd. ^ í sambandi við þessa frétt .j flotamálastjótnin brezka svoláta tilkynningu: „g Flotamálastjórniu kunngerir; . það er enginn flugufótur fyrir frétt, að þýzka orustuskipinu Vo” ^ Tann og Invincible hafi lent S an í orustu. Rúgmjöl — skepnnföð1”' • c ' skýft Eins og áður hefir verið tf jj, hér í blaðinu, hefir danska eti ^ harðbannað landsmönnum að þett:1 rúgmjöl til skepnufóðurs. bann hefir valdið ótrúlegu”1 ^ ræðum víðsvegar á Jótlandi, þ3 ^ bændurnir rækta“eíkFannað eU og aðrar kornvörur eru * ari. Jótar, gerðu því sendi°e fund innanríkisráðherrans ^ hann að ráða einhvern vegin° úr þessu vandamáli. ^^00^' það til, að bændur fengju ^Í inni maís og-bygg fyrtr P sem þeir þyrftu eigi han<l3 sér til manneldis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.