Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 3
febr., 102. tbl.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Fyrir kaupmenn:
»Fána“ stnjörlíkið viðurkenda
ávalt íyrirliggjandi, hjá
G. Eiríkss, Reykjavik.
Einkasali fyrir ísland.
Hví notið þér blautasápu og algengar
sápur, sem skemma bæöi hendur og
föt, notið heldur
SUNLIGHT SÁPU,
sem ekki spillir
fínustu dúkum né
Lveikasta hörundi,
:
Farið eftir fyrirsögninni sem
er á bllum Sunlight sápu
umbúOum.
879
Qolden Mustard
Niðursoðið kjðt
hei
heitir
hisins bezti mustarður.
trá Beauvais
þykir bezt á ferðalagi.
DO©MBNN
Sveinn Björnsson yfird.lögm.
Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202,
Skrifsto/utimi kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6.
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
fiutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—0. Simi 16.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima 11—12 og 4—5.
Jón Asbjðrnsson yfid.lögm.
Austurstr. 5. Sími 435.
Venjulega heima kl. 4—5%.
Hjörtur Hjartarson yfirdóms-
lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28.
Venjul. heima i2r/a—2 og 4—51/*-
Guðm. oiafsson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Sími 488.
Heima kl. 6—8.
BjarniÞ. Johnson
yfirréttarmálaflutningsmaður,
Lækjarg. 6 A.
Heima 12—1 og 4—5. Sími 263.
<9rœnar Baunir
frá Beauvaisg
feru ljúffengastar.
YÁfPIiYGGINGAH
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabócafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Det kgl. octr. Brandassurance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus, húsgögn, alls-
konar vöruforða 0. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi)
Brunatryggingar.
Heima 6 '/*—7 V4. Talsími 331.
A. V, Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari.
Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 10—11 og 12—1.
Capf. C. Trolle
skipamiðlari.
Hverfisgötu 29. Talsími 235.
Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar
Stríðsvátryggingar.
Vátryggið í >Generai< fyrir eldsvoða.
Umboðsm.
SIG. TH0R0DDSEN
Frfkirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima 3—6
ÍDreMið: „£anifas“ Ijúfianga Sifron og cffampavin. Simi 190.
Mann-dýrið.
F
8 var aleinn inni í hinum miklu
, Transsylvaniu — aleinn í
danutn og myrkrinu — og eg
ar hræddur. Hvað eftir annað sagði
alv s>áIía11 ml8 <-)tti m'nn værl
ástæðulaus. Eg myndi finn-
Þegar dagaði. Förunautar mínir
udu áreiðanlega gera alt sem þeir
6r .U þess að finna mig; líf þeirra
'a^nvel i veði, ef að nokkuð yrði
^ ^ér. Húsbóndi þeirra hafði falið
j, r Umsjá þeirra, og á þeim slóð-
ef 6r ekki um neina vægð að tala,
e'nhver gerir ekki skyldu sina.
an Var voPnaður, hafði tvíhleypt-
sem eg gat skotið með
Kð;
rlffil,
a
^r sem var, og marghleypu
' e8 til vara. Þrátt fvrir það
1Q^ kuldinn væri napur, var á blæja-
el(j * % hafði nóg nesti og nóg
ep l C^ri 1 skóginum, en samt var
Y^ddur.
vlldi að eg hefði ekki gefið
Veta autum mínum skipun um að
y^rir á áfangastað okkar, með-
an eg rakti bjarndýrsslóðina. Eg vildi
að eg hefði hætt veiðinm þegar tók
að rökkva, þá hefði eg nú setið ásamt
hinum, umhverfis bál, liðið vel og
verið óhultur.
Eg var alls ekki viss um það, að
eg mundi rata aftur til baka, þótt
björninn hefði troðið djúpa slóð í
snjóinn, þvi myrkrið hamlaði mér
frá því að sjá hana. Ef eg hefði
nú verið svo skynsamur að bíða
þangað til tunglið kom upp, hefði
mér sjálfsagt gengið vel, en ótrúlegt
fljótræði rak mig til að snúa við á
meðan dimt var, og eg misti af
slóðinni.
Engin orð geta lýst því, hvað eg
varð feginn þegar eg hitti slóð aftur
eftir mann. Eg reyndi þá að rekja
hana með mestu nákvæmni og þar
semjlvar^’ svo" dimt að' egýsá ekki
sporin, þreifaði eg mig áfram með
höndunum, og var það kuldaverk
ærið og seinlegt. En þegar tunglið
kom V.upp'j gekk; mér sæmilega vel
þangað til eg varð þess var, mér til
hinnar mestu undrunar, að önnur
mannsslóð lá þvert i'fir slóð mina.
Nokkra stund vissi eg ekki hvernig
á þessu gæti staðið, en svo sá eg
það, að eg myndi hafa gengið í
hring.
Nú var ekki nema um tvent að
gera: Eg gat reynt að halda áfram
og merkt trén jafnharðan, eða þá
að hleypa af skoti öðru hvoru til
þess að leiðbeina mönnum minum.
Eg hvarf að seinna ráðinu og hafði
þegar hafið byssuna til þess að
skjóta, þegar mér kom það í hug,
að verið gæti, að aðrir gengi á skot-
ið en minir menn — menn, sem
ekki væri mér vinveittir.
Eg stóð kyrr og hleraði. Hvaðan-
æfa bárust mér að eyrum einkenni-
leg hljóð. Framundan mér var rjóð-
ur, og tindraði snjórinn í tungls-
ljósinu. Alt umhverfis stóðu trén,
þétt eins og fylkingar, dökk eins og
svartasta ibenholt, en sumstaðar
glytti í ljósa bletti og draugslega.
g Alt ífeinu hvað viðfhátt og voða-
legt“hljóð, lengst úti i“myrkrinuJog
heyrðist Jmér þaðj jafnvel ’í manni,
þótt eg^værifviss um að það værijí
úlfi.j jEg* hætti ,við [að^klifrajupp i
tré, einsjjjog eg hafði fyrst ætlað og
réð|það|af aðjtakajkarlmannlega þvi,
sem að höndum bæri. Alt i einu
heyrði eg þurra trjágrein losna að
baki mér og út úr skugganum kom
maður.
Eftir útlitinu að dæma var hann
bóndi og risi að vexti. Hann hélt
framhjá mér og rakti slóð mína og
fór svo hratt yfir að eg hefi aldrei
séð annað eins. Hann hljóp ekki,
heldur stökk eins og rándýr, ákaf-
lega álútur og veifaði höndunum.
Þegar hann kom þangað sem slóð-
irnar mættust, fór hann á fjórar
fætur og lyktaði að snjónum. Svo
stökk hann á fætur og aftur og aft-
ur kvað við hið ámátlega og villi-
dýrslega hljóð.
Eg flýði eins og fætur toguðu í
öfuga átt. Eg datt þrásinnis, en
flýtti mér jafnharðan á fætur, og
herti þá rásina enn meira en áður.
Að lokum sá eg kofa nokkurn afar-
hrörlegan, en það var þó mannahí-
býli, þvi ljósrák sást gegnum rifu á
gluggahleranum. Eg barði að dyr-
um og heyrði hratt fótatak innifyrir.
Hurðinni var hrundið upp og út
kom maður nokkur, sem þreif i
handlegginn á mér og kipti mér inn
úr dyrunum, án þess að lita á mig
eða segja eitt einasta orð, læsti hurð-
inni i flýti og virti mig síðan fyrir sér.