Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Brezki flotinn, Tal við Mr. Churchill. Fréttaritari franska blaðsins »Mat- in« hefir nýlega átt tal við Winston Churchill flotamálaráðherra viðvíkj- andi starfi því, er brezki flotinn hefir leyst af hendi síðan ófriðurinn hófst. Hann segir ráðherranum hafi farist svo orð: Meðan að Þjóðverjar liggja i skjóli við varnarvírki sín standa þeir altaf betur að vígi, heldur en vér i smá- orustum. Fyrst og fremst eru það nú kafbátarnir þeirra, sem þeir þreyt- ast aldrei á að tala um. Við eigum fieiri kafbáta heldur en þeir. En hvernig eigum við að senda okkar kafbáta móti þeirra kafbátum? Kaf- bátar geta ekki barist hver við annan. Einn einasti kafbátur Þjóðverja, sem skríður út úr fylgsnunum og hittir skip okkar, er auðvitað io sinnum meira virði, heldur en brezk- ur kafbátur, sem ekki getur fundið þýzkt herskip. Það er enginn hlut- ur auðveldari, heldur en að eyðileggja herskip, sem er margra miljón kr. virði með kafbátsskoti, eða sjóprengju sem kostar tiitölulega lítið, án þess að tillit sé tekið til allra þeirra mannslífa, sem fara þar forgörðum. Við verðum því að fara gætilega vegna þess, að við getum ekki falist inni á höfnum, en látum 'nerskip okkar ráða yfir öllum höfum. Þjóðverjar fá stöðugt nokkuð af þeim nauðsynjum, sem þeir þurfa, eftir leynivegum. En meðan við höfum nóg að bíta og brenna — og það er því að þakka, að við höfum hreinsað höfin af óvinaskipum — er Þýzkaland fætt á þennan hátt«: Ráðherrann lokaði munninum á sér með hendinni og mælti svo enn fremur: »Þér hafið þá séð það« ? spurði hann. Eg kinkaði kolli. »Þetta er í annað skifti, sem það kemur fyrir«, sagði kann. »í fyrra skiftið var það í siðastliðnum mán- uði, þegar tunglið var í fyllingu. Það tók sjö menn a í það skiftið — nú er það komið aftur. Þarna er einn, sem orðið hefir því að bráð,« hvíslaði hann og benti út í horn. A lágum bekk lá dálítill drengur náfölur, með starandi augum og ótta- fullurn svip. Ung og fögur kona stóð yfir drengnum og lét vel nð honum. »Hann heyrði til þess«, mælti maðurinn, »og það hafði nær orðið honum að bana. En Páll Syckler nrun drepa það, því það hefir drep- iír unnustu hans hinumegin við fjöll- in. I seinasta skiftið tókst honum þáð ekki, vegna þess að vopn hans vóru óvígð. En í þetta skifti hefir helgur prestur vígt öxina hans. . .« í sama bili var rjálað við hurðina og við heyrðum más mikið og fund- um hina megnu lykt, sem leggur vánalega af villidýrunum. Maðurinn réðist á mig og eg reyndi að draga »Þér vitið hver afleiðing þess verður, ef menn eru keflaðir og geta ekki étið, en eiga þó að starfa. Það kemur þeim á kné og Þýzka- land er sönnun þess. Við munum ekki lina á því helj- artaki, sem við höfum gripið Þýzka- land fyr en það biður sér vægðar. Það jafnvel þótt Frakkland og Rúss- land hættu að fjandskapast við Þjóð- verja, myndu Bretar halda áfram þangað til yfir lyki.« Þessi síðustu orð mælti ráðherr- ann með sérstakri áherzlu. Churchill benti þá fréttaritaranum á stórt kort, sem nékk þar á vegg, og drap fingrinum á sjávarkrikann milli Danmerkur og Hollands, þar sem þýzki flotinn liggur í skjóli við Sylt, Helgoland og Emden. »Þarna«, mælti ráðherrann, »sem hefii verið víggirt fyrir árásum, bæði af náttúrinni sjálfri og vísindunum — þarna eru Þjóðverjar öruggir vegna þess, að hlutlaus lönd eru á báða bóga. En í okkar augum eru hlutlaus lönd friðhelg«. Ráðherrann tók siðan hnattlíkan og mælti: »Við skulum nú athuga hvað flot- inn okkar hefir gert síðan ófriður- inn hófst. Vitið þið með vissu, hvað mörg herskip Þjóðverjar eiga nú i úthöfum? Að eins tvö herskip: Karlsruhe og Dresden. Og svo eiga þeir 2 vöpnuð kaupför: Kronprins Wilhelm og Prins Eitel Friedrich. Við vitum ekki hvar skip þessi fel- ast, en hitt vitum við, að þau verða að fara huldu höfði. Siglingar Þjóð- verja eru eyðilagðar. Þau skip Þjóð- verja, sem við höfum ekki tekið, hafa flúið inn i hlutlausar hafnir og verið afvopnuð þar og kyrsett. Ráðherrann lagði mikla áherzlu á hve mikils það er vert, að hafa yfir- ráðin á sjónum, svo bandamenn geta fengið matvæli hvaðanæfa úr heim- mig út í horn, þar sem stór viðar- öxi lá. »Það hefir rakið slóðina yðar hing- að«, mælti hann, »og það mun drepa okkur öll. En þér skuluð deyja fyrst — þér skuluð deyja*. Mér veittist auðvelt að lialda hon- um í skefjum, enda þótt hræðslan yki honum krafta. »Verið þér rólegur maður«, hióp- aði eg og hrysti hann illþyrmislega, en áður en eg gat sagt meira, kom grá kló með löngum nöglum inn um rifuna á gluggahlerunum og rykti honum opnum. Eg sá snöggvast stórt og ljótt andlit með glóandi glyrnum. Eg greip byssuna og hleypti af skoti á villidýri, sem hvarf samstundis. Eg gekk út að glugganum og þóttist eg sjá hvar kvikindið hvarf út i skóg- inn. Konan hafði fallið í yfirlið og það leið á löngu áður en okkur tókst að vekja hana til meðvitundar og þó veittist mér enn verra að telja þeim hjónunum trú um það, að það væri ekkert að óttast þessa nótt. Maðurinn var alveg utan við sig af hræðslu. inum, frá Kanada, Ástralíu, Afríku o. s. frv. »Og þótt maður geri nú ráð fyrir því«, mælti hann ennfremur, »að Þjóðverjar eigi vini og áhangendur í Suður-Ameríku, þá geta þeir ekki fengið neina liðveizlu þaðan«. Kveðju-hljómleik hélt hr. Theodór Árnason fiðluleik- ari kvöldið áður en hann fór frá Winnipeg (28. desbr.) og er skýrt frá honnm í Lögbergi 7. f. m. á þessa leið: »Á konsert þessum lék hr. Th. Á. á fiðlu sína af mikilli list mörgum sinnum. Þá lék ungur drengur, Kári Jóhannesson, lærisveinn Theodórs, á fíólín og þótti mikið til þess koma. — Karlakór hr. Brynjólfs Þorlákssonar söng nokkur lög ágæt- lega vel, og Franklín-kvartettinn með aðstoð Miss Ólafíu Bardal fékk mikið lof og að maklegleik- um. — Frú Sigríður Hall söng ein- söngva tvisvar af snild svo mikilli, að áheyrendur voru stórum hrifnir. Hr. S. K Hall lék ávalt undir á píanó á þann yfirburða-hátt, sem honum er laginn. Að lokinni samkomunni ávörpuðu þeir hr. Árni Eggertsson og síra Björn B. Jónsson hr. Theodór Árna- son nokkrum kveðju-orðum, þökk- uðu honum fyrir hérveruna, óskuðu honum góðrar ferðar og báðu hann heilan aftur koma.« Gullúr og fleiri góða kjörgripi gáfu vinir Theodórs honum að skiln- aði, og biður hann Morgunblaðið að færa þeim kærar kveðjur., »Syckler varaði mig við«, sagði hann hvað eftir annað. Mig langaði til þess að vita hvernig sú viðvörun hefði verið, og loksins sagði hann mér að Syckler hefði sagt sér, að það væri enginn vandi fyrir þann, sem vildi komast inn í kofann, að stinga hendinni i gegn- um rifuna á gluggahlerunum og rykkja þeim opnum. Maðurinn var svo truflaður, að hann gat ekki gert sér neina grein fyrir því hvernig á þessu stóð, en tautaði í sífellu: »Syckler varaði mig við«. Undir morguninn festi eg svolít- inn blund, og þegar birti komu fé- lagar mínir til kofans. Eg gaf kon- unni stóran gullpening um leið og eg kvaddi og hélt svo með félögum mínum til stöðva okkar, þreyttir og syfjaðir. Á leiðinni sagði eg þeim lauslega frá því, sem komið hafði fyrir, og er sögunni var lokið sagði yfirveiðimaðurinn, að eg mundi hafa hitt vel, því það hefði verið blóð á gluggagrindinni og fyrir utan. Við lögðumst umhverfis bálið og sváfum fram undir kvöld. Þegar við vöknuðum aftur fekk eg að heyra nokkuð meira um Pál Syckler. Saga French í Rómaborg. Um sama leyti sem Pau yfirhefS höfðinginn frakkneski var í Petf0 grad, tók Sir John French, fórinn1 Bretaliðsins á Frakklándi, sér fer á hendur til Rómaborgar, ásatnt tvei1)1 foringjum öðrum úr herstjórninö1- — Eigi er mönnum kunnugt, hveft eaindi Sir John French hefir ^ til Rómaborgar, en liklegast þyj111 að förin að einhverju leyti standi sambandi við hluttöku ítala í ófr$°' um mikla. Þýzk blöð rita töluvert uffl f°f þessa og lýsir sér í sumum grein" unum töluverður ótti við, að ítflhf þá og þegar grípi til vopna ge8n Þjóðverjum. Falin matvæli. Það hefir vakið mikla gremj11 i Austurríki að nýlega hafa fundist j Buda-Pest 50,000 smálestir af hveltl sem átti að fela þangað til konfið væri í geypiverð. Austurríkismönn- um þykir náttúrlega ekki slæmt að þetta skyldi finnast, en þeim grefflSí það, að malararnir í Ungverjaland1 höfðu svarið og sárt við lagt, að sig skorti frekar hveiti og bændur og búalið geymdu kornið handa sjálfun1 sér. Blöðin draga enga dul á þfl^ álit sitt, að fleiri malarar muni hafa fólgið hveiti og mél og þykir ®ski' legast að stjórnin taki þegar í taaiö' ana. Mélbirgðir voru orðnar litlaf1 landi að menn héldu, og stjórnin hafði látið það boð út ganga, að ekk1 mætti borða brauð úr hveiti eðfl rúgméli, nema það væri blandað Ú* helminga með öðrum efnum t. byggi eða kartöflum. hans var mjög einkennileg. Ha'111 heimsótti einusinni unnustu sína^ sem átti heima úti í fjöllunum. Hn11 fylgdi honum á leið þegar hann föf um kvöldið og bauð honum nótt, þar sem bugða var á veginuo1- Eins og allir aðrir trúlofaðir menn, þótti honum mikið fyrir að skiljfl við hana og við annaðhvert fótffldl sneri hann sér við og horfði d hanfl þar sem hún stóð í tunglsljósinu ng mændi á eftir honum. Alt í elfl° hvað við hljóð. Úlfur hafði ráðist * stúlkuna, og þegar Syckler kom henn1 til hjálpar var hún svo sundurtasR’ að hún dó áður en hann komst hein1 með hana. Eftir það hugsaði Syckler ekki un1 annað en að hefna. Þrjár vikur ^ hverjum mánuði var hann vanur ■ ganga milli viðarhöggvaranna, þ þar gat hann altaf fengið vinllU; vegna þess hvað hann var ákafle?a sterkur. En þegar tunglið vargg fyllingu hvatti hann öxi sína 10 mestu nákvæmni og lagði af s til þess að leita óvinar sins. Skógflf búarnir stóðu á því fastara e° unum að hann myndi aldrei þennan úlf, því það var enginn ve°'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.