Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 ^veskjur, Kirsuber, Bláber, þurk., Epli, þurk., Sukat, Korennur, Rúss. Ertur, Karry, Kapers o. fl. Jlafíar svarfír, Regnkápur nykomið i verzlun Gullm. Olsen. Atvinna. Maður, vanur við veizlun og skriftir óskar eftir atvinnu nú þegar frá i. marz. Meðmæli fiá fyrri 'jsbændum, ef óskað er. R. v. á. karla og kvenna o. fí. nýkomið í Vöruhúsið. IÐreng vantar til sendiferða. Ludvlg Andersen, Kirkjustr. io Þeir sem leita til min og hafa nautnan tíma, geri svo vel að semja um það í sima 270 að koma á ákveðnum tíma, svo að þeir þurfi ekki að bíða. Sjálfur er eg I annari lækninga- stofunni því nær allar móttökustundir. Brynj. Björnsson, tannlæknir. Skúfa- tvinninn er kominn aítur í verzlun Einkennilegur æfiferill. Maöur er nefndur H. Lindsay og er sjótuaður. Hann hefir ratað í fieiri Wintýri en alment gerist og slcal hór Uelr,t nokkuð því tii sönnunar. Arið 1911 var hann á gufuskipinu ^Þraria«, sem fórst, en bjargaðist ^kemdur úr þeim lífsháska. Síðar Satua ár var hann á skipi, sem annað ®kip sigldi á og komst bann á brott ^116® lífi. Hann var ráðinn kyndari á kanic, en var veikur þega skipið kgði af 8fag 0g komst þannig hjá Þeitn háska. Hann var skipverji á atbfinder, herskipinu, sem Þjóðverj- ar söktu og var einn af þeim fáu sem jargaðist. Réðist hann þá á herskipið ^Kent«. Það var eitt þeirra skipa, sem ^k þátt í orustunni hjá Falklands- eL)tim og þar vildi honum til fyrsta slysið, því sprengikúla hæfði hann og 88erði töluvert. Bréf frá frönskum hermanni. -------Eg vil ekki segja það, eg voni að fá að sjá þig aftur. 8 vil ekki vona neitt annað en það * slgra. En það er ekki nema eilbrigð sjálfshlýðni og auk þess ^uðsynleg. Það eru nú ekki nema (air dagar síðan að nokkurt hlé varð viðureigninni. Eg notaði tækifærið, kk niér bók og settist með hana 1 4 víðavangi. Þá tók eg fyrst lr fegurð náttúrunnar umhverfis og þá vaknaði hjá mér óstjórn- 8 löngun til að lifa. Það olli mér tíhkilL k, 3 vandræða að komast í sama ^ruleýsisskapið og eg hafði verið í Ur- En nú er þvi náð og eg er ^ öllu búinn, eins og allir hinir ^austu kappar, sem með mér eru. eriitn ekkert, en Frakkland skal a stórt, heilagt og tignað af öllum Sjúkrasamíag Ttafnarfjarðarkaup sfaðat og Garðafjepps heldur fgrri aðaífuncf sinn í Goodtemplarhúsinu hér í bænum mánudaginn 22. febrúar kl. 8 V* síðd. D a g s k r á : 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir siðastliðið reikningsár. 2. Tillögur stjórnarinuar um breytingar á samþyktinni. 3. Kosnir 4 menn i stjórn og 2 varafulltrúar. 4. Kosinn 1 endurskoðandi og 2 varaendurskoðendur. 5. Ákveðin laun gjaldkera fyrir árið 1915. 6. Önnur mál sem upp verða borin á fundinum viðvíkjandi Sam- laginu. Guðm. Olsen. Líkkistuf og Líkklæði langmestar birgðir. Alt vönduð vinna. Sími 497. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Skritstofa með góðri geymsiu óskast á leigu, helzt við Hafnarstræti eða Austur- stræti. Tilboð mrk. »Skrifstofa« sendist Morgunbl. cTapað Gleraugu hafa tapast á Melunuxn, Góð fundarl. Skilist i Vöruhúsið. Ársreikningur samlagsins, sem og breytingatillögur við samþyktina, verða samlagsmönnum tii sýnis hjá formanni í vikutíma fyrir fundinn. Hafnarfirði 13. febr. 1915. S. %Rargmann. íormaður. J2aiga I b ú ð, 4—5 herbergi með eldhúsi, þvottahúsi og geymslu til leign í Þing- holtsstræti 18. 3—4 herbergi, með eldhúsi, óskast til leigu nú þegar. Bjerg i Vöruhúsinu. Tvö herbergi og eldhús ásamt geymslu 0. fl. til leigu i þingholtsstr. 18. í b ú ð (helzt 3—4 herbergi) óskast til leigu frá 14. mai eða siðar. R. v. á. Tiðaffundur i bíutaféíaginu „Gufubáfsféíag Taxaffóa" verður haldinn mánudaginn 13. þessa mán. í húsi K. F. U. M. við Fámenn fjölskylda (2 persónuÁ úskar eftir 4—5 herbergja ibúð 14. mai. ^ffinna Dngleg og áreiðanleg stúlka getnr fengið góða vist frá 1. mai. Hátt kaup í boði. R. v. á. S t ú 1 k a óskar að fá morgunverk að vinna frá 1. marz. Helga Olafsson (iarðs- hoini vísar á. Amtmannsstíg hér í bænum kl. 8 síðd. Reykjavík 13. febrúar 1915. Oddur Gísfason p. t. form. ^ SFunóié Hvitur hrútur i óskilum. Mark: heilr. h. hangfj. a., heilr. v. hangfj. f. Vitjist til Bjarna GrimsBonar Grimsstaðah.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.