Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 8
8
MORGUN BLAÐIÐ
Söngfélagið 17. júnl
heldur
Samsöng
sunnudaginn 14. febrúar kl. 9 síðdegis
I Goodtemplarahúsinu I Hafnarfirði.
Angöngumiðar fást í brauðsölubúð Böðvars Böðvarssonar
og við innganginn og kosta. Betri sæti (2 öftustu bekkir)
1 kr., hin sætin 50 aura.
gjp3* Hr. O. J. Olsen hefir góðfúslega leigt félaginu
húsið þetta kvöld og verður því engin guðsþjónusta hjá
honum i kvöld.
Mótorbáturinn ,MAY‘
frá Isafírði,
sem er í Slippnum, fæst keyptur.
Menn srnii sér til O. Ellingsen framkvæmdarstjóra.
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Ótal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Blðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Vegna upptalningar
verður búðin lokuð
á mánudag til kl. 2 e. m.
VÖRUHÚSIÐ.
Tlaífyatt & Oísen
Stmi: 45. Símnefni: TJcíiv.
Hafa nu fyrirliggjandi hér:
Tiaffi, óbrenf poíerað, Tictffi, brenf. í pökkuffl*
Coímans sfiveíse, JTlaggi-súpufeningar,
Eídspífur, Uindíar, Fiskiboííur, Sardínuft
málningavörur ýmsar, Taublákka í dósum,
Leikföng.
Aðoins í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfélög.
Es. Vesta
fer frá Kaupmannahöfn 21-
febrúar beint til Reykjavíkur,
Q. 3/imsan.
fifram
eftir
O. Sweff marden.
Framb.
XXV. kapituli.
Vara-liðið.
tEnginn veit hvaö býr l hverjum manni, fyr en neyðin ber að
dyrum og taka verður til viðlagasjóðsins, þvl maðurinn getur eigi lagt
fram hið allra minsta umfram það, er hann hefir lagt til hliðart.
Mirabeau, hinn nafnkunni stjórnmálamaður Frakka á tímum
stjómbyltinganna, var orðinn fertugur áður en bóla tók á hinum
ágætu vitsmunum hans og lægni — hinum mikla viðlagasjóði hans.
Hann varð þá mestur mælskuskörungur og stjórnmálavitringur sinna
tima. Hann fekst eigi við opinber mál, nema 2 ár, en á þeim tíma
kom hann meiru í framkvæmd en ýmsir miklir menn alt þeirra líf.
»Ef eg hefði eigi þekt Mirabeau«, segir Dermont, »hefði eg
aldrei kynst því, hverju einn maður getur annað á tólf tímum.
Þessum manni varð eins mikið úr einum degi eins og sumum öðr-
um mönnum úr heilli viku eða mánuði«.
I ófriði er það oftast varaliðið sem úrslitunum ræður. í þínu
eigin lífi er það reynslan, skaþfestan og fróðleikurinn, andans og
siðferðisins auðæfi, þau sem þú hefir lagt upp í lífinu — þessi við-
lagasjóður þinn, sem er mælikvarði valda þinna og getu. Það muú
renna upp fyrir þér þegar á reynir, og þá annaðhvort fá þér sorg-
ar eða gleði. A öllum úrslitastundum æfi þinnar stendur og fellur
þú með viðlagasjóði þínum.
Fjörutíu ára reynsla Websters, Choates, Disraelis og GladstoneS
aflaði orðum þeirra gildis, jafnvel þegar silfurhærur þeirra vor farú'
ar að vitna um, að sá tími nálgaðist, er augu þeirra hættu að s]á
skýrt og orka þeirra linaðist.
Kunnur línudansari segir frá því, að hann hafi verið búinn
gera samning um að aka hjólbörum á kaðli ákveðinn dag. En tveu®
dögum áður fekk hann vonda gigt i bakið svo að hann gat eig
gengið uppréttur nema með óumræðilegum kvölum. Hann seno
eftir lækni og tjáði honum að þenna ákveðna dag yrði hann ®
vera laus við gigtina, því að ella misti hann eigi að eins kaup sltt’
heldur yrði hann að greiða mikla sekt.
»En eg hrestist ekki«, segir hann »og læknirinn bannaði m
að fara“á fætur. Eg svaraði að eg hefði ekkert gagn af ráðum han >
ef hann gæti ekki læknað mig.«
Þegar eg kom á sýningarstaðinn, reyndi læknirinn með ö ,
móti að aftra því, að eg reyndi að ganga á kaðlinum. En eg skeV^
því eigi, hélt á stað með hjólbörumar þrátt fyrir óhemju sársau.
í bakinu og eg komst heilu og höldnu að markinu, en hné þá Q1 ^
af kvölum. Hvað var það sem gerði mér kleift að aka hjólbörun
á kaðlinum ? Það var viðlaga-viljaþrek mitt!