Morgunblaðið - 05.03.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sparar vinnu! Bezta og ódýrasta tauþvottasápan. ___ í heildsölu íyrir kaup- menn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. í \ SunligþtSápa L Peir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Parið eftir fyrirsögninni, sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Beauvais Leverpostej er bezt. Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarður. Bahncke’s edik er bezt. Biðjið ætið um baðl Brynj. Björnsson tannlæknir. Venjul. til viðtals kl. io—2 og 4—6. (í annari lækningastofunni) Hverflsgötu 14. VÁrr^YGGINGAF, Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócatélagi Den Kjöbenhavnske Söassurartce Forening limu Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber Det kgl. octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Oarl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 5/*—7 V*- Talsími 331. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1. dögmenn -fird.lögö' Sveinn Björnsson }’ Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Siaii Skrifstofutími kl. 10—2 og 4' Sjálfur við kl. 11—12 og 4" 202. -6. oiaessen, yfirréttarffi*4 flutningsmaður Pósthússtr. 17’ Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sii*1* Olafur Lárusson yfirdlö8m' Pósthússtr. 19. Sími 21 ý Verijulega heima n —12 og 4'"'5 Jón Asbjörnsson yfid lögö1* Austurstr. 5. Sími 435- Venjulega neima kl. 4—5Va- Hjörtur Hjartarson yfirdb&s lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 2 Venjul. heima 12*/^—2 og 4 5V*- Guðm. Olafsson yfirdómslög111' Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnsoð yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. . , Heima 12—1 og 4—5. Simi 20i éSrœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar* ©rsÆÆ/é; „&anifas“ IjúfiQnga Sifrón og úíampavin. Simi 190. Gullna drepsóttin. Saga guligerðarmannsins. |4 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Alt í einu hrökk hann við. Skugga' bar á þakgluggann og allra snöggv- ast sá hann fölu andiiti bregða fyrir -----Rétt á eftir var glugganum lokið upp og maður nokkur í afar- einkennilegum klæðnaði stökk létti- lega eins og köttur niður i herberg- ið — Hann var fríður sýnum og dökk- ur á brún og brá. Hann skygndist flóttalega um i herberginu. Marker áttaði sig fljótt. — Hvert er erindi yðari spurði hann höstugur. Aðkomumaður ypti öxlum, gekk fram að dyrunum og læsti hurðinni. Svo stakk hann lyklinum i vasa sinn og gekk að borðinu og tók þar ósleitilega til matar síns. — Má ekki bjóða yður eitt glas af öli með matnum ? spurði Marker háðslega. Gesturinn leit fyrst hálfundrandi á hann, en greip svo flöskuna og drakk. Þetta voru einkennilegar ástæður, og mundu hafa fengið flestum undr- unar. En nýi doktorinn var heim- spekingur og lífið hafði kent bonum að taka öllu með stillingu. — Eg er ekki að telja það eftir, þótt þér borðið bjúgað mitt eða drekkið ölið mitt, mælti hann eftir stundar þögn. En mig langar til þess að vita hver það er, sem eg hefi þann efasama heiður að veita. Þér eruð víst strokufangi?--------*— Gesturinn ypti öxlum. Hann var hálfnaður með bjúgað og horfði nú græðgislega á hinn helminginn. Marker hleypti brúnum. Hungrið var enn sárara en nokkru sinni fyr. Og án frekari fyrirvara greip hann þann helminginn af bjúganu, sem eftir var og át. Og nokkrum min- útum síðar var bjúgað uppetið og flaskan tæmd. Gesturinn brosti góðlátlega og þurkaði sér um munninn, með hend- inni. Varð honum þá litið á bóka- skápinn og kom þá á hann undr- unarsvipur. Hann rets á fætur og tók gamla skruddu út úr hyllunni. Það var hin alkunna bók Scmieders prófessors um gullgerðina. Hann rak upp lágt undrunaróp og leit nú í fyrsta skifti á húsráðanda með nokkurri arhygli, en hann sagði ekkert. Marker setti frá sér ölflöskuna. Hún var tóm. Svo reis hann á fætur. — Jæjal mælti hann. Hvert er erindi yðar? Látið mig heyra------ Heimili mitt er ekki skjólshús fyrir strokufanga. Gesturinn horfði á hann eins og hann skildi ekkert. Hann brosti, en það brá fyrir grænum blossum í augum hans. Þá datt Marker nokkuð i hug. Hann tók blaðið upp úr vasa sínum og breiddi það á borðið fyrir fram- an sig og las: Glæpamaður strokinn. jooo króna verðlaun Jar sá setn handsamar hann. Hinn nafnkunni glæpamaður Jac- ques Delma strauk frá Akershus kl. 5 í dag, rétt áður en átti að hann til Havre, þar sem hann að afhendast frönsku yfirvöldunu111 Hann kyrkti varðmanninn, lauk 1ý*: dyrunum með lyklum hans og *v . út í borgina. Varðmenn hlupu eftir honum, en hjá Kirkjugötu hva ^ Delma eins og jörðin hefði hann. Allir leynilögregluþjónar arinnar eru að leita hans. , búist við því að hann náist. P^. hann var í fangafötum og kann norsku. Fyrst um sinn eru hve þeim, sem handsamar hann e^a % ur gefið upplýsingar um hann, ^s\f) 3000 króna verðlaunum. blaðið á morgun. 0g Marker vafði blaðið sanaan stakk því í vasa sinn. 0g — Jæja — jæja, tautaði han» tók að ganga um gólf. t á Gesturinn horfði nú i hann og hótunarorð lágu ^oD vörum. John Marker staðnæW^ist framan hann. neltfíi< — Þér eruð þá JacqueS mælti hann á frönsku. peiin^ — Já, mælti hinn Hvað um það? Eg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.