Morgunblaðið - 07.03.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.03.1915, Blaðsíða 3
7- marz 123. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 A. 8. Rosendahl i Co. Bergen, Norge Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnuð árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rássneskum, frönskum og ítölskum hampi. Síldarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar ár harnpi, manilla og kokus. Línur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- btioar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. Heinr. Marsmann’s Vörumerki. E1 Arte eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Þeir sem nota blaut- asápu til pvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Farið eftir fyrirsögnliini, sem er á öllum Sunlight sápu umbúöum. BERGENS NOTFORRETNINE Nætur, Sildarnætur, Tilbánar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsíld, sild, makríl. Fisknetjagarn, ár rássneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbánar Presenningar. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. HbrefiRié: nSaniías“ IjúfiQnga Sifron og úZampavin. Simi 190. Lifið og dauðinn. Pólsk helgisaga eftir Henryk Sienkiewicz. Tvö lönd lágu hvert hjá öðru, en hreið móða skildi þau. Öðru megin var land lífsins, hin- megin land dauðans. Brahma Einn almáttugi hafði skapað bæði lönd- ln og á landi lífsms fékk hann ^isjnu hinum góða yfirráð, en Sjiva sþaka yfirráð á landi dauðans. Og hann sagði við þá: »Stjórnið ríkjunum eins og þið baldið að bezt muni vera«. Móðan var breið eins og fjörður. ^atnið { henni var svo tært, að glögt ^tti sjá til botns og lótusblóm uxu |>ar Og veifuðu rauðum og hvitum ránunum yfir yfirborði vatnsins. ^arRlit fiðrildi og ljómandi gull- ^iðir flögruðu milli blómanna og ^glarnir sungu á trjágreinunum e^flia megin móðunnar. Lifið ólgaði í ríki Visjnu. Sólin reis °g seig til viðar, dagur og nótt skiftust á og á himninum svifu regn- þrungin ský. Þéttur gróðurfeldur þakti yfirborð jarðarinnar og þar varð aragrái manna, dýra og fugla. Og til þess að allar lifandi verur skyldu æxlast, skapaði Visjnu ástina og mælti jafnframt svo fyrir, að hán skyldi vera æðsta sæla lifsins. Þá kaliaði Brahma á hann og mælti: »Lofaðu ná mönnunum sjálfum að flétta þræði lifsins að eigin vild«. Visjnu hlýddi skipun Brahma og mennirnir réðu ná sjálfir gerðum sínum, Sorg og gleði skiftust á hjá þeim og vakti það undrun þeirra, að lifið skyldi ekki vera eintóm sæla. Þá gengu þeir fram fyrir hásæti Visjnu og kvörtuðu: >Sorgin er of þungbær, herraU En guðinn svaraði: »Ástin skal veita ykkur þrótt til þess að bera hana«. Og þegar mennirnir heyrðu þetta varð þeim hughægra. Þeir gengu á burt og fundu það að ástin skapaði þeim hamingju, sem var allri gleði lífsins æðri. En ástin er jafnframt móðir Hfs- ins, og þótt ríki Visjnu væri víð- lent, kom þó að því að ávextir skóg- anna og hunang bíflugnanna gat eigi lengur satt allan hinn ótölulega manngráa. Þá urðu hinir vitrustu menn til þess að yrkja jörðina. Þeir sáðu og uppskáru og á þann hátt skapaðist vinnan. Og brátt rak að því að allir urðu að hjálpa til þess að vinna fyrir daglegu fæði og að lokum varð vinnan ekki undirstaða lífsins, heldur lifið sjálft, ef svo mætti segja. En vinnunni fylgdi þreyta og hán ól deyfð og dugleysi. Og aftur gengu mennirnir fram fyrir hásæti Visjnu og kvörtuðu: »0, herra! Vinnan hefir gert heila vora sljóa og likami vora þróttlausa. Veittu oss hvíld, þvi Hfið krefst altaf af oss aukinnar vinnu*. Og Visjnu bænheyrði þá og skóp svefninn. Mennirnir tóku þessari nýju náðargjöf með fögnuði og þeir sáu brátt að hán var hin fegursta og bezta gjöf er Visjnu hafði gefið þeim. Þegar þeir sváfu hurfu þeim allar sorgir og áhyggjur og’svefninn veitti þeim nýjan þrótt — hann sveipaði ómiunisskýlu að höfði hins sofandi manns. Og mennirnir lofuðu svefninn og sögðu: »Blessaður sért þá, þá ert betri en lifið og vakan*. Það var aðeins eitt sem þeim þótti 'að svefninum — að hann skyldi ekki vera eilifur. Þeim féll það þungt að þurfa að vakna til vinnu, þreytu og áhyggju. Um- hugsunin um það kvaldi þá svo mjög, að þeir gengu enn fram fyrir hásæti Visjnu. »0, herraU mæltu þeir. »Þá hefir veitt oss mikil og dýrleg gæði. Óss þykir þó eitt á skorta. Láttu svefninn vera eilífan*. Þá hleypti Visjnu bránnm eins og hann reiddist óánægju mannanna, og nann mælti: »Það get eg ekki, en farið niður að móðunni. Hinu megin við hana munuð þið finna það sem hjarta ykkar þráir*. Mennirnir hlýddu boði guðsins. Þeir fóru i stórum hópum niður að móðunni og horfðu yfir til landsins hinu megin. Þar var riki dauðans og þar drotn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.