Morgunblaðið - 14.03.1915, Side 1
2. arean^r
Sunnud.
14.
^arz 1915
ffiORGUNBLADIÐ
130.
tðlublan
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Viihjálmnr Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. 499
8io|
Reykjavtknr
Biograph-Theater
Sio
Nýtt
prógram!
I. P. U. M.
Kl. 4 Y.-D. fundur. Allir
drengir io—14 ára velk.
Kl. 8V2 Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Erl, símfregnir.
Opinber tilkynning
U brezkn ntanríkisstjórninni
í London.
(Eftirprentun bönnuð).
Sigur Breta hjá La Bassee.
London 12. marz.
^rench hershöfðingi hefir í dag
frekari skýrslu um sigur Breta
’Wr norðan La Bassee.
Ágæt samvinna var milli stórskota-
°sms • og fótgönguliðsins, svo að
retar biðu litið tjón, er þess er
jkft hverju þeir fengu áorkað.
Jðrða höfuðdeildin og indverska
^nðdeildin unnu sigurinn. Þær
S^tu fram á 4000 metra svæði og
^u a sitt vajd stöðvum sem voru
*2°o metrum handan við fremstu
Stöðvar Þjóðverja. Þær náðu einnig
hinu rrikla skotgrafa-völundar-
J18* Þjóðveija á þessu svæði. 10.
voru 750 Þjóðverjar teknir
^0ndum. Næsta dag gerðu óvinirnir
tekaðar tilraunir til þess að ná
,Ur þessu svæði, en urðu að hverfa
’ri.
en létu áður margt manna.
rfitar sóttu þá enn lengra fram.
^jóðverjar gerðu einnig gagn-
^ auP nóttina milli 10. og 11. þ.
’’ en Bretum veittist auðvelt að
rek;
,a Þá af höndum sér. Þjóðverjar
^istu
5
margt manna og 60 voru
nir höndum. Þá um nóttina tók
höfnðdeiid þorpið L’Elmette og
lsÞ fáa menn.
KV0LDSKEMTUN
til ágóða fyrir sjúkrasjóð 3Ínn
heldur
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík
næstkomandi mánudagskvöld, 15. þ. m., kl. 9 siðdegís.
Nánar á götuauglýsingum.
Beitiskipi sökt.
London 13. marz.
Flotamálastjórnin tilkynnir að
hjálpar-beitiskipið »Bayano« hafi
farist. Það var á verði er slysið bar
að og talið líklegt að tundurskeyti
frá óvinunum hafi grandað því.
27 manns var bjargað.
Viðureignin i gær.
London 13. marz.
Hermálaráðuneytið tilkynnir að
Sir John French hafi sent þvt svo-
hljóðandi símskeyti 13. marz 1915:
Sjöundu herdeild hefir enn orðið
dálítið ágengt í dag i áttina til Au-
bert. Bardaginn var hinn harðasti,
því að óvinirnir höfðu fengið öfl-
ugan liðsauka í morgun gengt hægra
herarmi vorum. Hefir liðsauki sá
verið að minsta kosti tvær herdeild-
ir. Vér tókum 612 manns höndum
og eru þó ekki cll kurl komin til
grafar eun.
Fiugmenn vorir hafa ekki verið
iðjulausir, þeir hafa eyðilagt járn-
brautarmótin hjá Don og Douai.
10 þúsund Þjóðverjar falla.
Bandamenn vlnna á.
London, 13. marz.
Útdráttur úr opinberum skýrslum
Frakka frá 10.—12. þ. m.:
í Belgíu hafa Þjóðverjar skotið á
Nieuport með 42 cm. fallbyssum.
Brezk flotadeild skaut á Westend og
bar sú skothríð góðan .•'rangur. 2
herdeildir af her Belgíumanna sóttu
fram á ýmsum stöðum 400—500
metra, einkum í áttina til Schoorr-
bakke fyrir suðaustan Nieuport. —
Fyrir austan Lombartzyde tóku
Frakkar 12. þ. m. lítið þýzkt vígi,
100 metrum fyrir framan skotgryfj-
ur sínar.
Brezka liðinu, hefir orðið allmikið
ágengt, eins og fyrr er frá sagt. —
Bretir ráku af höndum sér tvö
grimmileg gagnáhlaup og sóttu fram
hjá Neuve Chapelle og náðu á vald
sitt skotgryfjum Þjóðverja milli þorps-
ins og Pietre-myllu. Þeir tóku 400
manns höndum, og þar á meðal 5
foringja.
í Champagne hefir Frökkum oróið
enn meira ágengt. Á 7 kílómetra
breiðu svæði hafa þeir nú náð 2—3
kílómetrum á sitt vald. Þjóðveijar
biðu feikna manntjón. Tvær lífvarðar-
sveitir þeirra voru nærri því strá-
drepnar. Lið það sem þeir höfðu
á að skipa var 4—höfuðdeild,
og vér höfum talið 10.000 fallna
Þjóðverja á vígvellinum. Frakkar
handtóku um 2000 Þjóðverja úr 5
höfuðdeildum, og margar vélbyssur.
Frakkar hafa nú náð hálsi, og það-
an geta þeir gert ný áhlaup. Frökk-
um hefir algerlega tekist það sem
þeir ætluðu sér, en það var, að
neyða Þjóðverja til að hafa sem mest
lið á þessum stað.
í Argonne eyðilögðu Frakkar
bjálkahús hjá Fontaine Madame og
sóttu 80 metra fram. Barist var
milli Four de Paris og Bolante-skóg-
arins. Tóku Frakkar þar nokkrar
vélbyssur, en afstaða herjanna brevtt-
ist ekki.
A Meuse-hæðum hefir stórskota-
lið Frakka gereyðilagt nokkrar skot-
gryfjur fyrir Þjóðverjum.
í Elsas? ráku Frakkar af höndum
sér áhlaup Þjóðverja á Reichsacker-
kopf og sóttu 200 metra fram.
*
Frá Rússum.
London 13. marz.
Útdráttur úr opinberum skýrslum
Rússa frá 10—12. marz.
Þjóðverjar halda enn Augusrovo
og Simno í Suwalki-héraði þrátt
fyrir það þótt Rússar hafi unnið á
með áhlaupum. Skamt frá Seyny
tók rússneskt riddaralið 200 óvini
höndum.
Þjóðverjar hafa dregið saman nýtt
!ið hjá Chorzele og sótt fram gegn
stöðvum Rússa hjá Prasnysz. Um
sama leyti hófu þeir sókn í Amulew-
dalnum og hjá Orzec-ánni, sem
rennur í Narew. Rússar standa alls
staðar fast fyrir. Óvinirnir fara nú
miklu gætilegar en áður.
Skothriðin á Osowic linast stöðugt.
Hjá Pilica í Mið-Póllandi sóttu
Rússar fram og tóku nokkur hundr-
uð manns höndum. Milli Kielce og
Pilica hafa þeir hrundið af sér áhlaup-
um bæði nótt og dag.
NÝJA BÍÓ
Falsaða ávísunin.
Afar skrautlegur og spennandi
franskur sjónl. í 2 þátt. og 60 atr.
Ef menn vilja sjá eðlilegan leik
og raunverulega liti á leikhúss-
tjaldinu, þá er ekkert annað
en að koma í kvöld
í Jlýia Bíó.
Leikfélag Reykjavíknr
Síðasta sinn
Sunnud. 14. marz kl. 81/*-
Aðgöngumiðar seldir í Iðn.m.h.
frá kl. 10—12 og eftir 2 í dag.
Pantaða aðg.m. verður að sækja
fyrir ki. 3, daginn sem leikið er.
AJs. Gerdt Meyer Brnnn, Bergen
býr til síldarnet, troll-tvinna,
Manilla, fiskilínur, öngultauma
og allskonar veiðarfæri. Stærsta
verksmiðja Noregs í sinni röð.
Árleg framleiðsla af öngultaum-
um 40 miljón stykki. Verð
og gæði alment viðurkend.
Castellini’s italska hampnetjagarn,
fjór- og fimm-þætt, með grænum
miða við hvert búnt, reynist
ár eftir ár langbezt þess netja-
garns er flyzt hingað.
í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá
G. Eiríkss, Reykjavik.
í Karpatafjöllum gerðu Austur-
ríkismenn fjölda mörg áhlaup um
endilangt orustusvæðið milli Porlice
og Uszok-skarðs. En þeir voru
hraktir aftur með miklu manntjóni.
Rússar sigra.
Rússar unnu mikmn sigUr með
þvi að gera hliðaráhlaup á stöðvar
Austurrikismanna í Lupkow héraði.
Tóku þeir þar þorpið Lupkow og
umkiingdu 4000 manns á hæðum
nokkrum. Gáfust þeir upp. Á meðal
þeirra voru 70 fyrirliðar.
Óvinirnir gerðu enn grimmi,leg
áhlaup nálægt Rabe og Kosziowa,
en þeim var hrundið og biðu óvin-
irnir feikna mikið manntjón.
í Austur-Galizíu hröktu Rússar
óvinina aftur á bak sunnan við
Utsala Vöruhússins byrjar i þessari viku.