Morgunblaðið - 14.03.1915, Side 2

Morgunblaðið - 14.03.1915, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hvaða litireru haldbestir? Auðvitað þeir, sem biinir eru til af Sadolin 4 Holmblad 4 Co's Eftf. Kanpmannahöfn, þvi þeir hafa bezta efnið og mesta reynslu í að biia þá til. Biðjið þvi ætið um málningavörur með þeirra merki. Aðalumboðsmenn: Nathan & 01S6D. Duus A-deild. i vikulokin opna eg nýja búð [ Hafnarstræti (húsi 0. Johnson & Kaaber) og verður þar á boðstólum nýtízku varningur og allskonar vefnaðarvara. . Eg he* s'alfur keWt miklar birgðir af ails konar nýlízku vofnaíarvöruni i ullondum, 09 leyfi eg mor aí ráfla fólki til þess al koma og sannfærast um að vörurnar eru allar af nýjustu tlzku og verðið sanngjarnt. Ætíð nýungar. Aðeins góðar vörur. Verðið ætíð sanngjarnt. H. P. Duus. A-deild, sími 502.1 Nizurow, austan við Stanislaus. Hjá Niezwiska við Dniester-fljót strá- drápu Kósakar 3 liðsveitir (squadrons) prussneskra riddara. Komust eigi aðrir lífs af en 10 fyrirliðar og 25 liðsmenn, sem teknir voru hönd- um. Erl. slmfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Khöfn, Bandamönnn betur í Norður- og i Flandern. Rússar hafa inn ósigur við og Przanysz. hafa tekið 20 höndum. 13. marz. m heíirveitt ■Frakklandi beðið mik- Augustovo I»jóðverjar þús. Rússa Kaupmannahöfn 12. marz. Indverzkar hersveitir hafa unnið sigur á Þjóðverjum á vesturvígstöðv- unum. Óflug félög á Þýzkaland: vilja að friður komist á. Þau grenslast eftir hverjir muni verða friðarskilmálar. Símfregnir. Akureyri i gar. Ceres var á Seyðisfirði í gær. Það- an var simuð hingað sú fregn, að Ceres hafi bjargað 12 sjómönnum af brezku herskipi, er hún var i hafi á leið til íslands. Atvikin voru þessi: Þegar Ceres var komin miðja vegu milli Skotlands og Færeyja bar þar að brezkt herskip. Var bátur þegar sendur frá herskipinu til Ceres «1 Þess að rannsaka skipskjölin. Veð- ur var afskaplega ilt^og <;jór mjög mikill. Þegar báturinn var að leggja frá Ceres aftur, skall á hann brot- sjór og hvolfdi honum. Mennirnir féru allir 1 sjóinn, en skipverjum á Ceres tókst að bjarga þeim. Hélt nú Ceres með hermennina til Shetlandseyja og tafðist við þá för í tvo daga. Bildudal i %œr. Þaðan er oss símað á þessa leið: Guðmundur E. Guðmundsson fann efni við námuleit í Skapadal við Patreksf jörð, er hann blandar sýrum og sápum og myndar þannig spreni- efni sem við tilraunir hér hefir reynst fult eins kraftmikið og dynafflit, seg ist munf^ofa Reykvíkingum si árangur tilrauna sinna er hann keIlt' ur suðar með »Aðnes«. Utan af landi. I»ingeyri við Dýrafjðrð- Kveðjusamsæti var Carl ProPP1 kaupm. og frú hans haldið f>a: fyrir skömmu. Þau hjón fluttl þaðan alfarin síðastliðið haust, er nýlega voru á ferð þar vestra. Hítt « annað hundrað manns sátu samsast ið, sem var óvenju fjörugt og skeffih legt. Margar ræður voru haldnar. Isafirði. *A. Ageirsson* — flutningaskip A geirssonár verzl. hefir verið sel Skipið hefir verið í förnm milli íslaot og dtlanda síðastliðin 20 ár. Leikjelagsstofnun er í undirbdtriní her. Var kosin nefnd manna til þe£ að unflirbda það mál og koma Iaginu á laggirnar. Vestri hefir gengist fyrir saffiskc um í sjóð Belga. Hefir þegar safi ast álítleg upphæð og von á töl' verðu meiru innan skams. Heyhlaða og geymsluhds br.m11 nýlega á Ármdla á Langadalsströnd hjá Sigvalda Stefánssyni lækni. Töla- vert af töðu var í hlöðunni^en að' eins litlu var bjargað, skemdu Tjónið er mjög tilfinnanlegt fyrir læknirinn. Norskt skip ferst í Langelands-sundi. Þann 20. febrdar rakst norska guit skipið »Bjerka* frá Kragerö á tv’ tundurdufl í Langelands-sundi. kT fyrri sprakk undir framstafni 0 gengu skipverjar þá á bátana. LitJ’ siðar varð sprenging undir nfið)1 skipinu og sökk það þá þegar i stað Skipið var 900 smálestir að s Hafði norskur dtgerðarmaðffi" Kragerö keypt það frá Gautaboff fyrir skemstu og var þetta fyrsta ferJ þess eftir eigandaskiftin. Það var ‘ leið frá Leith til Naskov með kola farm. Oft rekur þýzk tundurdufl 1 £re0 við Naskov, en þau eiga að verJ hættulaus. En Danir hafa lagttuD f urdufl i Langelands-sundið ^ sennilegast að skipið hafi farist þeim. Frakkar sæma French heiðursmerki. iti ^ Franska stjórnin hefir ákve^ðn2ja —‘ma French yfir hershöf Breta heiðurmerkinu »MédaiHe j taire«. Það er mesta tignar!lie her Frakka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.