Morgunblaðið - 14.03.1915, Side 3

Morgunblaðið - 14.03.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 J4' marz 130. tbl. ^DraRRié: „Saniíasu íjúffanga Sitron og tffiampavin. Simi 190. Munið eítir samskotunum til Belga. Tekið á móti gjöfum á skrifstofu Morgunblaðsins. Iw LrÆÍ^NAÍ^ 'ínj. Björnssoa tannlæknir. enÍul. til viðtals kl. 10—2 og 4—6. (í annari lækningastofunni) Hverfisgötu 14. DOGrMENN 8veinn Björnsson yfird.lögm. ^r,klrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. krifstofutími kl. io—2 og 4—6. felfur við kl. 11—12 og 4—6 to ^sgert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. ^"julega heima 10—11 og 4—5. Slmi 18 blaftir Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. eUjulega heima 11 —12 og 4—5. Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—jt/g. ^fðrtur Hj»rt»r8on yfirdóms ^Sttiaður. Bókhl.stíg ío. Sími 28. heima 12^—2 og 4—s1/,. ^Uðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. ^iarui 1». Johnson yfi rréttarm álaflutningsmaður, Hein, Lækjarg. 4. 1111 12—1 og 4—5. Sími 263. ^iðursoðið kjot frá Beauvais bykir bezt á ferðaiagi. ^&hncke's edik * ‘ðjið er bezt. ætíð um það 1 VÁTI^YGGINGAP, Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Det kgL octr. Brandassurance Go. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Ca.rl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 V*—7 V*- Talsími 331. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1. Vátryggið í >General< fyrir eldsvoða. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frfkirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima 3—5 Capí. C. Trolíe skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsími 233. Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. A.s. John Bugge & Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bngges“ Bergen. Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarður. Beauvais Leverpostej er bezt. Kvef og hæsi. Bezta meðalið er Menthol-sykrið þjóðfræga úr verksmiðjunni i Lækjar- götu 6 B. Fæst hjá flestum kaupmönnum borgarinnar. Blátt blöð. (Þýtt). Walter Remington var ríkur. Hann var eigandi Remington verk- smiðjunnar og hafði því um margt að hugsa. Og stærilátur var hann og miklaðist af ætt sinni — bláa blóðinu. Þegar talað er um bláa blóðið, verður flestum það á að hugsa um ríka og göfuga forfeður. En sumir telja það þó jafn rautt eins og í verkamanninum, en að blái liturinn komi á það ef verkamaðurinn eign- ast 100 þúsund dali og verður borg- arstjóri. Svo hafði farið um Walter Remington, en hann miklaðist af bláa blóðinu sinu og þóttist öðrum fremri. En þvi miður kemur það oft fyr- ir að faðir og bóndi á dóttur og konu, sem ekki líta jafn stórum augum á bláa blóðið og hann sjálf- ur. Og svo var því varið á heimili Walter Remingtons. Kona hans og Margrét dóttir hans vildu ekki heyra bláa blóðið nefnt. Öft hlýddi þó dóttirin á það með jafnaðargeði Borðið einnngis „Swiss Milk" heilnæma át-súkkulaði. Búið til úr mjólk og öðrum nærandi efnum, af Tobler, Berne, Sviss. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Simi 93. Helgi Helgason. Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar. þegar karl faðir hennar var að stæra sig af því, en stundum varð hún vanstilt og gat þá ekki orða bund- ist. — Þvi læturðu svona, pabbi? Þú sem vanst fyrst fyrir 1 Vg doll- ars kaupi á dag? — Já. en---------- — Og bæði faðir þinn og afi voru járnsmiðir. — Margrét — — 1 Og pabbi þinn og mamma urðu að láta sér nægja eitt herbergi til ibúðar. — Margrét, eg vil ekki hlusta á vitleysuna í þér. Ef Remington hefði ekki haftsvo mikið að gera og hugsað svo mjög um sitt eigið bláa blóð, mundi hann ef til vill hafa komist að nokkru mikilsvarðandi löngu áður en það reið honum í koll. Einn af verk- stjórum hans hét John Sullivan. Hann var ungur maður og hafði brotist áfram af eigin ramleik og dugnaði. Hann varð að sjá fyrir móður sinni aldraðri og kaup hans var ekki hátt. Hann barst því

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.